Nemendur Iðnskólans í Hafnarfirði krefjast endurskoðunar á sameiningu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. maí 2015 12:46 Stöðumótmæli fóru fram fyrir framan skólann þann 29. apríl síðastliðinn. Meirihluti nemenda við Iðnskólann í Hafnarfirði er andvígur fyrirhugaðri sameiningu við Tækniskólann. Þetta kemur fram í tilkynningu frá nemendunum sjálfum. „Nemendur við skólann stóðu á dögunum fyrir undirskriftasöfnun þar sem áformunum er mótmælt,” segir í tilkynningunni. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur skoðað að sameinaðir verði Tækniskólinn í Reykjavík og Iðnskólinn í Hafnarfirði en sameiningin hefur verið gagnrýnd. Sér í lagi þar sem annar skólanna er rekinn af hinu opinbera en hinn er einkaskóli og að of hratt sé farið í sameiningu skólanna. „Á aðeins tveimur dögum skrifuðu yfir 280 nemendur af rúmlega 400 undir eftirfarandi fullyrðingu: „Við undirrituð nemendur í Iðnskólanum í Hafnarfirði erum afar ósátt við hvernig staðið er að málum sameiningu skólanna. Okkur þykir það ólíðandi að við förum í sumarfrí og vitum ekkert hvernig komandi vetri verður háttað. Öll völdum við þennan tiltekna skóla til þess að nema, af ríkri ástæðu. Við krefjumst þess að hagsmunum okkar og kennaranna verði gætt, og að þessi sameining verði endurskoðuð“. Fulltrúar nemenda munu ganga á fund Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra klukkan 09:10 í fyrramálið og afhenda honum undirskriftalistann,” segir í tilkynningunni. Afhendingin mun því fara fram að morgni 5. maí. Tengdar fréttir Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20 Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Fleiri fréttir Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Sjá meira
Meirihluti nemenda við Iðnskólann í Hafnarfirði er andvígur fyrirhugaðri sameiningu við Tækniskólann. Þetta kemur fram í tilkynningu frá nemendunum sjálfum. „Nemendur við skólann stóðu á dögunum fyrir undirskriftasöfnun þar sem áformunum er mótmælt,” segir í tilkynningunni. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur skoðað að sameinaðir verði Tækniskólinn í Reykjavík og Iðnskólinn í Hafnarfirði en sameiningin hefur verið gagnrýnd. Sér í lagi þar sem annar skólanna er rekinn af hinu opinbera en hinn er einkaskóli og að of hratt sé farið í sameiningu skólanna. „Á aðeins tveimur dögum skrifuðu yfir 280 nemendur af rúmlega 400 undir eftirfarandi fullyrðingu: „Við undirrituð nemendur í Iðnskólanum í Hafnarfirði erum afar ósátt við hvernig staðið er að málum sameiningu skólanna. Okkur þykir það ólíðandi að við förum í sumarfrí og vitum ekkert hvernig komandi vetri verður háttað. Öll völdum við þennan tiltekna skóla til þess að nema, af ríkri ástæðu. Við krefjumst þess að hagsmunum okkar og kennaranna verði gætt, og að þessi sameining verði endurskoðuð“. Fulltrúar nemenda munu ganga á fund Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra klukkan 09:10 í fyrramálið og afhenda honum undirskriftalistann,” segir í tilkynningunni. Afhendingin mun því fara fram að morgni 5. maí.
Tengdar fréttir Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20 Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Fleiri fréttir Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Sjá meira
Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20
Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30