Óðinn og Malín sýknuð af kröfum fyrrverandi slökkviliðsmanns Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. desember 2014 14:54 Vísir/Valli Óðinn Jónsson, fyrrverandi fréttastjóri RÚV, og Malín Brand fréttamaður voru í dag sýknuð fyrir héraðsdómi í meiðyrðamáli sem fyrrverandi slökkviliðsmaður höfðaði á hendur þeim. Maðurinn fór fram á miskabætur og að tiltekin ummæli yrðu dæmd ómerk. Umfjöllun RÚV sem stefnt var fyrir snérist um að maðurinn sem starfaði þá hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hefði verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni. Honum var í kjölfarið vikið úr starfi hjá slökkviliðinu. Maðurinn var árið 2003 dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot og kynferðislega áreitni gagnvart stúlku. „Það er auðvitað fagnaðarefni að fá sýknudóm í svona máli og manni sýnist að íslenskir dómstólar eru að draga einhvern lærdóm af dómum mannréttindadómstóls Evrópu í nýlegum málum gegn íslenska ríkinu,“ segir hann og vísar í mál Erlu Hlynsdóttur og Bjarkar Eiðsdóttur.Glaður fyrir hönd stéttarinnar „Þetta er bara lítill dómur sem staðfestir að fjölmiðlar þurfi að sinna sínum skyldum í að veita almenningi mikilvægar upplýsingar,“ segir Óðinn og bætir við: „Fréttastofan fór ekki offari í framsetningu á þessum dómi gagnvart þessum manni.“ Óðinn segir að dómurinn hafi þýðingu fyrir stétt frétta- og blaðamanna en dómurinn fellst á það að fréttastofa RÚV hafi aðeins verið að sinna hlutverki sínu. „Ég er óskaplega glaður fyrir hönd stéttarinnar og sérstaklega Malínar Brand sem skrifaði fréttina,“ segir hann. „Við nafngreindum hann ekki og fórum varlega eins og vera ber, en ég tel umfjöllunin hafi átt fullkomlega rétt á sér og að hún hafi veri hófstillt og sanngjörn,“ segir Óðinn. „Ég segi ekki að þessi dómur komi mér ekki á óvart en ég fagna honum.“Uppfært klukkan 15.42 þar sem upphaflega mátti skilja fréttina sem svo að manninum hefði verið vikið úr starfi áður en umfjöllun RÚV var birt. Tengdar fréttir Fer fram á nafnleynd í meiðyrðamáli gegn RÚV Fyrirtaka í máli slökkviliðsmanns sem stefnt hefur Malín Brand fréttakonu og Óðni Jónssyni, þáverandi fréttastjóra RÚV, fyrir meiðyrði fór fram öðru sinni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 3. nóvember 2014 11:16 „Það var í raun verið að dæma mig aftur tíu árum seinna“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli gegn Mallín Brand, fyrrverandi fréttakonu, og Óðni Jónssyni fyrrverandi fréttastjóra RÚV, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. nóvember 2014 15:28 Meiðyrðamál gegn RÚV: Rekinn vegna fréttar um tíu ára gamalt kynferðisbrot "Þessum málum telur RÚV við hæfi að blanda og tengja umbjóðanda minn við þau voðaverk. Það er ekki látið þar við sitja heldur hefur RÚV samband við vinnuveitanda mannsins og kemur því til leiðar að hann missir vinnuna.“ 11. júní 2014 17:30 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Óðinn Jónsson, fyrrverandi fréttastjóri RÚV, og Malín Brand fréttamaður voru í dag sýknuð fyrir héraðsdómi í meiðyrðamáli sem fyrrverandi slökkviliðsmaður höfðaði á hendur þeim. Maðurinn fór fram á miskabætur og að tiltekin ummæli yrðu dæmd ómerk. Umfjöllun RÚV sem stefnt var fyrir snérist um að maðurinn sem starfaði þá hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hefði verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni. Honum var í kjölfarið vikið úr starfi hjá slökkviliðinu. Maðurinn var árið 2003 dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot og kynferðislega áreitni gagnvart stúlku. „Það er auðvitað fagnaðarefni að fá sýknudóm í svona máli og manni sýnist að íslenskir dómstólar eru að draga einhvern lærdóm af dómum mannréttindadómstóls Evrópu í nýlegum málum gegn íslenska ríkinu,“ segir hann og vísar í mál Erlu Hlynsdóttur og Bjarkar Eiðsdóttur.Glaður fyrir hönd stéttarinnar „Þetta er bara lítill dómur sem staðfestir að fjölmiðlar þurfi að sinna sínum skyldum í að veita almenningi mikilvægar upplýsingar,“ segir Óðinn og bætir við: „Fréttastofan fór ekki offari í framsetningu á þessum dómi gagnvart þessum manni.“ Óðinn segir að dómurinn hafi þýðingu fyrir stétt frétta- og blaðamanna en dómurinn fellst á það að fréttastofa RÚV hafi aðeins verið að sinna hlutverki sínu. „Ég er óskaplega glaður fyrir hönd stéttarinnar og sérstaklega Malínar Brand sem skrifaði fréttina,“ segir hann. „Við nafngreindum hann ekki og fórum varlega eins og vera ber, en ég tel umfjöllunin hafi átt fullkomlega rétt á sér og að hún hafi veri hófstillt og sanngjörn,“ segir Óðinn. „Ég segi ekki að þessi dómur komi mér ekki á óvart en ég fagna honum.“Uppfært klukkan 15.42 þar sem upphaflega mátti skilja fréttina sem svo að manninum hefði verið vikið úr starfi áður en umfjöllun RÚV var birt.
Tengdar fréttir Fer fram á nafnleynd í meiðyrðamáli gegn RÚV Fyrirtaka í máli slökkviliðsmanns sem stefnt hefur Malín Brand fréttakonu og Óðni Jónssyni, þáverandi fréttastjóra RÚV, fyrir meiðyrði fór fram öðru sinni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 3. nóvember 2014 11:16 „Það var í raun verið að dæma mig aftur tíu árum seinna“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli gegn Mallín Brand, fyrrverandi fréttakonu, og Óðni Jónssyni fyrrverandi fréttastjóra RÚV, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. nóvember 2014 15:28 Meiðyrðamál gegn RÚV: Rekinn vegna fréttar um tíu ára gamalt kynferðisbrot "Þessum málum telur RÚV við hæfi að blanda og tengja umbjóðanda minn við þau voðaverk. Það er ekki látið þar við sitja heldur hefur RÚV samband við vinnuveitanda mannsins og kemur því til leiðar að hann missir vinnuna.“ 11. júní 2014 17:30 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Fer fram á nafnleynd í meiðyrðamáli gegn RÚV Fyrirtaka í máli slökkviliðsmanns sem stefnt hefur Malín Brand fréttakonu og Óðni Jónssyni, þáverandi fréttastjóra RÚV, fyrir meiðyrði fór fram öðru sinni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 3. nóvember 2014 11:16
„Það var í raun verið að dæma mig aftur tíu árum seinna“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli gegn Mallín Brand, fyrrverandi fréttakonu, og Óðni Jónssyni fyrrverandi fréttastjóra RÚV, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. nóvember 2014 15:28
Meiðyrðamál gegn RÚV: Rekinn vegna fréttar um tíu ára gamalt kynferðisbrot "Þessum málum telur RÚV við hæfi að blanda og tengja umbjóðanda minn við þau voðaverk. Það er ekki látið þar við sitja heldur hefur RÚV samband við vinnuveitanda mannsins og kemur því til leiðar að hann missir vinnuna.“ 11. júní 2014 17:30