ŢRIĐJUDAGUR 22. JÚLÍ NÝJAST 09:00

Kjör flugvirkja samţykkt

FRÉTTIR

Mörgum sinnum betri kostur en ađ setja spítalann á hliđina

Innlent
kl 20:35, 13. febrúar 2013
Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans.
Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans. MYND/ANTON

Nýr stofnanasamningur sem undirritaður var milli hjúkrunarfræðinga og Landspítalans í gær var kynntur fyrir hjúkrunarfræðingum í dag.

Samningurinn felur í sér frá tæplega fimm og upp í 9,6 prósenta launahækkun sem dreifist eftir menntun og starfsreynslu en auk þess hefur spítalinn kveðið að greiða út svokallaða álagsgreiðslu afturvirkt í tvo mánuði, en hún er frá fimmtán og upp í þrjátíu þúsund krónur á mánuði og þurfa hjúkrunarfræðingar sem sagt hafa upp að draga uppsögn sína til baka fyrir miðnætti á morgun til að fá greiðsluna.

„Áherslan er á það að allir fái sambærilegt í grunninn og síðan náðum við inn þeirri áherslu sem við höfum verið að vinna að lengi að viðbótarnám sé betur metið til launa og við náðum ágætum árangri þar," segir Elsa B. Friðfinnsdóttir formaður félags hjúkrunarfræðinga í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Ríkið leggur til samtals rúmar fjögur hundruð milljónir en spítalinn þarf að standa straum af viðbótarhækkunum. Björn Zoëga, forstjóri spítalans, segir það vera hátt í tvö hundruð milljónir til viðbótar.

„Við ákváðum að ef þetta yrði til þess að deilan myndi leysast þá er það mörgum sinnum betri kostur en að setja spítalann á hliðina, að reyna að eyða næstu mánuðum í það að finna þetta fé," segir Björn og bætir við að fjármunirnir ekki koma úr frekari hagræðingaraðgerðum. „Við verðum að finna þetta fé annars staðar. Fresta einhverjum hlutum, ákvörðunum, eða fá meira fé frá ríkinu enda erum við rekin fyrir ríkisfé."


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 22. júl. 2014 09:00

Kjör flugvirkja samţykkt

Félag íslenskra flugvirkja hefur nú samţykkt kjarasamning viđ Icelandair. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:18

Makrílgöngur út af Reykjanesi

Flest uppsjávarveiđiskipin, sem eru á makrílveiđum, eru nú stödd suđvestur af Reykjanesi, en ţar varđ vart viđ markíl göngu í gćr. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:09

Hastarlega veikur á Reykhólum

Ţyrla Landhelgisgćslunnar sótti veikan manninn og flutti á Landspítalann. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:03

Hrappar undir fölsku flaggi Microsoft

Microsoft á Íslandi varar enn viđ erlendum svikahröppum og ţá sérstaklega viđ ţeim, sem segjast vinna hjá Microsoft og segjast vera ađ hjálpa fólki til ađ losna viđ óvćru úr tölvum ţess. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:00

Danskt naut í SS pylsunum

Vegna mikils skorts á íslensku nautakjöti hefur Sláturfélag Suđurlands gripiđ til ţess ráđs ađ nota danskt nautakjöt. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:00

Mynd um afrekiđ í Vöđlavík

Ţórarinn Hávarđsson kvikmyndagerđarmađur vinnur nú ađ gerđ heimildarmyndar um björgunarafrekiđ í Vöđlavík fyrir 20 árum. Í janúar 1994 björguđu áhafnir tveggja ţyrlna björgunarsveita varnarliđsins sex... Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:00

Eiga ađ skila 10 milljóna afgangi

Landbúnađarháskóla Íslands á Hvanneyri (LbhÍ) hefur borist stađfesting frá mennta- og menningarmálaráđuneytinu um ađ skila eigi inn uppfćrđri rekstraráćtlun skólan sem geri ráđ fyrir tíu milljóna krón... Meira
Innlent 21. júl. 2014 22:47

Vinir stofna minningarsjóđ til heiđurs Ástu Stefánsdóttur

Markmiđ sjóđsins er ađ vinna ađ hugđarefnum Ástu ásamt ţví ađ styrkja Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifđu byggđir landsins. Meira
Innlent 21. júl. 2014 22:09

Skítur og skeini viđ Laufskálavörđu

"Ţarf virkilega ađ setja upp klósett alls stađar?“ spyr leiđsögumađur sem gekk fram á óţrifnađinn. Meira
Innlent 21. júl. 2014 21:00

Fullorđnir mega tjalda í fylgd međ fullorđnum

Allir ţeir sem ekki eru orđnir 21 árs mega ekki tjalda á Mćrudögum á Húsavík nema í fylgd međ forráđamönnum. Skipuleggjandi segir máliđ međal snúast um umgengni og unglingadrykkju. Meira
Innlent 21. júl. 2014 21:00

