Mistök við sölu Ásmundarsalar algjört einsdæmi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. maí 2016 19:15 Hús listasafns ASÍ, Ásmundarsalur, var selt á lægra verði en hægt hefði verið að fá fyrir það en hærra tilboð barst aldrei til seljanda hússins vegna mistaka fasteignasala. Formaður Félags Fasteignasala segir málið mjög óvenjulegt og veit ekki til þess að slík mistök hafi áður orðið. Viku eftir að tilkynnt var um sölu hússins var það selt fyrir 168 milljónir króna. Morgunblaðið greindi svo frá því í dag hærra tilboð hafi borist en að vegna mistaka fasteignasölunnar Valhallar, sem sá um söluna, hafi tilboðið ekki borist seljandanum. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segist líta málið alvarlegum augum og að nú sé verið að skoða hvort hægt sé að láta fasteignasöluna greiða mismuninn. Framkvæmdastjóri Valhallar sagðist í samtali við fréttastofu í dag harma þá stöðu sem upp er komin og að verið sé að skoða málið ofan í kjölinn. Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala segir að fasteignasalar séu yfirleitt með skýrt verklag þegar verið sé að að ganga frá kaupum og sölu eigna. „Það er auðvitað hlutverk fasteignasala að gæta réttar kaupanda og seljanda. Það er okkar lögbundna hlutverk. Það er mjög mikilvægt hjá öllum fasteignasölum að vera með skýrar verklagsreglur og gæðahandbók varðandi það hvernig tekið er á svona hlutum. Þegar mörg tilboð koma í eignir og hvernig unnið er með það til að tryggja að svona lagað gerist ekki,“ segir hann. Kjartan man ekki eftir að samskonar mál hafi komið upp. „Ég þekki bara ekki til í seinni tíð að svona mál hafi komið upp, þó að ég kannski þekki ekki til allra mála. Þetta er einstakt mál myndi ég halda og mjög óvenjulegt,“ segir hann. Tengdar fréttir Nýir eigendur Ásmundarsals ætla að tryggja áframhaldandi menningarstarfsemi í húsinu Gengið hefur verið frá sölu á Ásmundarsal sem hýst hefur Listasafn ASÍ unfanfarin ár. 6. maí 2016 13:42 1.300 manns vilja að horfið verði frá sölu á Ásmundarsal Undirskriftasöfnun á netinu miðar að því að sala húsnæðis Listasafns ASÍ verði endurskoðuð. 4. maí 2016 12:55 Sorgmæddur formaður vegna sölu á Ásmundarsal "Við erum ótrúlega sorgmædd yfir þessu. Þetta lyktar af því að hafa verið ákveðið fyrirfram,“ segir Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM). ASÍ hefur selt Ásmundarsal þar sem Listasafn ASÍ hefur verið til húsa um árabil. 7. maí 2016 07:00 Keyptu Ásmundarsal á 168 milljónir króna Fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir borguðu 168 milljónir fyrir Ásmundarsal á Freyjugötu en þar hefur Listasafn ASÍ verið með starfsemi um árabil. Fasteignamat hússins er 78,7 milljónir. 6. maí 2016 14:45 Furða sig á hversu skamman tíma söluferli Ásmundarsals tók Alþýðusamband Íslands seldi salinn á föstudaginn var, aðeins viku eftir að hann var auglýstur til sölu. 11. maí 2016 16:28 Fasteignasalan sem annaðist sölu á Ásmundarsal: Öxlum ábyrgð ef við höfum sannarlega valdið tjóni Forseti ASÍ segir hæsta tilboðinu í Ásmundarsal ekki hafa verið tekið. Framkvæmdastjóri fasteignasölunnar harmar stöðuna sem er komin upp. 18. maí 2016 12:24 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fylgstu með fréttatímanum í beinni útsendingu. 18. maí 2016 18:18 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Hús listasafns ASÍ, Ásmundarsalur, var selt á lægra verði en hægt hefði verið að fá fyrir það en hærra tilboð barst aldrei til seljanda hússins vegna mistaka fasteignasala. Formaður Félags Fasteignasala segir málið mjög óvenjulegt og veit ekki til þess að slík mistök hafi áður orðið. Viku eftir að tilkynnt var um sölu hússins var það selt fyrir 168 milljónir króna. Morgunblaðið greindi svo frá því í dag hærra tilboð hafi borist en að vegna mistaka fasteignasölunnar Valhallar, sem sá um söluna, hafi tilboðið ekki borist seljandanum. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segist líta málið alvarlegum augum og að nú sé verið að skoða hvort hægt sé að láta fasteignasöluna greiða mismuninn. Framkvæmdastjóri Valhallar sagðist í samtali við fréttastofu í dag harma þá stöðu sem upp er komin og að verið sé að skoða málið ofan í kjölinn. Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala segir að fasteignasalar séu yfirleitt með skýrt verklag þegar verið sé að að ganga frá kaupum og sölu eigna. „Það er auðvitað hlutverk fasteignasala að gæta réttar kaupanda og seljanda. Það er okkar lögbundna hlutverk. Það er mjög mikilvægt hjá öllum fasteignasölum að vera með skýrar verklagsreglur og gæðahandbók varðandi það hvernig tekið er á svona hlutum. Þegar mörg tilboð koma í eignir og hvernig unnið er með það til að tryggja að svona lagað gerist ekki,“ segir hann. Kjartan man ekki eftir að samskonar mál hafi komið upp. „Ég þekki bara ekki til í seinni tíð að svona mál hafi komið upp, þó að ég kannski þekki ekki til allra mála. Þetta er einstakt mál myndi ég halda og mjög óvenjulegt,“ segir hann.
