Mikilvægt að skapa ekki skaðabótaskyldu ef gjaldtakan reynist ólögleg Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2014 16:49 Frá Haukadalnum í dag. Vísir/Pjetur/Aðsend Stjórn Félags leiðsögumanna styður ekki gjaldtöku á ferðamannastöðum sem lagaleg óvissa ríkir um og brýnir fyrir félagsmönnum sínum að taka ekki þátt, á einn eða annan hátt, í slíkri gjaldtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. „Á meðan ekki er á kláru hvort það sé lagalega rétt hvort hefja megi gjaldtöku, þá getum við ekki annað en að biðja félagsmenn okkar um að fara varlega í að taka þátt í þessu,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. Stjórnin hvetur jafnframt til þess að lokið verði sem allra fyrst þeirri vinnu sem snýr að útfærslu náttúrupassa sem heildstæðri, ásættanlegri lausn fyrir ferðaþjónustuna. Aðspurður að því í hverju það felist að taka ekki þátt í gjaldtökunni segir Örvar: „Til dæmis ekki taka gjald í rútum og ekki rukka sjálf. Heldur láta fólkið fara í röðina og borga sjálft þar. Því ef gjaldtaka stenst ekki lög ertu líklega orðinn meðsekur ef þú hefur tekið við greiðslu.“ „Við viljum að okkar félagsmenn segi satt og rétt frá hvernig staða mála er. Það er óvissa um hvort að landeigendur megi stunda þessa gjaldtöku. Ríkið segir nei og á meðan þessi óvissa er verðum við að verja okkar félagsmenn.“ „Þetta finnst okkur vera eðlilegasta leiðin, á meðan þessi óvissa er. Helst það að okkar félagsmenn skapi sér ekki skaðabótaskyldu,“ segir Örvar að lokum.Vísir/PjeturVísir/PjeturVísir/Pjetur Tengdar fréttir Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12 Þetta er landið sitt 17. mars 2014 07:00 Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Stjórn Félags leiðsögumanna styður ekki gjaldtöku á ferðamannastöðum sem lagaleg óvissa ríkir um og brýnir fyrir félagsmönnum sínum að taka ekki þátt, á einn eða annan hátt, í slíkri gjaldtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. „Á meðan ekki er á kláru hvort það sé lagalega rétt hvort hefja megi gjaldtöku, þá getum við ekki annað en að biðja félagsmenn okkar um að fara varlega í að taka þátt í þessu,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. Stjórnin hvetur jafnframt til þess að lokið verði sem allra fyrst þeirri vinnu sem snýr að útfærslu náttúrupassa sem heildstæðri, ásættanlegri lausn fyrir ferðaþjónustuna. Aðspurður að því í hverju það felist að taka ekki þátt í gjaldtökunni segir Örvar: „Til dæmis ekki taka gjald í rútum og ekki rukka sjálf. Heldur láta fólkið fara í röðina og borga sjálft þar. Því ef gjaldtaka stenst ekki lög ertu líklega orðinn meðsekur ef þú hefur tekið við greiðslu.“ „Við viljum að okkar félagsmenn segi satt og rétt frá hvernig staða mála er. Það er óvissa um hvort að landeigendur megi stunda þessa gjaldtöku. Ríkið segir nei og á meðan þessi óvissa er verðum við að verja okkar félagsmenn.“ „Þetta finnst okkur vera eðlilegasta leiðin, á meðan þessi óvissa er. Helst það að okkar félagsmenn skapi sér ekki skaðabótaskyldu,“ segir Örvar að lokum.Vísir/PjeturVísir/PjeturVísir/Pjetur
Tengdar fréttir Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12 Þetta er landið sitt 17. mars 2014 07:00 Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12
Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40