Katrín vill setja þak á leiguverð Snærós Sindradóttir skrifar 13. ágúst 2015 06:30 Þó að þak á leiguverð hafi ekki verið reynt hér áður þekkist slík framkvæmd í nágrannaborgum. Fréttablaðið/ERNIR „Ég held að ástandið núna sé óviðunandi fyrir þriðjung íslenskra heimila,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Hún segir að stjórnvöld verði að bregðast við vanda á leigumarkaði. Katrín skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hún lýsir þeirri skoðun sinni að setja eigi þak á leiguverð hér á landi. Leiga megi ekki fara yfir hámark stjórnvalda. „Þetta hefur verið gert þannig að raunhæft getur það alveg verið. Í ljósi þess að við erum með fjöldann allan af fordæmum,“ segir Katrín. Fyrirkomulagið segir hún að þekkist bæði í Svíþjóð og svo hafi verið tekin ákvörðun um að innleiða það í Berlín, höfuðborg Þýskalands. „Margar stórborgir eru að horfa fram á það að það sé of dýrt að búa í þeim og þar af leiðandi eru þær ekki fyrir almenning.“ Katrín segir að dýr leiga íbúða til ferðamanna hafi áhrif á leigumarkaðinn. „Það er kannski að gera þennan markað óöruggari.“ Grein Katrínar má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. 11. ágúst 2015 10:17 Óhagstætt að leigja í Reykjavík samanborið við nágrannaborgir Leiguverð hefur fylgt þróun söluverðs náið síðustu ár. 10. ágúst 2015 12:01 Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Telja enn að um stakt brot starfsmanns Múlaborgar sé að ræða Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Sjá meira
„Ég held að ástandið núna sé óviðunandi fyrir þriðjung íslenskra heimila,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Hún segir að stjórnvöld verði að bregðast við vanda á leigumarkaði. Katrín skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hún lýsir þeirri skoðun sinni að setja eigi þak á leiguverð hér á landi. Leiga megi ekki fara yfir hámark stjórnvalda. „Þetta hefur verið gert þannig að raunhæft getur það alveg verið. Í ljósi þess að við erum með fjöldann allan af fordæmum,“ segir Katrín. Fyrirkomulagið segir hún að þekkist bæði í Svíþjóð og svo hafi verið tekin ákvörðun um að innleiða það í Berlín, höfuðborg Þýskalands. „Margar stórborgir eru að horfa fram á það að það sé of dýrt að búa í þeim og þar af leiðandi eru þær ekki fyrir almenning.“ Katrín segir að dýr leiga íbúða til ferðamanna hafi áhrif á leigumarkaðinn. „Það er kannski að gera þennan markað óöruggari.“ Grein Katrínar má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. 11. ágúst 2015 10:17 Óhagstætt að leigja í Reykjavík samanborið við nágrannaborgir Leiguverð hefur fylgt þróun söluverðs náið síðustu ár. 10. ágúst 2015 12:01 Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Telja enn að um stakt brot starfsmanns Múlaborgar sé að ræða Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Sjá meira
Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. 11. ágúst 2015 10:17
Óhagstætt að leigja í Reykjavík samanborið við nágrannaborgir Leiguverð hefur fylgt þróun söluverðs náið síðustu ár. 10. ágúst 2015 12:01
Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12