Gæti átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsisvist fyrir eignaspjöll Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. október 2016 10:40 Valdimar Lúðvík Gíslason. mynd/elías/bb Héraðssaksóknari hefur ákært Valdimar Lúðvík Gíslason fyrir að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík í júlí árið 2014. Ásamt því að vera ákærður fyrir stórfelld eignaspjöll, brot gegn hagsmunum almennings og brot á lögum um menningarminjar gerir Bolungarvíkurkaupstaður þá kröfu að Valdimar Lúðvík verði dæmdur til að greiða skaðabætur upp á 5,5 milljónir króna vegna málsins. Valdimar Lúðvík er ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að brjóta niður þak, veggi og skorstein að hluta til á norðanverðum hluta húsnæðisins að Aðalstræti 16 í Bolungarvík sem var byggt árið 1909 og hafði verið friðað frá 1. janúar 2010 samkvæmt ákvæðum laga um menningarminjar. Í ákæru héraðssaksóknara kemur fram að við háttsemina hafi verið notast við óþekkta vinnuvél og voru afleiðingarnar þær að stórfellt tjón varð á húsnæðinu. Gæti Valdimar Lúðvík átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsisvist vegna málsins verði hann dæmdur til þyngstu refsingar, en embætti héraðssaksóknara segir málið varða 177. grein og 2. málsgrein 257. greinar almennra hegningarlaga. Tengdar fréttir Segir sig úr velferðarráði í kjölfar skemmdarverka Valdimar Lúðvík Gíslason sem lýsti yfir ábyrgð á skemmdarverkum á friðuðu húsi í Bolungarvík hefur sagt sig úr velferðarráði Bolungarvíkurkaupstaðar. 23. júlí 2014 15:43 „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45 Minjavörður gerir ráð fyrir því að húsið verði gert upp Húsið sem skemmt var í Bolungarvík í síðustu viku bjargaðist frá eyðileggingu vegna þess að skorsteinninn lagðist utan í millivegg og fór ekki alveg á hliðina. 15. júlí 2014 17:15 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Fleiri fréttir Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært Valdimar Lúðvík Gíslason fyrir að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík í júlí árið 2014. Ásamt því að vera ákærður fyrir stórfelld eignaspjöll, brot gegn hagsmunum almennings og brot á lögum um menningarminjar gerir Bolungarvíkurkaupstaður þá kröfu að Valdimar Lúðvík verði dæmdur til að greiða skaðabætur upp á 5,5 milljónir króna vegna málsins. Valdimar Lúðvík er ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að brjóta niður þak, veggi og skorstein að hluta til á norðanverðum hluta húsnæðisins að Aðalstræti 16 í Bolungarvík sem var byggt árið 1909 og hafði verið friðað frá 1. janúar 2010 samkvæmt ákvæðum laga um menningarminjar. Í ákæru héraðssaksóknara kemur fram að við háttsemina hafi verið notast við óþekkta vinnuvél og voru afleiðingarnar þær að stórfellt tjón varð á húsnæðinu. Gæti Valdimar Lúðvík átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsisvist vegna málsins verði hann dæmdur til þyngstu refsingar, en embætti héraðssaksóknara segir málið varða 177. grein og 2. málsgrein 257. greinar almennra hegningarlaga.
Tengdar fréttir Segir sig úr velferðarráði í kjölfar skemmdarverka Valdimar Lúðvík Gíslason sem lýsti yfir ábyrgð á skemmdarverkum á friðuðu húsi í Bolungarvík hefur sagt sig úr velferðarráði Bolungarvíkurkaupstaðar. 23. júlí 2014 15:43 „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45 Minjavörður gerir ráð fyrir því að húsið verði gert upp Húsið sem skemmt var í Bolungarvík í síðustu viku bjargaðist frá eyðileggingu vegna þess að skorsteinninn lagðist utan í millivegg og fór ekki alveg á hliðina. 15. júlí 2014 17:15 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Fleiri fréttir Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Sjá meira
Segir sig úr velferðarráði í kjölfar skemmdarverka Valdimar Lúðvík Gíslason sem lýsti yfir ábyrgð á skemmdarverkum á friðuðu húsi í Bolungarvík hefur sagt sig úr velferðarráði Bolungarvíkurkaupstaðar. 23. júlí 2014 15:43
„Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45
Minjavörður gerir ráð fyrir því að húsið verði gert upp Húsið sem skemmt var í Bolungarvík í síðustu viku bjargaðist frá eyðileggingu vegna þess að skorsteinninn lagðist utan í millivegg og fór ekki alveg á hliðina. 15. júlí 2014 17:15
„Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43