Notkun jáeindaskanna í augsýn Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2016 16:17 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Vísir/Vilhelm Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, tók fyrstu skóflustungana að húsnæði sem mun hýsa nýjan jáeindaskanna í dag. Jáeindaskanninn var gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu sem og allur tilheyrandi tækjakostur og sérhæft húsnæði undir skannann. Í tilkynningu frá Landspítalanum segir að verðmæti gjafarinnar sé rúmar 840 milljónir króna. „Flókinn og umfangsmikill búnaður fylgir skannanum, svo sem öreindahraðall sem framleiðir geislavirk efni sem leita í sjúka vefi líkamans. Jáeindaskanni er oftast notaður í krabbameinsmeðferðum en hann er einnig hægt að nýta í tauga-, hjarta- og gigtlækningum.“ Húsnæðið verður byggt við Landspítala á Hringbraut, aðlægt skyldri starfsemi upp á mesta skilvirkni og aukin þægindi fyrir sjúklinga. Áætlað er að það verði tilbúið í september og að skanninn sjálfur verði kominn í notkun um áramót. Í tilkynningunni segir að um byltingu í greiningu og meðferð sjúkdóma á Íslandi sé að ræða. Um 200 sjúklingar hafa verið sendir til Danmerkur á hverju ári en áætlað er að um tvö þúsund manns muni fara í skannann árlega. „Jáeindaskanni gefur nákvæmar upplýsingar um staðsetningu og dreifingu krabbameina. Með slíkar upplýsingar er hægt að gera geislameðferð markvissari og fækka óþarfa skurðaðgerðum. Skanninn mun gefa betri upplýsingar um útbreiðslu sjúkdóma hjá um þriðjungi sjúklinga og mun þar af leiðandi breyta meðferð þeirra töluvert. Með markvissari meðferð minnka aukaverkanir og batahorfur aukast.“ Þar að auki verðu hægt að greina hvernig sjúkdómar bregðast við meðferð og því hægt að grípa fyrr inn í ef gera þarf breytingar á meðferðinni. Tengdar fréttir „Við þurfum að fara að byggja upp“ Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna segja báðir úrskurðinn skref í rétta átt. 14. ágúst 2015 22:42 Gefa þjóðinni 800 milljóna króna jáeindaskanna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag viðtöku jáeindaskanna sem íslenska þjóðin fær að gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu. 12. ágúst 2015 15:30 Ódýrara að beina sjúklingum til Danmerkur Áætlaður kostnaður við ferðir sjúklinga í jáeindaskanna í Danmörku árið 2014 er 36 milljónir króna. Árið áður var hann 17 milljónir. 3. janúar 2015 11:15 Geislafræðingar nauðsynlegir í heilbrigðiskerfi nútímans Flestir þurfa einhvern tímann á myndgreiningu að halda en færri kunna skil á því fjölbreytta starfi sem geislafræðingar vinna. 4. júní 2015 08:45 Jáeindaskanni skipti sköpum Haukur Bergsteinsson þurfti að fljúga til Kaupmannahafnar til að komast í jáeindaskanna. 13. ágúst 2015 19:53 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, tók fyrstu skóflustungana að húsnæði sem mun hýsa nýjan jáeindaskanna í dag. Jáeindaskanninn var gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu sem og allur tilheyrandi tækjakostur og sérhæft húsnæði undir skannann. Í tilkynningu frá Landspítalanum segir að verðmæti gjafarinnar sé rúmar 840 milljónir króna. „Flókinn og umfangsmikill búnaður fylgir skannanum, svo sem öreindahraðall sem framleiðir geislavirk efni sem leita í sjúka vefi líkamans. Jáeindaskanni er oftast notaður í krabbameinsmeðferðum en hann er einnig hægt að nýta í tauga-, hjarta- og gigtlækningum.“ Húsnæðið verður byggt við Landspítala á Hringbraut, aðlægt skyldri starfsemi upp á mesta skilvirkni og aukin þægindi fyrir sjúklinga. Áætlað er að það verði tilbúið í september og að skanninn sjálfur verði kominn í notkun um áramót. Í tilkynningunni segir að um byltingu í greiningu og meðferð sjúkdóma á Íslandi sé að ræða. Um 200 sjúklingar hafa verið sendir til Danmerkur á hverju ári en áætlað er að um tvö þúsund manns muni fara í skannann árlega. „Jáeindaskanni gefur nákvæmar upplýsingar um staðsetningu og dreifingu krabbameina. Með slíkar upplýsingar er hægt að gera geislameðferð markvissari og fækka óþarfa skurðaðgerðum. Skanninn mun gefa betri upplýsingar um útbreiðslu sjúkdóma hjá um þriðjungi sjúklinga og mun þar af leiðandi breyta meðferð þeirra töluvert. Með markvissari meðferð minnka aukaverkanir og batahorfur aukast.“ Þar að auki verðu hægt að greina hvernig sjúkdómar bregðast við meðferð og því hægt að grípa fyrr inn í ef gera þarf breytingar á meðferðinni.
Tengdar fréttir „Við þurfum að fara að byggja upp“ Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna segja báðir úrskurðinn skref í rétta átt. 14. ágúst 2015 22:42 Gefa þjóðinni 800 milljóna króna jáeindaskanna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag viðtöku jáeindaskanna sem íslenska þjóðin fær að gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu. 12. ágúst 2015 15:30 Ódýrara að beina sjúklingum til Danmerkur Áætlaður kostnaður við ferðir sjúklinga í jáeindaskanna í Danmörku árið 2014 er 36 milljónir króna. Árið áður var hann 17 milljónir. 3. janúar 2015 11:15 Geislafræðingar nauðsynlegir í heilbrigðiskerfi nútímans Flestir þurfa einhvern tímann á myndgreiningu að halda en færri kunna skil á því fjölbreytta starfi sem geislafræðingar vinna. 4. júní 2015 08:45 Jáeindaskanni skipti sköpum Haukur Bergsteinsson þurfti að fljúga til Kaupmannahafnar til að komast í jáeindaskanna. 13. ágúst 2015 19:53 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Sjá meira
„Við þurfum að fara að byggja upp“ Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna segja báðir úrskurðinn skref í rétta átt. 14. ágúst 2015 22:42
Gefa þjóðinni 800 milljóna króna jáeindaskanna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag viðtöku jáeindaskanna sem íslenska þjóðin fær að gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu. 12. ágúst 2015 15:30
Ódýrara að beina sjúklingum til Danmerkur Áætlaður kostnaður við ferðir sjúklinga í jáeindaskanna í Danmörku árið 2014 er 36 milljónir króna. Árið áður var hann 17 milljónir. 3. janúar 2015 11:15
Geislafræðingar nauðsynlegir í heilbrigðiskerfi nútímans Flestir þurfa einhvern tímann á myndgreiningu að halda en færri kunna skil á því fjölbreytta starfi sem geislafræðingar vinna. 4. júní 2015 08:45
Jáeindaskanni skipti sköpum Haukur Bergsteinsson þurfti að fljúga til Kaupmannahafnar til að komast í jáeindaskanna. 13. ágúst 2015 19:53