MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER NÝJAST 20:23

United samţykkir tilbođ Arsenal í Welbeck

SPORT

Sannleiksnefnd um Lagarfljótsorm vill framlengingu starfstíma

Innlent
kl 13:47, 13. maí 2014
Hinn meinti Lagarfljórtsormur syndir um í ánni.
Hinn meinti Lagarfljórtsormur syndir um í ánni. VÍSIR/SKJÁSKOT
Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar:

Sannleiksnefnd sem hefur það hlutverk að fara yfir myndband sem barst til sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs og haldið er fram að sýni hinn svonefnda Lagarfljótsorm hefur óskað eftir framlengingu starfstíma síns.

Sannleiksnefndin var skipuð þrettán manns í ágúst 2012 í kjölfar þess að Hjörtur Kjerulf tók myndband fyrir neðan bæinn Hrafnkelsstaði af torkennilegri veru á sundi í Jökulsá í Fljótsdal. Myndbandið vakti gríðarlega athygli og trúa margir að þar hafi sjálfur Lagarfljótsormurinn verið á ferð, en áin rennur í Lagarfljót. Hátt í fimm milljónir hafa skoðað myndbandið. 

Árið 1997 var hverjum þeim sem næði mynd af orminum heitið hálfrar milljón íslenskra króna. „Það var samkeppni á sínum tíma og fjölmargar myndir, bæði ljósmyndir og málverk, var skilað til keppninnar,“ segir Stefán Bogi Sveinsson, formaður Sannleiksnefndarinnar.


Stefán Bogi Sveinsson, formađur Sannleiksnefndarinnar.
Stefán Bogi Sveinsson, formađur Sannleiksnefndarinnar.

Engin myndanna var þó talin fullnægjandi sönnun á því að ormurinn væri til og því var ákveðið að framlengja keppnina ótímabundið.

Nefndin skal taka afstöðu til afhendingu verðlauna
Hjörtur fór svo fram á það síðasta sumar að fá verðlaunin greidd. Stuttu síðar vísaði bæjarráð í Fljótsdalshéraði myndum frá öðrum aðila til Sannleiksnefndarinnar.

Nefndinni er ætlað að taka afstöðu til þess hvort sveitarfélaginu væri rétt að greiða út þau verðlaun sem heitið var.

„Það hefur ekki verið gert ráð fyrir að neinar verðbætur verði. En kannski, ef við komumst að þeirri niðurstöðu að þarna sé um Lagarfljótsorminn að ræða, er komið tilefni til þess að ákveða það,“ segir Stefán.

Mikilvægt að halda ekki of marga fundi
Stefán hefur, eins og flestir aðrir, séð myndbandið en hann segist þó enn ekki hafa mótað sér endanlega skoðun á því. Hann er þó fullviss um að Lagarfljótsormurinn sé til, það sé bara spurning hvort þetta sé hann eða ekki.

Hann segir að ekki hafi verið talið rétt að halda of marga fundi í nefndinni því mikilvægt sé að hver og einn nefndarmaður sé bundinn af sannfæringu snni við yfirferð og mat á myndefninu.

Kostnaður nefndarinnar ekki farinn úr böndunum
Rökin fyrir framlengingu starfstímanefndarinnar eru meðal annars að hér á landi hafi skapast rík hefð fyrir skipun rannsóknarnefnda og undantekningarlaust hafi orðið að lengja starfstíma þeirra verulega. Ætla megi að það myndi draga úr trúverðugleika nefndarstarfsins ef það sama yrði ekki gert fyrir þessa nefnd.


Lagarfljótsbrú og Egilstađir.
Lagarfljótsbrú og Egilstađir. VÍSIR/GVA

Nefndin tekur þó fram að kostnaður við starf hennar hafi á engan hátt farið úr böndunum. Aðspurður svarar Stefán Bogi því reyndar til að enginn nefndarmaður fái nokkuð greitt fyrir setuna.

Önnur rök séu þau að gera megi ráð fyrir því að nefndarmenn muni vilja ljúka vinnu sinni með vettvangsathugunum. Rétt sé að gefa þeim kost á að nýta sumarið til þess.

Ekki gott að blanda flokkapólitík í málið 
Einnig megi gera ráð fyrir því að ef nefndin kynnir niðurstöður sínar í aðdraganda kosninga geti málið orðið pólitískt, enda séu heitar skoðanir á því í samfélaginu. Tilgangurinn með skipan sérstakrar sannleiksnefndar verði að telja að hafi verið, eins og annars staðar þar sem slíkt hefur verið gert, að stuðla að sátt og eindrægni um niðurstöðurnar. Í því skyni sé mikilvægt að blanda ekki flokkapólitík við vinnu nefndarinnar.

Þá telur nefndin að viðeigandi sé að nýta það tækifæri sem gefst á héraðshátíðinni Ormsteiti. Eins og nafn hátíðarinnar gefi til kynna sé hún að nokkru leyti haldin orminum í Lagarfljóti til heiðurs. Á henni mætti því kynna formlega niðurstöður nefndarinnar með viðeigandi viðhöfn.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 01. sep. 2014 20:21

HÍ og Borgin semja um 400 ţúsund fermetra svćđi

Međ samningnum eru tekin af öll tvímćli um afmörkun eignarlóđar háskólans, sem og hvađa lóđir falla undir lóđarleigu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:41

Ein Ölfusá á sekúndu

Eldgosiđ í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramáliđ lagt mat á ţađ hvort ţrýstingurinn í bergganginum hafi minnkađ eđa einfaldlega fćrst annađ. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svćđ... Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:30

Segja fyrirvara í tillögum innanríkisráđherra gagnrýnisverđa

Hagsmunasamtök heimilanna óttast ađ nauđungarsölur fari á fullt nú ţegar lög um frestun slíkra ađgerđa eru fallin úr gildi. Nokkrar vikur gćtu liđiđ ţar til ţau endurnýjuđ. Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:25

Andri Snćr verđlaunađur fyrir Tímakistuna

Vestnorrćnu barna- og unglingabókaverđlaunin voru afhent í dag. Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:00

Mikiđ vatnstjón árlega

Meira en 150 tilkynningar hafa borist tryggingafélögum í dag vegna vatnstjón í gćr samkvćmt upplýsingum, Sjóvá, VÍS og TM í dag en búist er viđ ađ ţeim fjölgi á nćstu dögum. Vatnstjón verđur víđa á hv... Meira
Innlent 01. sep. 2014 18:45

Dettifossvegur vestan ár aftur opnađur

Ađrar leiđir á svćđinu, ţar á međal gönguleiđir, eru ţó áfram lokađar. Meira
Innlent 01. sep. 2014 18:33

Jón Gnarr hlýtur friđarverđlaun Lennon Ono

Afhending fer fram í Reykjavík ţann 9. október nćstkomandi. Meira
Innlent 01. sep. 2014 17:07

Lilja hefur störf í forsćtisráđuneytinu

Lilja D. Alfređsdóttir hefur veriđ ráđin tímabundiđ sem verkefnisstjóri í forsćtisráđuneytinu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 17:00

Fjölmiđlanefnd kallar eftir upplýsingum um eignarhald

Ákvörđunin var tekin í ljósi ţeirrar umrćđu sem átt hefur sér stađ um málefni fjölmiđla og hrćringa á fjölmiđlamarkađi. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:49

Kristján Már fann hitann frá gosinu

Kristján Már Unnarsson fréttamađur á Stöđ 2 hefur veriđ fyrir norđan síđan eldgosiđ hófst ađfaranótt föstudags. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:36

Tróđ saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá ţér“

Baldri Kolbeinssyni er gefiđ ađ sök ađ hafa ráđist á samfanga sinn og trođiđ upp í hann mannasaur. Árásin náđist á myndband. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:34

Ţrettán ţúsund manns biđja Fćreyinga afsökunar

Áhöfn fćreyska togarans Nćrarberg er nú á heimleiđ međ ţrettán ţúsund "like" í farteskinu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:34

Hafa fengiđ eina og hálfa milljón vegna ísfötuáskorunarinnar

Rúmlega ein og hálf milljón hefur safnast vegna ísfötuáskorunarinnar hér á landi en ţetta kemur fram í tilkynningu frá MND-félaginu á Íslandi. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:20

Sjá í fyrramáliđ hvort ţrýstingur hafi minnkađ

Víđir Reynisson hjá Almannavörnum segir óvissuna varđandi jarđhrćringarnar vera verulega. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:17

Siggi hakkari mćtti fyrir dóm

Fyrirtaka var í máli Sigurđar Inga Ţórđarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Hérađsdómi Reykjaness í dag en ţá lagđi ákćruvaldiđ fram vitnalista. Meira
Innlent 01. sep. 2014 15:52

Vinnumálastofnun lokar á Húsavík: Mikil óánćgja međ ákvörđunina

Stjórn og trúnađarmannaráđ Framsýnar hafa sent frá sér ályktun vegna ákvörđunar Vinnumálastofnunar um ađ loka ţjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Húsavík ţann 1. desember nk. Meira
Innlent 01. sep. 2014 15:18

Barst til eyrna ađ árásin hefđi veriđ skipulögđ

Hengilásinn sem fannst á vettvangi var ađ klefa Baldurs Kolbeinssonar. Lásinn var blóđugur og samkvćmt niđurstöđum rannsóknar tćknideildar lögreglu var blóđiđ úr Baldri. Meira
Innlent 01. sep. 2014 15:01

Íhuga stofnun viđbragđssveitar gegn Rússum

Leiđtogar NATO munu seinna í vikunni taka ákvörđun um hvort stofna eigi sérstaka viđbragđssveit og safna herbirgđum í austanverđri Evrópu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 15:00

Fura og fjallaţinur sviđin

Talsvert er um ađ tré hafi drepist á Suđurlandi en skógarbćndur tóku fyrst eftir skađanum í apríl. Meira
Innlent 01. sep. 2014 14:39

Án súrefnis á sjötta hćsta tindinn

Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miđvikudaginn leiđangur upp fjalliđ Cho You í Tíbet, sjötta hćsta fjall jarđarinnar. Meira
Innlent 01. sep. 2014 14:24

Stígamót á floti: „Vatniđ var alveg vel yfir ökkla"

Fólk sem átti bókuđ viđtöl hjá ráđgjöfum Stígamóta í dag hefur ţurft frá ađ hverfa vegna vatnstjóns í höfuđstöđvum samtakanna. Meira
Innlent 01. sep. 2014 14:23

Eiríksgatan lokuđ vegna olíuleka

Eiríksgata er sem stendur lokuđ eftir ađ töluvert magn af olíu lak úr rútu sem var í götunni. Meira
Innlent 01. sep. 2014 13:30

Hraunflćđi úr Holuhrauni hćgist

"Ţađ er eitthvađ veriđ ađ skrúfa fyrir núna, tímabundiđ allavega,“ segir Ármann Höskuldsson. Meira
Innlent 01. sep. 2014 13:16

Vara viđ tölvuţrjótum

Síminn varar eindregiđ viđ ţrjótum sem hafa sent tölvupóst á landsmenn ţar sem óskađ er eftir kreditkortaupplýsingum í nafni fyrirtćkisins. Meira
Innlent 01. sep. 2014 13:02

Telja ađ heimilisofbeldi sé ekki litiđ nćgilega alvarlegum augum

Karl Garđarsson, ţingmađur Framsóknarflokksins, og Vilhjálmur Árnason, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, hafa ákveđiđ ađ leggja fram frumvarp um ţađ hvernig eigi ađ taka á ţeim mikla vanda sem heimiliso... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Sannleiksnefnd um Lagarfljótsorm vill framlengingu starfstíma
Fara efst