Hćgt ađ fylgjast međ gosinu á vefnum

 
Innlent
11:41 31. ÁGÚST 2014

Nú er hægt að fylgjast með gosinu í Holuhrauni í beinni í gegnum vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu. Gosið sem hófst um klukkan fimm í nótt er staðsett á sömu sprungu og eldgosið sem hófst síðasta föstudag, en er þó heldur stærra. Þetta er þriðja eldgosið á Bárðarbungusvæðinu á rúmri viku.

Hægt er að fylgjast með gosinu í spilaranum hér fyrir ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Hćgt ađ fylgjast međ gosinu á vefnum
Fara efst