HM 2019 í Frakklandi

HM 2019 í Frakklandi

HM kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi dagana 7. júní til 7. júlí 2019.

Fréttamynd

Þurfum hugrekki og auðmýkt

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, býst við mjög erfiðum leik gegn Tékkum ytra. Hann segir að sitt lið sé komið niður á jörðina eftir sigurinn stórkostlega gegn Þjóðverjum fyrir helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

„FIFA hefur engan áhuga á kvennafótbolta“

Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe lætur FIFA heyra það í viðtali við BBC sem var tekið í tilefni af því að Alþjóðaknattspyrnusambandið mun í kvöld verðlauna besta knattspyrnufólk heimsins í ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Lokamínúturnar þrjár liðu eins og þrjár vikur

Gömlu kvennalandsliðshetjurnar Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir trúðu varla sínum eigin augum þegar þær horfðu á íslenska landsliðið vinna það þýska í gær. Báðar lifðu þær sig inn í leikinn með öskri og hoppu

Sport
Fréttamynd

Elín Metta: Þetta er bara snilld

Elín Metta Jensen var frábær í 3-2 sigri Íslands á Þýskalandi í undankeppni HM í Þýskalandi í dag en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Þýskaland.

Fótbolti
Fréttamynd

Einn nýliði í landsliðshópi Freys

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ.

Fótbolti
Fréttamynd

Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019.

Fótbolti