Ráðherra skoðar reglur sem takmarka leiguhækkanir Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 13. ágúst 2015 19:15 Félags- og húsnæðismálaráðherra segir til skoðunar að setja sérstakar reglur til að takmarka hækkun húsaleigu. Formaður Vinstri grænna segir stjórnvöld verða að bregðast við vanda á leigumarkaði og vill setja þak á leiguverð. Þriðjungur íslenskra heimila er á leigumarkaði og þarf að glíma við ógnarhátt leiguverð, þá sérstaklega hér á höfuðborgarsvæðinu. Sem dæmi má nefna 65 fermetra íbúð hér á Grundarstíg, þar sem mánaðarleigan er 200 þúsund krónur. Formaður Vinstri Grænna kemur fram með þá hugmynd í Fréttablaðinu í dag að setja þak á leiguverð til að takast á við þennan vanda. „Hún felur það í sér í raun og veru að hið opinbera hlutast þá til um það hvað leiguverð má nákvæmlega vera hátt. Þetta er ákveðið inngrip í markaðslögmálin á leigumarkaði. En ég finn það, og ég er viss um að allir kollegar mínir í stjórnmálunum finna það, að þetta eru þau mál sem brenna hvað heitast, þá ekki síst hér á íbúum höfuðborgarsvæðisins. Það er annars vegar framboð á leiguhúsnæði og hins vegar verðlag,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna. Katrín segir þetta fyrirkomulag bæði hafa verið innleitt í Berlín og í Svíþjóð. Þetta sé þó ekki gallalaust, til að mynda sé hætta á því að þetta skapi ekki nægan hvata til að tryggja mikið framboð af leiguhúsnæði. „En hún hefur þann kost að staða leigjenda verður öruggari, fyrirsjáanleikinn meiri til dæmis hvað varðar leiguverð,“ segir Katrín.Ráðherra skoðar reglur sem takmarka hækkun húsaleigu Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, segist fagna öllum góðum hugmyndum en þessi leið sé þó ekki til sérstakrar skoðunar. Stjórnvöld hafi þó í sumar verið að skoða reglur annarra ríkja þegar kemur að hækkun húsaleigu. „Við höfum séð að við erum af Norðurlöndunum með minnstu takmarkanirnar á hækkunum. Það eru skýrar reglur í Noregi, Danmörku og Svíþjóð hvernig staðið er að hækkunum,“ segir Eygló. Nú sé til skoðunar hvort setja þurfi sérstakar reglur hér á landi til að takmarka hækkun húsaleigu. „Við sjáum það að þrátt fyrir að við séum með minnstar takmarkanir á hækkun á leigu, þá hefur það ekki leitt til þess að framboð af leiguíbúðum hefur verið meira en í öðrum löndum. Þess vegna tel ég að það sé ástæða til að fara yfir hvort það sé hægt að gera breytingar á lögunum í þessa átt,“ segir Eygló. Tengdar fréttir Katrín vill setja þak á leiguverð Formaður VG segir stjórnvöld hafa gert lítið sem ekkert fyrir leigjendur 13. ágúst 2015 06:30 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda Sjá meira
Félags- og húsnæðismálaráðherra segir til skoðunar að setja sérstakar reglur til að takmarka hækkun húsaleigu. Formaður Vinstri grænna segir stjórnvöld verða að bregðast við vanda á leigumarkaði og vill setja þak á leiguverð. Þriðjungur íslenskra heimila er á leigumarkaði og þarf að glíma við ógnarhátt leiguverð, þá sérstaklega hér á höfuðborgarsvæðinu. Sem dæmi má nefna 65 fermetra íbúð hér á Grundarstíg, þar sem mánaðarleigan er 200 þúsund krónur. Formaður Vinstri Grænna kemur fram með þá hugmynd í Fréttablaðinu í dag að setja þak á leiguverð til að takast á við þennan vanda. „Hún felur það í sér í raun og veru að hið opinbera hlutast þá til um það hvað leiguverð má nákvæmlega vera hátt. Þetta er ákveðið inngrip í markaðslögmálin á leigumarkaði. En ég finn það, og ég er viss um að allir kollegar mínir í stjórnmálunum finna það, að þetta eru þau mál sem brenna hvað heitast, þá ekki síst hér á íbúum höfuðborgarsvæðisins. Það er annars vegar framboð á leiguhúsnæði og hins vegar verðlag,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna. Katrín segir þetta fyrirkomulag bæði hafa verið innleitt í Berlín og í Svíþjóð. Þetta sé þó ekki gallalaust, til að mynda sé hætta á því að þetta skapi ekki nægan hvata til að tryggja mikið framboð af leiguhúsnæði. „En hún hefur þann kost að staða leigjenda verður öruggari, fyrirsjáanleikinn meiri til dæmis hvað varðar leiguverð,“ segir Katrín.Ráðherra skoðar reglur sem takmarka hækkun húsaleigu Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, segist fagna öllum góðum hugmyndum en þessi leið sé þó ekki til sérstakrar skoðunar. Stjórnvöld hafi þó í sumar verið að skoða reglur annarra ríkja þegar kemur að hækkun húsaleigu. „Við höfum séð að við erum af Norðurlöndunum með minnstu takmarkanirnar á hækkunum. Það eru skýrar reglur í Noregi, Danmörku og Svíþjóð hvernig staðið er að hækkunum,“ segir Eygló. Nú sé til skoðunar hvort setja þurfi sérstakar reglur hér á landi til að takmarka hækkun húsaleigu. „Við sjáum það að þrátt fyrir að við séum með minnstar takmarkanir á hækkun á leigu, þá hefur það ekki leitt til þess að framboð af leiguíbúðum hefur verið meira en í öðrum löndum. Þess vegna tel ég að það sé ástæða til að fara yfir hvort það sé hægt að gera breytingar á lögunum í þessa átt,“ segir Eygló.
Tengdar fréttir Katrín vill setja þak á leiguverð Formaður VG segir stjórnvöld hafa gert lítið sem ekkert fyrir leigjendur 13. ágúst 2015 06:30 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda Sjá meira
Katrín vill setja þak á leiguverð Formaður VG segir stjórnvöld hafa gert lítið sem ekkert fyrir leigjendur 13. ágúst 2015 06:30