Gústaf spyr hvort það sé náttúrulegt og eðlilegt að vera hinsegin Heimir Már Pétursson skrifar 21. janúar 2015 19:40 Gústaf Adolf Níelsson segir að tekist hafi að hræða líftóruna úr oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík en í dag var skipan hans í varamannssæti í mannréttindaráði Reykjavíkur fyrir hönd Framsóknarflokksins og flugvallarvina dregið til baka. Hann var því einungis varamaður í um hálfan sólarhring. Skipun Gústafs Adolfs í varamannssæti í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar í gærkvöldi kallaði á gríðarlega hörð viðbrögð. Meðal annars frá Eygló Harðardóttur félagsmálaráðherra og Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra sem skoraði á flokksystkini sín í Reykjavík að draga þessa ákvörðun til baka sem síðan var gert rétt fyrir hádegi í dag. „Það hefur trúlega tekist að hræða líftóruna úr oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík og hann ekki séð sér annað fært en að draga þetta til baka,“ segir Gústaf Adolf.Sjá einnig:Gústaf Níelsson býr við Kristnibraut Eitt er víst að viðbrögð margra forystumanna Framsóknarflokksins sem og annarra í flokknum voru hörð og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skrifaði þetta á Facebook síðu sína fyrr í dag: „Hitti fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina í morgun til að ræða flugvallarmál. Ræddum einnig þau mistök sem voru gerð við nefndarskipan. Fundurinn var góður og árangursríkur.Grein Gústaf í Morgunblaðið árið 2005 er umtöluð.VísirSamkvæmt heimildum fréttastofu er þetta „understatement“ hjá Sigmundi Davíð því borgarfulltrúarnir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir hafi ekki velkst í vafa eftir fundinn með forsætisráðherra hver dagskipun hans var. Stuttu eftir fundinn kom yfirlýsing um að skipan Gústafs Adolfs hafi verið mistök og hún því dregin til baka.Sjá einnig:Gústaf komið víða við Gústaf Adolf, sem er flokksbundinn sjálfstæðismaður, hefur látið afgerandi skoðanir í ljós um réttindi samkynhneigðra, múslima og menningu þeirra. Hann telur sig engu að síður eiga erindi í mannréttindaráð borgarinnar. „Já fullkomlega. Enda hef ég ekki talað gegn samkynhneigðum eða talað gegn múslimum. Ég er bara á annarri skoðun heldur en hinir meðvirku stjórnmálamenn nútímans sem tipla á tánum í kring um múslimana og þora ekki að taka neina umræðu. Þora ekki að móta raunhæfa innflytjendastefnu og svo framvegis. Í raun og veru hafa stjórnmálamennirnir valið sér hlutskipti konunnar í ofbeldissambandinu sem tiplar á tánum í kring um karlinn af ótta við óvænt viðbrögð hans. Og þannig eru stjórnmálamennirnir í nútímanum. Því miður.“Gústaf sóttist eftir sæti í mannréttindaráði á vegum Sjálfstæðisflokksins en hlaut ekki náð fyrir augum flokksins að því er Nútíminn hefur eftir Halldóri Halldórssyni, oddvita XD.VísirGústaf Adolfa hefur m.a. sagt að samkynhneigðir væru afbrigðilegir og ónáttúrulegir. „Ég held að það sé nú ofmælt. En er það kannski náttúrulegt og eðlilegt að vera hinsegin? Er það það?Sjá einnig:Gústaf ekki vonsvikinnSpurðu mig, mér finnst það. Ég er það.Hann hlær við þessu svari fréttamannsins en segir svo: „Nei, nei. Þetta er algert aukaatriði í þessari umræðu. Það sem mér finnst standa upp úr er að það er hægt að hræða fólk í stjórnmálum.“En nú hafa margir kallað ykkar málflutning, þinn og fleiri sem talið með þeim hætti sem þið gerið um múslima að það sé einmitt hræðsluáróður gagnvart þeim? „Nei það er það nú ekki,“ segir Gústaf Adolf og vísar til framsöguræðu sem hann hélt á fundi í Iðnó sl. laugardag um málefni múslima og finna megi á netinu. Tengdar fréttir Segist hafa fengið þau svör að skipun Gústafs hafi átt að vera sniðug Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar, segist ekki geta stutt tilnefningar Framsóknarflokks í nefndir og ráð á vegum borgarinnar lengur. 21. janúar 2015 18:03 Gústaf Níelsson býr við Kristnibraut Ekki er víst hvort að nafnið á götunni hafði áhrif á hvert Gústaf flutti. 21. janúar 2015 14:00 Gústaf komið víða við: Telur samkynhneigð óeðlilega og íslam ekki eiga heima á Íslandi Gústaf Níelsson hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og sinnt sérverkefnum fyrir nektardansstaðinn Bóhem. 