Hetjuleg barátta Húsvíkinga Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. maí 2013 22:20 Gunnar Sigurður Jósteinsson „Við stóðum í þeim og fengum dauðafæri í fyrri hálfleik þar sem við hefðum átt að skora. Svo fór þetta aðeins að leka hjá okkur þegar við missum markmanninn útaf,“ sagði Gunnar Sigurður Jósteinsson fyrirliði Völsungs eftir 2-0 tap gegn Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. Gunnar Sigurður fékk það hlutskipti að fara í markið þegar 22 mínútur voru eftir af leiknum. Dejan Pesic, markvörður liðsins, meiddist á 68. mínútu og gestirnir voru ekki með varamarkvörð á bekknum. „Hann er búinn að vera öflugur og það er mikill talandi í honum. Hann verður klár í næsta leik," sagði Gunnar. Staðan var markalaus þegar Pesic fór meiddur af velli en Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörk Fylkis seint í leiknum. „Það komu nokkur skot á mig en ég hefði átt að verja fleiri. Seinna markið var klaufalegt,“ sagði Gunnar en Völsungur gerði sex breytingar frá síðasta leik í kvöld. „Við gerðum nokkrar breytingar enda er ekki búið að ganga vel í deildinni. Þetta lið vann síðasta bikarleik og fékk aftur tækifæri núna en við töpuðum í dag. Það er númer eitt, tvö og þrjú að fara að sækja sigur í deildinni,“ sagði Gunnar Sigurður.Umfjöllun og viðtöl úr Árbænum í kvöld má finna hér. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dramatík í Vesturbænum en Víkingur áfram Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni. 29. maí 2013 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Völsungur 2-0 | Útileikmaður fór í markið Fylkir sigraði Völsung 2-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörkin á átta síðustu mínútum leiksins. 29. maí 2013 10:37 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Selfoss 2-1 | Garðar hetja Skagamanna Skagamenn bókuðu miða sinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með naumum 2-1 sigri á Selfyssingum í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og skoraði Garðar Bergmann sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks hennar. 29. maí 2013 10:40 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-5 | Þróttarar brotnuðu í lokin Fjögur mörk á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu ÍBV 5-1 sigur á Þrótti og sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. 29. maí 2013 10:35 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
„Við stóðum í þeim og fengum dauðafæri í fyrri hálfleik þar sem við hefðum átt að skora. Svo fór þetta aðeins að leka hjá okkur þegar við missum markmanninn útaf,“ sagði Gunnar Sigurður Jósteinsson fyrirliði Völsungs eftir 2-0 tap gegn Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. Gunnar Sigurður fékk það hlutskipti að fara í markið þegar 22 mínútur voru eftir af leiknum. Dejan Pesic, markvörður liðsins, meiddist á 68. mínútu og gestirnir voru ekki með varamarkvörð á bekknum. „Hann er búinn að vera öflugur og það er mikill talandi í honum. Hann verður klár í næsta leik," sagði Gunnar. Staðan var markalaus þegar Pesic fór meiddur af velli en Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörk Fylkis seint í leiknum. „Það komu nokkur skot á mig en ég hefði átt að verja fleiri. Seinna markið var klaufalegt,“ sagði Gunnar en Völsungur gerði sex breytingar frá síðasta leik í kvöld. „Við gerðum nokkrar breytingar enda er ekki búið að ganga vel í deildinni. Þetta lið vann síðasta bikarleik og fékk aftur tækifæri núna en við töpuðum í dag. Það er númer eitt, tvö og þrjú að fara að sækja sigur í deildinni,“ sagði Gunnar Sigurður.Umfjöllun og viðtöl úr Árbænum í kvöld má finna hér.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dramatík í Vesturbænum en Víkingur áfram Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni. 29. maí 2013 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Völsungur 2-0 | Útileikmaður fór í markið Fylkir sigraði Völsung 2-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörkin á átta síðustu mínútum leiksins. 29. maí 2013 10:37 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Selfoss 2-1 | Garðar hetja Skagamanna Skagamenn bókuðu miða sinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með naumum 2-1 sigri á Selfyssingum í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og skoraði Garðar Bergmann sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks hennar. 29. maí 2013 10:40 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-5 | Þróttarar brotnuðu í lokin Fjögur mörk á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu ÍBV 5-1 sigur á Þrótti og sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. 29. maí 2013 10:35 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Dramatík í Vesturbænum en Víkingur áfram Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni. 29. maí 2013 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Völsungur 2-0 | Útileikmaður fór í markið Fylkir sigraði Völsung 2-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörkin á átta síðustu mínútum leiksins. 29. maí 2013 10:37
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Selfoss 2-1 | Garðar hetja Skagamanna Skagamenn bókuðu miða sinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með naumum 2-1 sigri á Selfyssingum í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og skoraði Garðar Bergmann sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks hennar. 29. maí 2013 10:40
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-5 | Þróttarar brotnuðu í lokin Fjögur mörk á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu ÍBV 5-1 sigur á Þrótti og sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. 29. maí 2013 10:35