Ísbílar og pylsuvagnar fá ekki leyfi til að selja áfengi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. september 2014 16:21 Vilhjálmur hefur fengið tólf þingmenn, bæði úr stjórnarliðinu og stjórnarandstöðu, sem meðflutningsmenn að frumvarpinu. Bannað verður að selja áfengi eftir klukkan 20.00 á kvöldin ef áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar nær fram að ganga. Frumvarpinu var dreift á Alþingi í dag. Þá mega starfsmenn sem afgreiða áfengi ekki vera yngri en átján ára en kaupendur verða að vera orðnir 20 ára gamlir. Tólf þingmenn eru meðflutningsmenn Vilhjálms að frumvarpinu. Enginn þingmaður Samfylkingar og Vinstri grænna er meðal meðflutningsmanna en í hópnum eru þingmenn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar, Framsóknarflokks og Pírata. Frumvarpið gerir ráð fyrir því að sveitarfélög veiti leyfi fyrir sölu áfengis í sínu umdæmi. Þeim er þó óheimilt að veita smásöluleyfi til söluturna, ísbíla, pylsuvagna og annarra færanlegra veitingavagna og markaðsbása. Þá má ekki veita myndbanda- og mynddiskaleigum heimild til áfengissölu og áfram verður bannað að selja áfengi í sjálfsölum. Í frumvarpinu er einnig gert ráð fyrir því að nafni Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins verði breytt í Tóbaksverslun ríkisins. Alþingi Tengdar fréttir Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19 Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45 Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Bannað verður að selja áfengi eftir klukkan 20.00 á kvöldin ef áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar nær fram að ganga. Frumvarpinu var dreift á Alþingi í dag. Þá mega starfsmenn sem afgreiða áfengi ekki vera yngri en átján ára en kaupendur verða að vera orðnir 20 ára gamlir. Tólf þingmenn eru meðflutningsmenn Vilhjálms að frumvarpinu. Enginn þingmaður Samfylkingar og Vinstri grænna er meðal meðflutningsmanna en í hópnum eru þingmenn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar, Framsóknarflokks og Pírata. Frumvarpið gerir ráð fyrir því að sveitarfélög veiti leyfi fyrir sölu áfengis í sínu umdæmi. Þeim er þó óheimilt að veita smásöluleyfi til söluturna, ísbíla, pylsuvagna og annarra færanlegra veitingavagna og markaðsbása. Þá má ekki veita myndbanda- og mynddiskaleigum heimild til áfengissölu og áfram verður bannað að selja áfengi í sjálfsölum. Í frumvarpinu er einnig gert ráð fyrir því að nafni Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins verði breytt í Tóbaksverslun ríkisins.
Alþingi Tengdar fréttir Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19 Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45 Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19
Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45
Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50