Tengdar fréttir Nýir eigendur Ásmundarsals ætla að tryggja áframhaldandi menningarstarfsemi í húsinu Gengið hefur verið frá sölu á Ásmundarsal sem hýst hefur Listasafn ASÍ unfanfarin ár. 6. maí 2016 13:42 1.300 manns vilja að horfið verði frá sölu á Ásmundarsal Undirskriftasöfnun á netinu miðar að því að sala húsnæðis Listasafns ASÍ verði endurskoðuð. 4. maí 2016 12:55 Sorgmæddur formaður vegna sölu á Ásmundarsal "Við erum ótrúlega sorgmædd yfir þessu. Þetta lyktar af því að hafa verið ákveðið fyrirfram,“ segir Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM). ASÍ hefur selt Ásmundarsal þar sem Listasafn ASÍ hefur verið til húsa um árabil. 7. maí 2016 07:00 Keyptu Ásmundarsal á 168 milljónir króna Fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir borguðu 168 milljónir fyrir Ásmundarsal á Freyjugötu en þar hefur Listasafn ASÍ verið með starfsemi um árabil. Fasteignamat hússins er 78,7 milljónir. 6. maí 2016 14:45 Furða sig á hversu skamman tíma söluferli Ásmundarsals tók Alþýðusamband Íslands seldi salinn á föstudaginn var, aðeins viku eftir að hann var auglýstur til sölu. 11. maí 2016 16:28 Fasteignasalan sem annaðist sölu á Ásmundarsal: Öxlum ábyrgð ef við höfum sannarlega valdið tjóni Forseti ASÍ segir hæsta tilboðinu í Ásmundarsal ekki hafa verið tekið. Framkvæmdastjóri fasteignasölunnar harmar stöðuna sem er komin upp. 18. maí 2016 12:24 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fylgstu með fréttatímanum í beinni útsendingu. 18. maí 2016 18:18 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Nýir eigendur Ásmundarsals ætla að tryggja áframhaldandi menningarstarfsemi í húsinu Gengið hefur verið frá sölu á Ásmundarsal sem hýst hefur Listasafn ASÍ unfanfarin ár. 6. maí 2016 13:42
1.300 manns vilja að horfið verði frá sölu á Ásmundarsal Undirskriftasöfnun á netinu miðar að því að sala húsnæðis Listasafns ASÍ verði endurskoðuð. 4. maí 2016 12:55
Sorgmæddur formaður vegna sölu á Ásmundarsal "Við erum ótrúlega sorgmædd yfir þessu. Þetta lyktar af því að hafa verið ákveðið fyrirfram,“ segir Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM). ASÍ hefur selt Ásmundarsal þar sem Listasafn ASÍ hefur verið til húsa um árabil. 7. maí 2016 07:00
Keyptu Ásmundarsal á 168 milljónir króna Fjárfestarnir og hjónin Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir borguðu 168 milljónir fyrir Ásmundarsal á Freyjugötu en þar hefur Listasafn ASÍ verið með starfsemi um árabil. Fasteignamat hússins er 78,7 milljónir. 6. maí 2016 14:45
Furða sig á hversu skamman tíma söluferli Ásmundarsals tók Alþýðusamband Íslands seldi salinn á föstudaginn var, aðeins viku eftir að hann var auglýstur til sölu. 11. maí 2016 16:28
Fasteignasalan sem annaðist sölu á Ásmundarsal: Öxlum ábyrgð ef við höfum sannarlega valdið tjóni Forseti ASÍ segir hæsta tilboðinu í Ásmundarsal ekki hafa verið tekið. Framkvæmdastjóri fasteignasölunnar harmar stöðuna sem er komin upp. 18. maí 2016 12:24
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fylgstu með fréttatímanum í beinni útsendingu. 18. maí 2016 18:18
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent