Gagnrýnir hversu fáum fjölbýlishúsalóðum var úthlutað í Reykjavík á seinasta ári Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 12. febrúar 2016 19:41 Flestum loðum var úthlutað í Úlfarsárdal. Guðfinna Jóhanna segir þörf á fleiri lóðum fyrir fjölbýlishús. vísir 45 íbúðalóðum fyrir 97 íbúðir var úthlutað í Reykjavík árið 2015. Langstærstur hluti lóðanna var í Úlfarsárdal og fór meiri en helmingur úthlutanna fram í nóvember og desember 2015. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, furðar sig á því að engri fjölbýlishúsalóð hafi verið úthlutað með fleiri en fimm íbúðum á síðasta ári. „Við vitum að það vantar lóðir, það vantar fjölbýlishús, það vantar minni íbúðir. Það er til að mynda mikill fjöldi af ungu fólki sem er á almenna leigumarkaðnum sem er að borga langt umfram greiðslugetu sem hefur ekki efni á því að kaupa húsnæði sjálft og það skiptir miklu máli að það séu byggðar slíkar íbúðir,“ segir Guðfinna í samtali við fréttastofu. Að hennar mati felst lausnin á húsnæðisvandanum í Reykjavík meðal annars í því að úthluta lóðum til svokallaðra „non-profit“-félaga sem gætu þá bæði byggt búseturéttaríbúðir og leiguíbúðir fyrir ungt fólk sem á í erfiðleikum með að kaupa sér húsnæði. „Málið er það að þær lóðir sem verið er að byggja á í dag eru flestar í höndum verktaka eða banka og þessir aðilar eru auðvitað ekkert að byggja ódýrar íbúðir til sölu eða leigu. Því skiptir miklu máli að borgin sem á að sjá um að úthluta lóðum sé með lóðir til þess að úthluta. Þetta eru aðallega einbýlishúsalóðir og parhús-og raðhúsalóðir í Úlfarsárdalnum á síðasta ári fyrir utan örfáar lóðir í öðrum póstnúmerum þannig að ef við ætlum að leysa húsnæðisvandann þá verður borgin að geta úthlutað fjölbýlishúsalóðum,“ segir Guðfinna. Tengdar fréttir Allt að 58 prósent ráðstöfunartekna fara í leigu ASÍ segir mikinn vanda blasa við húsnæðismarkaðinum. 15. desember 2015 14:41 Spá 30 prósent hækkun á íbúðaverði fram til 2018 Hlutfall heimila á leigumarkaði heldur áfram að lækka. 9. desember 2015 13:11 Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12 Fólk með lágar tekjur líklegra til að búa í leiguhúsnæði 7,9 prósent 25-34 ára bjuggu í skuldlausu eigin húsnæði árið 2014. 9. nóvember 2015 11:03 GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
45 íbúðalóðum fyrir 97 íbúðir var úthlutað í Reykjavík árið 2015. Langstærstur hluti lóðanna var í Úlfarsárdal og fór meiri en helmingur úthlutanna fram í nóvember og desember 2015. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, furðar sig á því að engri fjölbýlishúsalóð hafi verið úthlutað með fleiri en fimm íbúðum á síðasta ári. „Við vitum að það vantar lóðir, það vantar fjölbýlishús, það vantar minni íbúðir. Það er til að mynda mikill fjöldi af ungu fólki sem er á almenna leigumarkaðnum sem er að borga langt umfram greiðslugetu sem hefur ekki efni á því að kaupa húsnæði sjálft og það skiptir miklu máli að það séu byggðar slíkar íbúðir,“ segir Guðfinna í samtali við fréttastofu. Að hennar mati felst lausnin á húsnæðisvandanum í Reykjavík meðal annars í því að úthluta lóðum til svokallaðra „non-profit“-félaga sem gætu þá bæði byggt búseturéttaríbúðir og leiguíbúðir fyrir ungt fólk sem á í erfiðleikum með að kaupa sér húsnæði. „Málið er það að þær lóðir sem verið er að byggja á í dag eru flestar í höndum verktaka eða banka og þessir aðilar eru auðvitað ekkert að byggja ódýrar íbúðir til sölu eða leigu. Því skiptir miklu máli að borgin sem á að sjá um að úthluta lóðum sé með lóðir til þess að úthluta. Þetta eru aðallega einbýlishúsalóðir og parhús-og raðhúsalóðir í Úlfarsárdalnum á síðasta ári fyrir utan örfáar lóðir í öðrum póstnúmerum þannig að ef við ætlum að leysa húsnæðisvandann þá verður borgin að geta úthlutað fjölbýlishúsalóðum,“ segir Guðfinna.
Tengdar fréttir Allt að 58 prósent ráðstöfunartekna fara í leigu ASÍ segir mikinn vanda blasa við húsnæðismarkaðinum. 15. desember 2015 14:41 Spá 30 prósent hækkun á íbúðaverði fram til 2018 Hlutfall heimila á leigumarkaði heldur áfram að lækka. 9. desember 2015 13:11 Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12 Fólk með lágar tekjur líklegra til að búa í leiguhúsnæði 7,9 prósent 25-34 ára bjuggu í skuldlausu eigin húsnæði árið 2014. 9. nóvember 2015 11:03 GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Allt að 58 prósent ráðstöfunartekna fara í leigu ASÍ segir mikinn vanda blasa við húsnæðismarkaðinum. 15. desember 2015 14:41
Spá 30 prósent hækkun á íbúðaverði fram til 2018 Hlutfall heimila á leigumarkaði heldur áfram að lækka. 9. desember 2015 13:11
Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12
Fólk með lágar tekjur líklegra til að búa í leiguhúsnæði 7,9 prósent 25-34 ára bjuggu í skuldlausu eigin húsnæði árið 2014. 9. nóvember 2015 11:03
GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30