Lindgren segir fréttaflutning í Þýskalandi rangar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2014 13:00 Vísir/Getty Ola Lindgren segir það rangt sem fullyrt er í þýsku blöðunum Bild og Berliner Zeitung að hann muni taka við þjálfun Füchse Berlin næsta sumar. Samkvæmt heimildum Vísis liggur fyrir að Erlingur Richardsson verði eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá liðinu og að hann hafi samþykkt þriggja ára samning við félagið. Lindgren er í dag annar þjálfara sænska landsliðsins sem og þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. Hann sagði í samtali við Kristianstadsbladet að þetta væri einfaldlega rangt. „Ég get bara neitað þessu. Ég las þetta líka en þetta er ekki satt,“ sagði Lindgren. „Það hefur verið rætt við mig eins og marga þjálfara. Það sem okkar fór á milli er trúnaðarmál.“ Hann segir þó að hann hafi ekki átt í formlegum viðræðum við félagið. „Nei, við höfum rætt saman. Það kom almenn fyrirspurn um hvernig mín samningsmál stæðu og hvort ég hefði áhuga á starfinu.“ „Fréttaflutningurinn kom mér mjög á óvart. En að sama skapi er þetta frétt úr Bild sem er ekki með áreiðanlegustu fréttirnar. Ég las að ég hafi átt að vera á einhverjum veitingastað í Berlín og það er bara alls ekki satt.“ Hann segist gera ráð fyrir því að vera áfram hjá Kristianstad. „Það er takmarkið mitt. En ef Kiel hringir á morgun þá munu aðstæður breytast. En það liggur ekkert annað fyrir hjá mér en að halda áfram að þjálfa Kristianstad.“ Bob Hanning, framkvæmdarstjóri Füchse Berlin, sagði í samtali við Handball World að það væri ekkert nýtt að frétta af málinu. Hann gat því ekki staðfest að frétt Bild væri sönn. Handbolti Tengdar fréttir Füchse Berlin staðfestir viðræður við Erling Einn sextán þjálfara sem félagið hefur rætt við. Nýr þjálfari verði ráðinn áður en HM hefst í janúar. 1. desember 2014 08:15 Ætlar ekki að standa í vegi fyrir Erlingi Erlingur Richardsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálfari Füchse Berlin. 2. desember 2014 07:45 Erlingur búinn að gera þriggja ára samning við Füchse Berlin Erlingur Birgir Richardsson verður eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin en hann er búinn að gera þriggja ára samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 1. desember 2014 18:30 Fullyrt að Füchse hafi valið Lindgren fram yfir Erling Þýskir fjölmiðlar greina frá ráðningu Ola Lindgren til Füchse Berlin. 3. desember 2014 07:15 Füchse Berlín í viðræðum við Erling Svo gæti farið að áfram verði Íslendingur við stjórnvölinn hjá Berlínarrefunum þegar Dagur Sigurðsson hættir næsta sumar. 11. nóvember 2014 19:00 Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Ola Lindgren segir það rangt sem fullyrt er í þýsku blöðunum Bild og Berliner Zeitung að hann muni taka við þjálfun Füchse Berlin næsta sumar. Samkvæmt heimildum Vísis liggur fyrir að Erlingur Richardsson verði eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá liðinu og að hann hafi samþykkt þriggja ára samning við félagið. Lindgren er í dag annar þjálfara sænska landsliðsins sem og þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. Hann sagði í samtali við Kristianstadsbladet að þetta væri einfaldlega rangt. „Ég get bara neitað þessu. Ég las þetta líka en þetta er ekki satt,“ sagði Lindgren. „Það hefur verið rætt við mig eins og marga þjálfara. Það sem okkar fór á milli er trúnaðarmál.“ Hann segir þó að hann hafi ekki átt í formlegum viðræðum við félagið. „Nei, við höfum rætt saman. Það kom almenn fyrirspurn um hvernig mín samningsmál stæðu og hvort ég hefði áhuga á starfinu.“ „Fréttaflutningurinn kom mér mjög á óvart. En að sama skapi er þetta frétt úr Bild sem er ekki með áreiðanlegustu fréttirnar. Ég las að ég hafi átt að vera á einhverjum veitingastað í Berlín og það er bara alls ekki satt.“ Hann segist gera ráð fyrir því að vera áfram hjá Kristianstad. „Það er takmarkið mitt. En ef Kiel hringir á morgun þá munu aðstæður breytast. En það liggur ekkert annað fyrir hjá mér en að halda áfram að þjálfa Kristianstad.“ Bob Hanning, framkvæmdarstjóri Füchse Berlin, sagði í samtali við Handball World að það væri ekkert nýtt að frétta af málinu. Hann gat því ekki staðfest að frétt Bild væri sönn.
Handbolti Tengdar fréttir Füchse Berlin staðfestir viðræður við Erling Einn sextán þjálfara sem félagið hefur rætt við. Nýr þjálfari verði ráðinn áður en HM hefst í janúar. 1. desember 2014 08:15 Ætlar ekki að standa í vegi fyrir Erlingi Erlingur Richardsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálfari Füchse Berlin. 2. desember 2014 07:45 Erlingur búinn að gera þriggja ára samning við Füchse Berlin Erlingur Birgir Richardsson verður eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin en hann er búinn að gera þriggja ára samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 1. desember 2014 18:30 Fullyrt að Füchse hafi valið Lindgren fram yfir Erling Þýskir fjölmiðlar greina frá ráðningu Ola Lindgren til Füchse Berlin. 3. desember 2014 07:15 Füchse Berlín í viðræðum við Erling Svo gæti farið að áfram verði Íslendingur við stjórnvölinn hjá Berlínarrefunum þegar Dagur Sigurðsson hættir næsta sumar. 11. nóvember 2014 19:00 Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Füchse Berlin staðfestir viðræður við Erling Einn sextán þjálfara sem félagið hefur rætt við. Nýr þjálfari verði ráðinn áður en HM hefst í janúar. 1. desember 2014 08:15
Ætlar ekki að standa í vegi fyrir Erlingi Erlingur Richardsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálfari Füchse Berlin. 2. desember 2014 07:45
Erlingur búinn að gera þriggja ára samning við Füchse Berlin Erlingur Birgir Richardsson verður eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin en hann er búinn að gera þriggja ára samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 1. desember 2014 18:30
Fullyrt að Füchse hafi valið Lindgren fram yfir Erling Þýskir fjölmiðlar greina frá ráðningu Ola Lindgren til Füchse Berlin. 3. desember 2014 07:15
Füchse Berlín í viðræðum við Erling Svo gæti farið að áfram verði Íslendingur við stjórnvölinn hjá Berlínarrefunum þegar Dagur Sigurðsson hættir næsta sumar. 11. nóvember 2014 19:00