Sagði lýtalækni réttdræpan Jóhannes Stefánsson skrifar 27. febrúar 2014 23:36 Hildur Lilliendahl. Vísir/GVA Notandinn NöttZ á bland.is sagði að nafngreindur lýtalæknir væri „mella“ sem ætti að berja og væri réttdræp. Hildur Lilliendahl hefur gengist við því að eiga aðganginn en segir að maður hennar, Páll Hilmarsson, hafi notað aðganginn ölvaður á árinu 2009 eftir að hún „klaufaðist til að gefa honum passwordið“ sitt. Ummæli notandans voru látin falla þann 29. júlí 2010.Áður hefur Hildur lagt til þess að Hlín Einarsdóttir, ritstjóri bleikt.is, yrði barin vegna skrifa sinna á vefnum. Fyrr í kvöld sagði Hildur í samtali við fréttastofu að ekki væri tilefni til þess að hún myndi hafa frumkvæði að því að skila heiðursverðlaunum Stígamóta. Verðlaunin hlaut hún fyrir að „vilja draga fram í dagsljósið þá sem virðast vilja konum illt,“ eins og segir í viðurkenningunni.Hér má sjá ummælin um lýtalækninn.Hvorki hefur náðst í Hildi Lilliendahl Viggósdóttur né Pál Hilmarsson þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu.Uppfært kl. 11:50: Að ósk læknisins sem um ræðir hefur nafn hennar verið fjarlægt úr fréttinni. Í færslu á Facebooksíðu Hildar Lilliendahl gengst hún við ummælunum, en segir þau hafa verið „grín“.Uppfært kl. 12:05: Ritstjórn Vísis biðst afsökunar á að hafa dregið nafn læknisins inn í þetta ljóta mál.Hér má sjá NöttZ leggja til að lýtalæknirinn verði barin. Tengdar fréttir „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Notandinn NöttZ á bland.is sagði að nafngreindur lýtalæknir væri „mella“ sem ætti að berja og væri réttdræp. Hildur Lilliendahl hefur gengist við því að eiga aðganginn en segir að maður hennar, Páll Hilmarsson, hafi notað aðganginn ölvaður á árinu 2009 eftir að hún „klaufaðist til að gefa honum passwordið“ sitt. Ummæli notandans voru látin falla þann 29. júlí 2010.Áður hefur Hildur lagt til þess að Hlín Einarsdóttir, ritstjóri bleikt.is, yrði barin vegna skrifa sinna á vefnum. Fyrr í kvöld sagði Hildur í samtali við fréttastofu að ekki væri tilefni til þess að hún myndi hafa frumkvæði að því að skila heiðursverðlaunum Stígamóta. Verðlaunin hlaut hún fyrir að „vilja draga fram í dagsljósið þá sem virðast vilja konum illt,“ eins og segir í viðurkenningunni.Hér má sjá ummælin um lýtalækninn.Hvorki hefur náðst í Hildi Lilliendahl Viggósdóttur né Pál Hilmarsson þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu.Uppfært kl. 11:50: Að ósk læknisins sem um ræðir hefur nafn hennar verið fjarlægt úr fréttinni. Í færslu á Facebooksíðu Hildar Lilliendahl gengst hún við ummælunum, en segir þau hafa verið „grín“.Uppfært kl. 12:05: Ritstjórn Vísis biðst afsökunar á að hafa dregið nafn læknisins inn í þetta ljóta mál.Hér má sjá NöttZ leggja til að lýtalæknirinn verði barin.
Tengdar fréttir „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
„Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49
Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09
„Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20
„Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48