Minnkandi kjörsókn viđvörun fyrir Ísland

Franskur ţingmađur telur ađ almenningur í Frakklandi og víđar í Evrópu hafi misst trúna á stjórnmálaflokkum og kjósi ţví í auknum mćli ţjóđernisflokka og öfga hćgriflokka. Minnkandi kjörsókn sé varúđa... Meira
Innlent 21. júl. 2014 20:00

Gífurleg blóđtaka fyrir HIV-samfélagiđ

Framkvćmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort ađ lykilinn ađ lćkningu á veirunni hafi tapast ţegar ţegar tugir HIV sérfrćđinga fórust međ malasísku flugvélinni á fimmtudag. Meira
Innlent 21. júl. 2014 19:15

140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúđanna

Konurnar taka ţátt í hópmálsókn gegn ţýska fyrirtćkinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgđ á eftirliti međ PIP brjóstapúđum. Máliđ var dómtekiđ í Frakklandi í dag. Ţćr eru međal nokkur hundruđ annarra kvenna... Meira
Innlent 21. júl. 2014 18:24

„Verst ađ missa pabba“

Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur marga fjöruna sopiđ. Á síđustu ţremur árum hefur hún gifst og skiliđ tvívegis, gengiđ í gegnum erfitt fósturlát og misst föđur sinn, tónlistarmanninn Ólaf Gauk Ţ... Meira
Innlent 21. júl. 2014 18:00

Sćkir um stöđu bćjarstjóra 22 ára: „Ţetta er spennandi tćkifćri“

"Mönnum ţykir ábyggilega ţćgilegra ađ sitja bara í gamla farinu,“ segir Ásgeir Elvar Garđarsson, viđskiptafrćđingur. Meira
Innlent 21. júl. 2014 17:54

Segja stöđvun gjaldheimtu vera óskynsamlega og ferđaţjónustunni í óhag

Landeigendafélag Reykjahlíđar biđlar til ferđaţjónustufyrirtćkja ađ fara ekki međ hópa á hverasvćđin austan Námafjalls og viđ Leirhjnúk. Meira
Innlent 21. júl. 2014 16:50

Fékk týndan síma aftur og flottar myndir

Ferđamađur hér á landi segir frá ţví á síđunni Reddit ađ hann hafi týnt símanum sínum, eđa honum hafi veriđ stoliđ, í Reykjavík. Meira
Innlent 21. júl. 2014 16:14

Ólafur Ragnar sendir samúđarkveđjur vegna MH17

Forseti Íslands hefur sent kveđjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. Meira
Innlent 21. júl. 2014 15:30

Móđir drengsins: „Erum í spennufalli“

Móđir drengs sem ráđist var á í fótboltaleik á Snćfellsnesi í gćr segir honum líđa bćrilega. Meira
Innlent 21. júl. 2014 14:16

Gott veđur víđa um land á morgun

Hlýjast verđur á Egilsstöđum, 21 stigs hiti heiđskýrt og fimm metrar á sekúndur. Veđriđ fyrir norđan verđur einnig gott. Á Akureyri verđur til ađ mynda sautján stiga hiti og logn. Á höfuđborgarsvćđinu... Meira
Innlent 21. júl. 2014 13:42

Líkamsárás í fótbolta: Sjálfkćrt vegna alvarleika árásarinnar

Leikmađur Sindra, sem fćddur er 1998, er grunađur um ađ hafa kýlt mótherja sinn í liđi Snćfellsness og sparkađ svo í höfuđiđ á honum ţar sem hann lá á jörđinni. Meira
Innlent 21. júl. 2014 11:34

Meiđsli drengsins minni en óttast var

Líđan leikmanns Snćfellsness, sem fluttur var međ ţyrlu landhelgisgćslunnar á sjúkrahús í gćr, er mun betri en taliđ var í fyrstu. Meira
Innlent 21. júl. 2014 11:26

Tuttugu og einn vill verđa bćjarstjóri í Reykjanesbć

Fyrrverandi bćjarstjóri í Kópavogi, framkvćmdastjóri Norđurţings og fyrrverandi framkvćmdastjóri WOW air eru á međal umsćkjenda. Meira
Innlent 21. júl. 2014 11:05

Handtekinn daglega í tvćr vikur: „Ţví miđur hefur ekki tekist ađ leysa úr vanda hans“

Stöđvarstjóri lögreglu segir ađ úrrćđi ţurfi ađ finnast fyrir mann sem ítrekađ hefur veriđ handtekinn fyrir ţjófnađ og veitingasvik. Meira
Innlent 21. júl. 2014 07:00

Vill taka aftur yfir heilsugćsluna

Vilji er til ţess hjá heilbrigđisráđherra ađ taka aftur yfir rekstur heilsugćslunnar á Akureyri ef marka má bréf ráđuneytisins til Akureyrarkaupstađar. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Mörgum sinnum betri kostur en ađ setja spítalann á hliđina
Fara efst