HM 2019 í Frakklandi

HM 2019 í Frakklandi

HM kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi dagana 7. júní til 7. júlí 2019.

Fréttamynd

María og stöllur í erfiðum riðli með Frakklandi

Dregið var í riðlakeppnina fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í kvennaflokki um helgina en alls senda 24 lönd lið til leiks. Noregur með Selfyssinginn Maríu Þórisdóttur, dóttur Þóris Hergeirssonar, innanborðs fékk erfiðan riðil með heimaþjóðinni Frakklandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Sif: Ég get ekki hætt svona

Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu þjóðsöngsklúður KSÍ

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Þjóðverjum í undankeppni HM 2019 í knattspyrnu á Laugardalsvelli með tveimur mörkum gegn engu á laugardaginn.

Lífið
Fréttamynd

Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta

Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland.

Fótbolti
Fréttamynd

Fanndís: Þær voru bara betri en við

Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn.

Fótbolti