Fleiri fréttir

Allt að ellefu strengir á teikniborðinu

Áætlanir Breta gera ráð fyrir að sæstrengir frá landinu muni afkasta allt að átján gígavöttum af raforku um miðjan næsta áratug borið saman við fjögur gígavött nú.

Kominn langleiðina að því að vinda ofan af milljarða Ponzi-svindli Maddoff

Skiptastjóri þrotabús fyrirtækis svikahrappsins Bernie Maddofs er kominn langt í land með að vinda ofan af hinu gríðarmikla Ponzi-svindli sem bandaríski fjárfestirinn rak um árabil áður en hann var handtekinn árið 2008. Hann hefur nú þegar endurheimt 70 prósent af samþykktum kröfum í þrotabúið.

Microsoft ætlar sér að byggja vafrann Edge alveg upp á nýtt

Microsoft hefur tilkynnt um miklar breytingar á vafra sínum, Edge. Mun framvegis verða keyrður á opnum hugbúnaði, upprunalega úr smiðju Google, til að bæta samþýðanleika við vefsíður. Edge-verkefnið ekki gengið að óskum fyrir Microsoft,

Kanada sver af sér tengsl við handtökuna

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að ríkisstjórn hans hafi ekki komið nálægt handtökunni á Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska tæknifyrirtækisins Huawei. Meng var handtekinn á flugvellinum í Vancouver á laugardag.

Markaðir taka ekki vel í tíst Trump um að hann sé „tollamaður“

Svo virðist sem að viðskiptasamningur Kína og Bandaríkjanna sem hyllti undir um helgina séu í hættu eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi út röð tísta um að hann væri "tollamaður“. Markaðir í Bandaríkjunum hafa hvorki tekið vel í tíst Trump né vangaveltur um að ekkert verði af samningum á milli ríkjanna tveggja.

Stálu tækni frá Samsung

Tækninni sem Samsung þróaði og nýtir í væntanlegan síma sinn til þess að hægt sé að brjóta hann sundur og saman hefur verið stolið og hún seld til tveggja kínverskra fyrirtækja.

Stærsti dagur í sögu Amazon

Viðskiptavinir Amazon hafa aldrei verslað meira á einum degi en síðastliðinn mánudag eða „cyber monday“. Þetta kom fram í tilkynningu sem vefverslunarrisinn sendi frá sér. Dagurinn hirti þannig toppsætið af svokölluðum „Prime day“, tilboðsdegi Amazon, í júlí þar sem viðskiptavinir keyptu rúmlega hundrað milljónir vara.

Kauphöll í Kísildal mætir mótspyrnu

Stjórnarmaður í verðbréfaeftirliti Bandaríkjanna hefur sett sig upp á móti hugmyndum um að í Kísildalnum verði komið á fót óhefðbundinni kauphöll fyrir nýsköpunarfyrirtæki.

Aftur í vanda tíu árum eftir ríkisaðstoð

Rótgrónir bílaframleiðendur þurfa að fjárfesta ríkulega til að svara kalli breyttra tíma. Þess er vænst að bílar verði í auknum mæli sjálfakandi í deilihagkerfinu, knúnir rafmagni.

Nokia einbeitir sér að 5G

Fornfrægi tæknirisinn Nokia tilkynnti í gær um sameiningu deilda þráðlausra tækja og beintengdra í von um að geta nýtt af fullum krafti möguleikana sem felast í væntanlegri 5G-nettengingu.

Biðja um að Huawei verði sniðgengið

Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei.

Bannað að auglýsa óhollustu

Bannað verður að auglýsa óhollustu í almenningssamgöngukerfi Lundúna frá og með febrúar á næsta ári.

Warcraft-útgáfa af Pokémon Go

Tölvuleikjaframleiðandinn Blizzard þróar nú snjallsímaleik byggðan á söguheimi Warcraft-leikjanna sem á að vera þeirra útgáfa af Pokémon Go.

Nasa boðar ítarlega rannsókn á Space X vegna hegðunar Musk

Nasa, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, hefur ákveðið að hefja umfangsmikla rannsókn á öryggismenningu innan SpaceX og Boeing, fyrirtækjanna sem hafa samið við Nasa um að fljúga mönnuðum geimförum á vegum stofnunarinnar út í geim.

Spáir áframhaldandi truflunum á áætlunarflugi

Forstjóri lággjaldaflugfélagsins easyJet spáir því að truflanir á áætlunarflugi verði jafn slæmar á næsta ári og þær hafa verið í ár en félagið hefur þurft að aflýsa 6.800 flugferðum.

Facebook stríðir notendum

Notendur Facebook um víða veröld hafa kvartað undan hægagangi á samfélagsmiðlinum eftir hádegi í dag

Sjá næstu 50 fréttir