21. janúar 2015 11:46 Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02 Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Gústaf Adolf Níelsson segir að tekist hafi að hræða líftóruna úr oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík en í dag var skipan hans í varamannssæti í mannréttindaráði Reykjavíkur fyrir hönd Framsóknarflokksins og flugvallarvina dregið til baka. Hann var því einungis varamaður í um hálfan sólarhring. Skipun Gústafs Adolfs í varamannssæti í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar í gærkvöldi kallaði á gríðarlega hörð viðbrögð. Meðal annars frá Eygló Harðardóttur félagsmálaráðherra og Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra sem skoraði á flokksystkini sín í Reykjavík að draga þessa ákvörðun til baka sem síðan var gert rétt fyrir hádegi í dag. „Það hefur trúlega tekist að hræða líftóruna úr oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík og hann ekki séð sér annað fært en að draga þetta til baka,“ segir Gústaf Adolf.Sjá einnig:Gústaf Níelsson býr við Kristnibraut Eitt er víst að viðbrögð margra forystumanna Framsóknarflokksins sem og annarra í flokknum voru hörð og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skrifaði þetta á Facebook síðu sína fyrr í dag: „Hitti fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina í morgun til að ræða flugvallarmál. Ræddum einnig þau mistök sem voru gerð við nefndarskipan. Fundurinn var góður og árangursríkur.Grein Gústaf í Morgunblaðið árið 2005 er umtöluð.VísirSamkvæmt heimildum fréttastofu er þetta „understatement“ hjá Sigmundi Davíð því borgarfulltrúarnir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir hafi ekki velkst í vafa eftir fundinn með forsætisráðherra hver dagskipun hans var. Stuttu eftir fundinn kom yfirlýsing um að skipan Gústafs Adolfs hafi verið mistök og hún því dregin til baka.Sjá einnig:Gústaf komið víða við Gústaf Adolf, sem er flokksbundinn sjálfstæðismaður, hefur látið afgerandi skoðanir í ljós um réttindi samkynhneigðra, múslima og menningu þeirra. Hann telur sig engu að síður eiga erindi í mannréttindaráð borgarinnar. „Já fullkomlega. Enda hef ég ekki talað gegn samkynhneigðum eða talað gegn múslimum. Ég er bara á annarri skoðun heldur en hinir meðvirku stjórnmálamenn nútímans sem tipla á tánum í kring um múslimana og þora ekki að taka neina umræðu. Þora ekki að móta raunhæfa innflytjendastefnu og svo framvegis. Í raun og veru hafa stjórnmálamennirnir valið sér hlutskipti konunnar í ofbeldissambandinu sem tiplar á tánum í kring um karlinn af ótta við óvænt viðbrögð hans. Og þannig eru stjórnmálamennirnir í nútímanum. Því miður.“Gústaf sóttist eftir sæti í mannréttindaráði á vegum Sjálfstæðisflokksins en hlaut ekki náð fyrir augum flokksins að því er Nútíminn hefur eftir Halldóri Halldórssyni, oddvita XD.VísirGústaf Adolfa hefur m.a. sagt að samkynhneigðir væru afbrigðilegir og ónáttúrulegir. „Ég held að það sé nú ofmælt. En er það kannski náttúrulegt og eðlilegt að vera hinsegin? Er það það?Sjá einnig:Gústaf ekki vonsvikinnSpurðu mig, mér finnst það. Ég er það.Hann hlær við þessu svari fréttamannsins en segir svo: „Nei, nei. Þetta er algert aukaatriði í þessari umræðu. Það sem mér finnst standa upp úr er að það er hægt að hræða fólk í stjórnmálum.“En nú hafa margir kallað ykkar málflutning, þinn og fleiri sem talið með þeim hætti sem þið gerið um múslima að það sé einmitt hræðsluáróður gagnvart þeim? „Nei það er það nú ekki,“ segir Gústaf Adolf og vísar til framsöguræðu sem hann hélt á fundi í Iðnó sl. laugardag um málefni múslima og finna megi á netinu.
Tengdar fréttir Segist hafa fengið þau svör að skipun Gústafs hafi átt að vera sniðug Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar, segist ekki geta stutt tilnefningar Framsóknarflokks í nefndir og ráð á vegum borgarinnar lengur. 21. janúar 2015 18:03 Gústaf Níelsson býr við Kristnibraut Ekki er víst hvort að nafnið á götunni hafði áhrif á hvert Gústaf flutti. 21. janúar 2015 14:00 Gústaf komið víða við: Telur samkynhneigð óeðlilega og íslam ekki eiga heima á Íslandi Gústaf Níelsson hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og sinnt sérverkefnum fyrir nektardansstaðinn Bóhem. 21. janúar 2015 11:46 Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02 Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Segist hafa fengið þau svör að skipun Gústafs hafi átt að vera sniðug Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar, segist ekki geta stutt tilnefningar Framsóknarflokks í nefndir og ráð á vegum borgarinnar lengur. 21. janúar 2015 18:03
Gústaf Níelsson býr við Kristnibraut Ekki er víst hvort að nafnið á götunni hafði áhrif á hvert Gústaf flutti. 21. janúar 2015 14:00
Gústaf komið víða við: Telur samkynhneigð óeðlilega og íslam ekki eiga heima á Íslandi Gústaf Níelsson hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og sinnt sérverkefnum fyrir nektardansstaðinn Bóhem. 21. janúar 2015 11:46
Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02
Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent