LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 17:30

Birgir Leifur í vćnlegri stöđu fyrir lokahringinn

SPORT

Sannleiksnefnd um Lagarfljótsorm vill framlengingu starfstíma

Innlent
kl 13:47, 13. maí 2014
Hinn meinti Lagarfljórtsormur syndir um í ánni.
Hinn meinti Lagarfljórtsormur syndir um í ánni. VÍSIR/SKJÁSKOT

Sannleiksnefnd sem hefur það hlutverk að fara yfir myndband sem barst til sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs og haldið er fram að sýni hinn svonefnda Lagarfljótsorm hefur óskað eftir framlengingu starfstíma síns.

Sannleiksnefndin var skipuð þrettán manns í ágúst 2012 í kjölfar þess að Hjörtur Kjerulf tók myndband fyrir neðan bæinn Hrafnkelsstaði af torkennilegri veru á sundi í Jökulsá í Fljótsdal. Myndbandið vakti gríðarlega athygli og trúa margir að þar hafi sjálfur Lagarfljótsormurinn verið á ferð, en áin rennur í Lagarfljót. Hátt í fimm milljónir hafa skoðað myndbandið. 

Árið 1997 var hverjum þeim sem næði mynd af orminum heitið hálfrar milljón íslenskra króna. „Það var samkeppni á sínum tíma og fjölmargar myndir, bæði ljósmyndir og málverk, var skilað til keppninnar,“ segir Stefán Bogi Sveinsson, formaður Sannleiksnefndarinnar.


Stefán Bogi Sveinsson, formađur Sannleiksnefndarinnar.
Stefán Bogi Sveinsson, formađur Sannleiksnefndarinnar.

Engin myndanna var þó talin fullnægjandi sönnun á því að ormurinn væri til og því var ákveðið að framlengja keppnina ótímabundið.

Nefndin skal taka afstöðu til afhendingu verðlauna
Hjörtur fór svo fram á það síðasta sumar að fá verðlaunin greidd. Stuttu síðar vísaði bæjarráð í Fljótsdalshéraði myndum frá öðrum aðila til Sannleiksnefndarinnar.

Nefndinni er ætlað að taka afstöðu til þess hvort sveitarfélaginu væri rétt að greiða út þau verðlaun sem heitið var.

„Það hefur ekki verið gert ráð fyrir að neinar verðbætur verði. En kannski, ef við komumst að þeirri niðurstöðu að þarna sé um Lagarfljótsorminn að ræða, er komið tilefni til þess að ákveða það,“ segir Stefán.

Mikilvægt að halda ekki of marga fundi
Stefán hefur, eins og flestir aðrir, séð myndbandið en hann segist þó enn ekki hafa mótað sér endanlega skoðun á því. Hann er þó fullviss um að Lagarfljótsormurinn sé til, það sé bara spurning hvort þetta sé hann eða ekki.

Hann segir að ekki hafi verið talið rétt að halda of marga fundi í nefndinni því mikilvægt sé að hver og einn nefndarmaður sé bundinn af sannfæringu snni við yfirferð og mat á myndefninu.

Kostnaður nefndarinnar ekki farinn úr böndunum
Rökin fyrir framlengingu starfstímanefndarinnar eru meðal annars að hér á landi hafi skapast rík hefð fyrir skipun rannsóknarnefnda og undantekningarlaust hafi orðið að lengja starfstíma þeirra verulega. Ætla megi að það myndi draga úr trúverðugleika nefndarstarfsins ef það sama yrði ekki gert fyrir þessa nefnd.


Lagarfljótsbrú og Egilstađir.
Lagarfljótsbrú og Egilstađir. VÍSIR/GVA

Nefndin tekur þó fram að kostnaður við starf hennar hafi á engan hátt farið úr böndunum. Aðspurður svarar Stefán Bogi því reyndar til að enginn nefndarmaður fái nokkuð greitt fyrir setuna.

Önnur rök séu þau að gera megi ráð fyrir því að nefndarmenn muni vilja ljúka vinnu sinni með vettvangsathugunum. Rétt sé að gefa þeim kost á að nýta sumarið til þess.

Ekki gott að blanda flokkapólitík í málið 
Einnig megi gera ráð fyrir því að ef nefndin kynnir niðurstöður sínar í aðdraganda kosninga geti málið orðið pólitískt, enda séu heitar skoðanir á því í samfélaginu. Tilgangurinn með skipan sérstakrar sannleiksnefndar verði að telja að hafi verið, eins og annars staðar þar sem slíkt hefur verið gert, að stuðla að sátt og eindrægni um niðurstöðurnar. Í því skyni sé mikilvægt að blanda ekki flokkapólitík við vinnu nefndarinnar.

Þá telur nefndin að viðeigandi sé að nýta það tækifæri sem gefst á héraðshátíðinni Ormsteiti. Eins og nafn hátíðarinnar gefi til kynna sé hún að nokkru leyti haldin orminum í Lagarfljóti til heiðurs. Á henni mætti því kynna formlega niðurstöður nefndarinnar með viðeigandi viðhöfn.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 26. júl. 2014 15:23

Ellefu ţúsund í Druslugöngu

Rúmlega ellefu ţúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórđa sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag. Meira
Innlent 26. júl. 2014 14:31

Líkamsleifar enn á víđ og dreif

Rúmri viku eftir ađ flugvél Malaysian airlines hrapađi til jarđar í austurhluta Úkraínu, međ ţeim ađ allir 298 farţegar létust, má sjá líkamsleifar farţeganna á víđ og dreif í kring um slysstađ. Meira
Innlent 26. júl. 2014 13:56

Farţegar skemmtiferđaskipa yfir 100 ţúsund á nćsta ári

Hafnastjóri Faxaflóahafna spáir ţví ađ fjöldi ferđamanna međ skemmtiferđaskipum fari í fyrsta sinn yfir 100 ţúsund á nćsta ári. Nú ţegar er búiđ ađ bóka um 90 skip hingađ til lands á nćsta ári. Meira
Innlent 26. júl. 2014 13:51

Makrílveiđar smábátasjómönnum mikilvćgar

Framkvćmdastjóri Landsambands smábátaeigenda fagnar ţví ađ makrílkvóti til handfćrabáta sé aukin. Mikilvćgt sé fyrir greinina ađ fá auknar aflaheimildir til ađ bćta upp slćma stöđu ýsustofnins. Meira
Innlent 26. júl. 2014 12:00

Fćrir Tónlistarsafni Íslands aldargamla fiđlu

Meira en aldargömul fiđla sem var í eigu tónskálds sem samdi ţekktar söngperlur er til sýnis á Tónlistarsafni Íslands en ţađ var Sigurđur G. Tómasson sem fékk hana í arf en gaf hana svo á safniđ. Meira
Innlent 26. júl. 2014 11:59

Skattakóngur greiddi 412 milljónir

EfnahagsmálJón Á. Ágústsson, einn af fyrrverandi eigendum Invent Farma, var hćsti greiđandi opinberra gjalda á Íslandi á síđasta ári. Jón og nokkrir félagar hans seldu hlut sinn í Invent Farma á síđas... Meira
Innlent 26. júl. 2014 11:00

Íslendingar hugsi yfir hryđjuverkaógn

Íslendingar hafa hringt í sendiráđiđ í Ósló til ađ spyrja hvort óhćtt sé ađ ferđast ţangađ. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til ţess ađ kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áđur en ţađ fer... Meira
Innlent 26. júl. 2014 10:40

Líkamsárás í Borgartúni í nótt

Rúmlega tvítugur mađur var handtekinn viđ Cabin hótel í Borgartúni í nótt eftir ađ hann réđst á erlendan ferđamann. Meira
Innlent 26. júl. 2014 10:00

Rómantísk en ekki gamaldags

Halldóra Björnsdóttir leikkona hvarf af sviđi Ţjóđleikhússins fyrir sex árum og flutti vestur á firđi međ manni sínum. Í haust snýr hún aftur á sviđ í nýju íslensku verki, Róđaríi, sem sýnt verđur í T... Meira
Innlent 26. júl. 2014 09:00

Árlegt einsdćmi gerđist í Arnarfirđi

Furđufiskar eru kannski algengari hér viđ land en margir telja. Fjarđarlax-menn ráku upp stór augu ţegar ţeir fengu hnúđlax í silunganet í Arnarfirđi í fyrradag Meira
Innlent 26. júl. 2014 08:15

Vilja hrađa nýju skipulagi á Geysi

Drög ađ lýsingu á skipulagsverkefninu „Deiliskipulag fyrir Geysissvćđiđ" voru lögđ fram á fundi byggđaráđs Bláskógabyggđar á föstudag.... Meira
Innlent 26. júl. 2014 08:00

Stöngum stoliđ af bíl veiđimanna viđ Elliđaárnar

Tveimur fluguveiđistöngum af dýru merki var stoliđ af bíl veiđimanns um hábjartan dag viđ Elliđaárnar. Meira
Innlent 26. júl. 2014 07:30

Launahćkkun bćjarstjórans 18 prósent en ekki 31 prósent

Rósa Guđbjartsdóttir, formađur bćjarráđs í Hafnarfirđi, segir ekki rétt ađ laun nýráđins bćjarstjóra verđi 31,5 prósentum hćrri en laun forverans eins og fulltrúar minnihlutans bókuđu í bćjarráđi á fi... Meira
Innlent 26. júl. 2014 07:00

Góđir dómar í Ástralíu

Tónlistarmađurinn Ásgeir Trausti fćr mjög góđa dóma fyrir tónleika sína í áströlsku borginni Melbourne á ţriđjudagskvöld. Meira
Innlent 25. júl. 2014 22:43

Skemmdarverk unnin á GĆS: „Látum ekkert á okkur fá“

"Viđ gefumst ekki upp. Viđ kunnum ţađ ekki og viljum ţađ ekki,“ segir Steinunn Ása Ţorvaldsdóttir, einn rekstrarađila kaffihússins GĆS, en töluverđar skemmdir voru unnar á húsinu í gćrkvöld. Hur... Meira
Innlent 25. júl. 2014 20:37

Telja Dag hafa notađ bifreiđ borgarstjóra í leyfisleysi

Í borgarstjóratíđ Jóns Gnarr hafđi stađgengill hans, Dagur B. Eggertsson, núverandi borgarstjóri, afnot af bíl borgarstjóra, öđrum borgarráđsfulltrúum ekki í vil. Meira
Innlent 25. júl. 2014 20:00

"Ţetta er bara slátrun“

Íslensk hjón sem störfuđu sem sjálfbođaliđar á Vesturbakkanum segja ástandiđ ţar skelfilegt og bćđi börn og fullorđnir lifi í stöđugum ótta. Ofan á tíđar árásir sé heilsugćsla takmörkuđ og vantsskortu... Meira
Innlent 25. júl. 2014 20:00

Lofa sól og blíđu á Ísafirđi um verslunarmannahelgina

Mótshaldarar segja drulluna aldrei hafa veriđ betri Meira
Innlent 25. júl. 2014 19:18

Flugótti eykst

Fréttir undanfariđ af hörmulegum fluglysum vekja upp spurningar hvort ađ auka ţurfi flugöryggi í heiminum. Farţegaţotur hafa hrapađ, horfiđ eđa veriđ skotnar niđur. Á einni viku hafa ţrjár ţotur faris... Meira
Innlent 25. júl. 2014 19:06

Mál St.Jósefspítala á byrjunarreit

Niđurstađa í málum St. Jósefsspítala hefur ekki enn fengist. Ferli málsins hefur tekiđ óratíma en spítalanum var lokađ í byrjun árs 2012 eđa fyrir tveimur og hálfu ári. Ţeir sem búa í nćstu götum seg... Meira
Innlent 25. júl. 2014 17:35

Veruleg hćtta á skriđuföllum

Enn er hćtta á frekari skriđuföllum viđ Öskju, en skriđan sem féll á ţeim slóđum síđastliđinn mánudag er ein sú stćrsta sem vitađ er um hér á landi ađ mati vísindamanna. Meira
Innlent 25. júl. 2014 15:17

Hundur í óskilum

Anna Gunndís Guđmundsdóttir fann hund á hlaupum úti á Granda fyrr í dag. Hún auglýsir eftir eigandanum. Meira
Innlent 25. júl. 2014 15:16

Hvattir til ađ fara á klósettiđ áđur en fariđ er út

Ferđamönnum mun líđa betur yfir daginn ef ţeir ganga örna sinn áđur en lagt er af stađ ađ skođa Ísland. Meira
Innlent 25. júl. 2014 14:45

Keyrđi út í skurđ viđ Hvammsveg

Slökkvliđ og lögregla voru fljót á svćđiđ. Meira
Innlent 25. júl. 2014 14:15

Svifiđ yfir fallegan Hafnarfjörđ

OZZO Photography flugu yfir Hafnarfjörđ međ fjarstýrđri ţyrlu. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Sannleiksnefnd um Lagarfljótsorm vill framlengingu starfstíma
Fara efst