Ólafur Jóhannesson: Stoltur af liðinu 7. október 2011 23:55 Ólafur Jóhannesson stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn í 5-3 tapleiknum gegn Portúgal í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Þjálfarinn var stoltur af liðinu þrátt fyrir tapið. Ég er mjög ánægður með leik okkar manna en að staðan skyldi vera 3-0 í hálfleik er ótrúlegt og mjög ósanngjarnt. Við áttum 2-3 góð færi í fyrri hálfleik í stöðunni 0-0. Eins og ég sagði fyrir leikinn þá eru Portúgalar góðir í fótbolta þegar þeir hafa boltann en þeir eru ekkert duglegir að verjast. Við nýttum okkur það ágætlega. Mér fannst Birkir Bjarnason og Aron Gunnar Einarsson alltaf vera fríir á miðjunni. Sérstaklega í fyrri hálfleik en okkur gekk illa að finna þá – sérstaklega í fyrri hálfleik. Fyrsta markið sem við fengum á okkur þá var hendi á leikmann Portúgals en ekkert var dæmt. Þeir fengu hornspyrnu sem þeir áttu aldrei að fá og skoruðu. Annað markið var slysalegt. „Ég sagði í hálfleik að það væri mjög auðvelt að hætta núna, og spurði hvort við værum menn eða ekki. Það lögðust allir á eitt um að gera betur og vinna seinni hálfleikinn. Við vorum með það á hreinu og gerðum það. Heilt yfir get ég verið stoltur af liðinu, menn gáfu sig alla í þetta þótt að á móti blési." Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport spurði Ólaf hvort þessi leikur væri sá besti undir hans stjórn. „Það er erfitt að segja. Þessi leikur fer örugglega hátt á þeim skala – ég held að menn hafi skemmt sér mjög vel." Ólafur hefur verið orðaður við lið Hauka en hann vildi ekki játa þeim orðrómi. „Það eru meiri líkur á því að ég fari að þjálfa – kannski bara sjálfan mig, ekki veitir af. En þetta skýrist fljótlega." Guðmundur spurði Ólaf af því hvort hann myndi segja já ef honum yrði boðið starf landsliðsþjálfara einhverntíma aftur og svarið var stutt og hnitmiðað: Já. Tengdar fréttir Birkir Bjarnason: Spiluðum mjög góðan leik Við spiluðum bara mjög góðan leik en ég veit ekki hvort við erum svona óheppnir eða einbeitingalausir í mörkunum þeirra,“ sagði Birkir Bjarnason landsliðsmaður í fótbolta við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport eftir 5-3 tapleik Íslands gegn Portúgal í kvöld. Birkir var einn besti leikmaður Íslands og átti stóran þátt í þriðja marki liðsins þar sem hann var felldur í vítateig Portúgals. 7. október 2011 23:02 Tap í Portúgal þrátt fyrir þrjú íslensk mörk Íslenska landsliðið skoraði þrjú mörk á erfiðum útivelli í Portúgal en tapaði samt, 5-3. Hreint út sagt ótrúlegur leikur og flott frammistaða hjá strákunum. 7. október 2011 14:25 Hallgrímur Jónasson: Svolítið sérstakt en ótrúlega gaman „Þetta var svolítið sérstakt en ótrúlega gaman,“ sagði Hallgrímur Jónasson sem skoraði tvívegis fyrir Íslands í 5-3 tapleiknum gegn Portúgal í kvöld. 7. október 2011 23:38 Hallgrímur komst í fámennan hóp í kvöld Hallgrímur Jónasson komst í fámennan úrvalshóp með því að skora tvö mörk á Estádio do Dragão vellinum í Porto í kvöld. Hallgrímur skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum en íslenska liðið varð að sætta sig við 3-5 tap í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2012. 7. október 2011 22:12 Sölvi Geir: Þetta var ömurleg sending "Sem varnarmaður þá get ég ekki verið sáttur við fáum á okkur fimm mörk,“ sagði Sölvi Geir Ottesen fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 5-3 tapleikinn gegn Portúgal í kvöld í viðtali við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport. 7. október 2011 23:22 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Sjá meira
Ólafur Jóhannesson stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn í 5-3 tapleiknum gegn Portúgal í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Þjálfarinn var stoltur af liðinu þrátt fyrir tapið. Ég er mjög ánægður með leik okkar manna en að staðan skyldi vera 3-0 í hálfleik er ótrúlegt og mjög ósanngjarnt. Við áttum 2-3 góð færi í fyrri hálfleik í stöðunni 0-0. Eins og ég sagði fyrir leikinn þá eru Portúgalar góðir í fótbolta þegar þeir hafa boltann en þeir eru ekkert duglegir að verjast. Við nýttum okkur það ágætlega. Mér fannst Birkir Bjarnason og Aron Gunnar Einarsson alltaf vera fríir á miðjunni. Sérstaklega í fyrri hálfleik en okkur gekk illa að finna þá – sérstaklega í fyrri hálfleik. Fyrsta markið sem við fengum á okkur þá var hendi á leikmann Portúgals en ekkert var dæmt. Þeir fengu hornspyrnu sem þeir áttu aldrei að fá og skoruðu. Annað markið var slysalegt. „Ég sagði í hálfleik að það væri mjög auðvelt að hætta núna, og spurði hvort við værum menn eða ekki. Það lögðust allir á eitt um að gera betur og vinna seinni hálfleikinn. Við vorum með það á hreinu og gerðum það. Heilt yfir get ég verið stoltur af liðinu, menn gáfu sig alla í þetta þótt að á móti blési." Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport spurði Ólaf hvort þessi leikur væri sá besti undir hans stjórn. „Það er erfitt að segja. Þessi leikur fer örugglega hátt á þeim skala – ég held að menn hafi skemmt sér mjög vel." Ólafur hefur verið orðaður við lið Hauka en hann vildi ekki játa þeim orðrómi. „Það eru meiri líkur á því að ég fari að þjálfa – kannski bara sjálfan mig, ekki veitir af. En þetta skýrist fljótlega." Guðmundur spurði Ólaf af því hvort hann myndi segja já ef honum yrði boðið starf landsliðsþjálfara einhverntíma aftur og svarið var stutt og hnitmiðað: Já.
