Fleiri fréttir

Novo hræðist ekki Brexit

Danski lyfjarisinn Novo Nordisk ætlar að fjárfesta í nýrri rannsóknarstöð við Oxford háskóla í Bretlandi fyrir 115 milljónir punda eða 16 milljarða króna

Von Tetzchner Sendir Microsoft tóninn

"Það er kominn tími til að gera hið rétta. Hættið að stela aðal vafranum, sættið ykkur við val notenda og keppið á eigin verðleikum.“

Google veitir upplýsingar um bílastæði

Hægt er að nálgast upplýsingar um hversu auðvelt er að leggja nærri áfangastað sem stimplaður er inn í nýrri betaútgáfu snjallforritsins Google Maps.

Bretar myndu bregðast við með lækkun skatta

Bretar myndu líða fyrir það ef þeir fengju engan aðgang að mörkuðum Evrópusambandsins eftir útgöngu úr sambandinu og myndu ekki taka því þegjandi. Þetta segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Breta.

Danskt hvítöl tekið af markaði

Ákveðið hefur verið að stöðva dreifingu, taka af markaði og innkalla 33 cl flöskur af Ceres Jule-Hvidtøl árgerð 2016.

Sjálfkeyrandi rúgbrauð

Bíllinn á að komast um 435 kílómetra á fullri hleðslu. Þá verða framsætin þannig útbúin að þegar bíllinn styðst við sjálfstýringu sé hægt að snúa þeim aftur á við svo farþegarnir geti setið augliti til auglitis.

Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað

Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Er síminn hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7.

Gervigreind malar netspilara í Go

AlphaGo, gervigreind fyrirtækisins DeepMind sem gerði garðinn frægan þegar hún vann heimsmeistarann Lee Sedol í kínverska spilinu Go, hefur undanfarið keppt í leyni á netinu. Þar hefur hún pakkað saman mörgum af bestu Go-spilurum heims.

AT&T prufar 5G farsímanet

AT&T hélt því fram í fréttatilkynningu að 5G netið sem fyrirtækið væri að þróa næði allt að fjórtán gígabita hraða á sekúndu, sem er mun meiri hraði en fæst með 4G tengingu.

Buffett græðir vel

Milljarðamæringurinn Warren Buffett græddi að meðaltali 32,2 milljónir dala á dag eða 3,6 milljarða allt árið 2016, samkvæmt útreikningum Bloomberg.

Facebook textar myndbönd

Enn sem komið er stendur bandarískum like-síðum möguleikinn til boða en von er á því að allir notendur Facebook geti textað myndbönd sín á næstunni.

Sjá næstu 50 fréttir