Innlent

Karl Vignir í tveggja vikna gæsluvarðhald

Karl Vignir Þorsteinsson, sem viðurkennt hefur að hafa brotið á allt að fimmtíu börnum á síðustu áratugum, hefur verið dæmdur í tveggja vikna gæsluvarðhald.

Hann mótmælti ekki gæsluvarðahaldskröfunni.

Farið var fram á gæsluvarðhald yfir honum vegna brota sem hann er grunaður um að hafa framið á síðustu árum. Um þau mál hefur ítarlega verið fjallað í Kastljósi Ríkissjónvarpsins að undanförnu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×