HŠgt a­ fylgjast me­ gosinu ß vefnum

 
Innlent
11:41 31. ┴G┌ST 2014

Nú er hægt að fylgjast með gosinu í Holuhrauni í beinni í gegnum vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu. Gosið sem hófst um klukkan fimm í nótt er staðsett á sömu sprungu og eldgosið sem hófst síðasta föstudag, en er þó heldur stærra. Þetta er þriðja eldgosið á Bárðarbungusvæðinu á rúmri viku.

Hægt er að fylgjast með gosinu í spilaranum hér fyrir ofan.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / FrÚttir / Innlent / HŠgt a­ fylgjast me­ gosinu ß vefnum
Fara efst