MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR NÝJAST 11:00

Karlar mega ekki mćta á dómaranámskeiđ KSÍ annađ kvöld

SPORT

Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komiđ á sölu - Myndir

 
Lífiđ
11:30 13. JANÚAR 2016
Ţađ er líklega gott ađ slaka á ţarna.
Ţađ er líklega gott ađ slaka á ţarna. VÍSIR

Eins og heimurinn varð var við þá lést tónlistamaðurinn David Bowie eftir 18 mánaða baráttu sína við krabbamein á mánudagsmorgun.

Bowie var einn allra vinsælasti listamaðurinn í heiminum síðastliðna áratugi og var hann algjör brautryðjandi í tónlist.

Árið 1989 byggði Bowie ótrúlega fallegt hús á eyjunni Mustique við Karabíska hafið og dvaldi þar þegar hann tók sér frí. Húsið er stórbrotið og hefur allt sem hugurinn girnist. Húsið er nú komið á sölu og er kaupverðið 14 milljónir punda eða því sem samsvarar 2,6 milljarðar íslenskra króna.

Húsið var hannað af sænska arkitektinum Arne Hasselqvist en tónlistarmaðurinn seldi eignina árið 2013 fyrir 3,5 milljónir punda. Hér að neðan má sjá myndir innan úr þessu magnaða sumarhúsi.


Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komiđ á sölu - Myndir


Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komiđ á sölu - Myndir


Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komiđ á sölu - Myndir


Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komiđ á sölu - Myndir


Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komiđ á sölu - Myndir


Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komiđ á sölu - Myndir


Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komiđ á sölu - Myndir


Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komiđ á sölu - Myndir


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komiđ á sölu - Myndir
Fara efst