Pamela Anderson biður Pútin um að stöðva Kristján Loftsson Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2015 22:36 vísir/getty Leikkonan Pamela Anderson hefur sent Vladimír Pútín Rússlandsforseta persónulega beiðni þar sem hún fer fram á að Rússar beiti sér fyrir því að stöðva för skipsins Winter Bay sem hyggst sigla Norðurslóðaleiðina til Japans. Winter Bay flytur um 1700 tonn af langreyðarkjöti frá Íslandi en það er skráð í karabíska eyríkinu St.Kitts and Nevis. Farmurinn er í eigu Hvals Hf en Kristján Loftsson, stjórnarformaður hjá HB Granda, er forstjóri Hvals. Flest ríki telja milliríkjaverslun með hvalkjöt ólöglega verslun með smyglvarning og fæst ríki vilja setja nafn sitt við slíkt. Winter Bay mun líklega þurfa að taka olíu fjórum sinnum á leið sinni til Japan. 180 þjóðir heimsins hafa ritað undir sáttmála þar sem lagt er bann við því að versla með dýr í útrýmingarhættu.1.700 tonn af langreyðarkjöti eru um borð í Winter Bay. Hér er það við bryggju í Hafnarfirði í maí síðastliðnumvísir/ernirÍ ljósi þessara víðtæku banna hefur skipinu verið meinað að sigla um Súez og Panama-skurðina og hyggst því sigla yfir norðurskautið. Pamela Anderson biðlar til Pútíns að banna Winter Bay að sigla með farm sinn um rússneska lögsögu og senda skipið aftur til hafnar á Íslandi.Með því að smella hér má lesa bréf hennar til Vladimir Pútíns.Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Pamela biðlar til Rússlandsforseta en árið 2010 fór hún fram á að Rússar hættu innflutningi á selskinni frá Kanada.Skipið er nú við höfn í Tromsö í Noregi þar sem það bíður fregna af ástandi hafíss við Norðurskautið. Áhöfn Winter Bay hefur í hyggju að sigla Norðurslóðaleiðina svokölluðu en skipið, sem í lægsta ísklassa, getur ekki farið úr höfn fyrr en skilyrðin teljast viðunandi. Magn hafíss er alla jafna minnst í ágúst og september. Fjölmargir hafa lýst andstöðu sinni við för Winter Bay og rétt tæplega milljón manns hafa skrifað undir áskorun þar sem þess er krafist að karabíska eyríkið St. Kitts afturkalli fána sinn af flutningaskipinu. Tengdar fréttir Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00 Krefjast aðgerða gegn Íslandi Ríflega tuttugu umhverfis- og dýraverndunarsamtök hafa sent Bandaríkjaforseta, Barack Obama, bréf þess efnis að grípa eigi til aðgerða gegn Íslandi vegna hvalveiða. 24. júní 2015 07:00 Líkir flutningi á langreyðarkjöti við ólöglegar fílaveiðar Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á aðgerðum Hvals hf. 19. maí 2015 21:35 Sagt sigla með tæp 2.000 tonn af hvalkjöti til Japan Winter Bay lagði frá bryggju í Hafnarfirði í dag og er stefnt til Japan með viðkomu í Ghana. 4. júní 2015 15:17 Hálf milljón vill stöðva för Winter Bay Winter Bay flytur tæplega tvöþúsund tonn af langreyðarkjöti og er stefna þess sett á Japan með viðkomu í Ghana. 28. júní 2015 18:35 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Leikkonan Pamela Anderson hefur sent Vladimír Pútín Rússlandsforseta persónulega beiðni þar sem hún fer fram á að Rússar beiti sér fyrir því að stöðva för skipsins Winter Bay sem hyggst sigla Norðurslóðaleiðina til Japans. Winter Bay flytur um 1700 tonn af langreyðarkjöti frá Íslandi en það er skráð í karabíska eyríkinu St.Kitts and Nevis. Farmurinn er í eigu Hvals Hf en Kristján Loftsson, stjórnarformaður hjá HB Granda, er forstjóri Hvals. Flest ríki telja milliríkjaverslun með hvalkjöt ólöglega verslun með smyglvarning og fæst ríki vilja setja nafn sitt við slíkt. Winter Bay mun líklega þurfa að taka olíu fjórum sinnum á leið sinni til Japan. 180 þjóðir heimsins hafa ritað undir sáttmála þar sem lagt er bann við því að versla með dýr í útrýmingarhættu.1.700 tonn af langreyðarkjöti eru um borð í Winter Bay. Hér er það við bryggju í Hafnarfirði í maí síðastliðnumvísir/ernirÍ ljósi þessara víðtæku banna hefur skipinu verið meinað að sigla um Súez og Panama-skurðina og hyggst því sigla yfir norðurskautið. Pamela Anderson biðlar til Pútíns að banna Winter Bay að sigla með farm sinn um rússneska lögsögu og senda skipið aftur til hafnar á Íslandi.Með því að smella hér má lesa bréf hennar til Vladimir Pútíns.Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Pamela biðlar til Rússlandsforseta en árið 2010 fór hún fram á að Rússar hættu innflutningi á selskinni frá Kanada.Skipið er nú við höfn í Tromsö í Noregi þar sem það bíður fregna af ástandi hafíss við Norðurskautið. Áhöfn Winter Bay hefur í hyggju að sigla Norðurslóðaleiðina svokölluðu en skipið, sem í lægsta ísklassa, getur ekki farið úr höfn fyrr en skilyrðin teljast viðunandi. Magn hafíss er alla jafna minnst í ágúst og september. Fjölmargir hafa lýst andstöðu sinni við för Winter Bay og rétt tæplega milljón manns hafa skrifað undir áskorun þar sem þess er krafist að karabíska eyríkið St. Kitts afturkalli fána sinn af flutningaskipinu.
Tengdar fréttir Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00 Krefjast aðgerða gegn Íslandi Ríflega tuttugu umhverfis- og dýraverndunarsamtök hafa sent Bandaríkjaforseta, Barack Obama, bréf þess efnis að grípa eigi til aðgerða gegn Íslandi vegna hvalveiða. 24. júní 2015 07:00 Líkir flutningi á langreyðarkjöti við ólöglegar fílaveiðar Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á aðgerðum Hvals hf. 19. maí 2015 21:35 Sagt sigla með tæp 2.000 tonn af hvalkjöti til Japan Winter Bay lagði frá bryggju í Hafnarfirði í dag og er stefnt til Japan með viðkomu í Ghana. 4. júní 2015 15:17 Hálf milljón vill stöðva för Winter Bay Winter Bay flytur tæplega tvöþúsund tonn af langreyðarkjöti og er stefna þess sett á Japan með viðkomu í Ghana. 28. júní 2015 18:35 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00
Krefjast aðgerða gegn Íslandi Ríflega tuttugu umhverfis- og dýraverndunarsamtök hafa sent Bandaríkjaforseta, Barack Obama, bréf þess efnis að grípa eigi til aðgerða gegn Íslandi vegna hvalveiða. 24. júní 2015 07:00
Líkir flutningi á langreyðarkjöti við ólöglegar fílaveiðar Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á aðgerðum Hvals hf. 19. maí 2015 21:35
Sagt sigla með tæp 2.000 tonn af hvalkjöti til Japan Winter Bay lagði frá bryggju í Hafnarfirði í dag og er stefnt til Japan með viðkomu í Ghana. 4. júní 2015 15:17
Hálf milljón vill stöðva för Winter Bay Winter Bay flytur tæplega tvöþúsund tonn af langreyðarkjöti og er stefna þess sett á Japan með viðkomu í Ghana. 28. júní 2015 18:35