Tengdar fréttir Birkir Bjarnason: Spiluðum mjög góðan leik Við spiluðum bara mjög góðan leik en ég veit ekki hvort við erum svona óheppnir eða einbeitingalausir í mörkunum þeirra,“ sagði Birkir Bjarnason landsliðsmaður í fótbolta við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport eftir 5-3 tapleik Íslands gegn Portúgal í kvöld. Birkir var einn besti leikmaður Íslands og átti stóran þátt í þriðja marki liðsins þar sem hann var felldur í vítateig Portúgals. 7. október 2011 23:02 Tap í Portúgal þrátt fyrir þrjú íslensk mörk Íslenska landsliðið skoraði þrjú mörk á erfiðum útivelli í Portúgal en tapaði samt, 5-3. Hreint út sagt ótrúlegur leikur og flott frammistaða hjá strákunum. 7. október 2011 14:25 Hallgrímur Jónasson: Svolítið sérstakt en ótrúlega gaman „Þetta var svolítið sérstakt en ótrúlega gaman,“ sagði Hallgrímur Jónasson sem skoraði tvívegis fyrir Íslands í 5-3 tapleiknum gegn Portúgal í kvöld. 7. október 2011 23:38 Hallgrímur komst í fámennan hóp í kvöld Hallgrímur Jónasson komst í fámennan úrvalshóp með því að skora tvö mörk á Estádio do Dragão vellinum í Porto í kvöld. Hallgrímur skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum en íslenska liðið varð að sætta sig við 3-5 tap í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2012. 7. október 2011 22:12 Sölvi Geir: Þetta var ömurleg sending "Sem varnarmaður þá get ég ekki verið sáttur við fáum á okkur fimm mörk,“ sagði Sölvi Geir Ottesen fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 5-3 tapleikinn gegn Portúgal í kvöld í viðtali við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport. 7. október 2011 23:22 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Sjá meira
Birkir Bjarnason: Spiluðum mjög góðan leik Við spiluðum bara mjög góðan leik en ég veit ekki hvort við erum svona óheppnir eða einbeitingalausir í mörkunum þeirra,“ sagði Birkir Bjarnason landsliðsmaður í fótbolta við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport eftir 5-3 tapleik Íslands gegn Portúgal í kvöld. Birkir var einn besti leikmaður Íslands og átti stóran þátt í þriðja marki liðsins þar sem hann var felldur í vítateig Portúgals. 7. október 2011 23:02
Tap í Portúgal þrátt fyrir þrjú íslensk mörk Íslenska landsliðið skoraði þrjú mörk á erfiðum útivelli í Portúgal en tapaði samt, 5-3. Hreint út sagt ótrúlegur leikur og flott frammistaða hjá strákunum. 7. október 2011 14:25
Hallgrímur Jónasson: Svolítið sérstakt en ótrúlega gaman „Þetta var svolítið sérstakt en ótrúlega gaman,“ sagði Hallgrímur Jónasson sem skoraði tvívegis fyrir Íslands í 5-3 tapleiknum gegn Portúgal í kvöld. 7. október 2011 23:38
Hallgrímur komst í fámennan hóp í kvöld Hallgrímur Jónasson komst í fámennan úrvalshóp með því að skora tvö mörk á Estádio do Dragão vellinum í Porto í kvöld. Hallgrímur skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum en íslenska liðið varð að sætta sig við 3-5 tap í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2012. 7. október 2011 22:12
Sölvi Geir: Þetta var ömurleg sending "Sem varnarmaður þá get ég ekki verið sáttur við fáum á okkur fimm mörk,“ sagði Sölvi Geir Ottesen fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 5-3 tapleikinn gegn Portúgal í kvöld í viðtali við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport. 7. október 2011 23:22