Fleiri fréttir

Stjórnmál í takt við tímann

Erna Sif Arnardóttir og Erla Björnsdóttir skrifar

Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði í ár voru veitt til vísindamanna sem uppgötvuðu gang líkamsklukkunar á níunda áratugnum. Í kjölfarið upphófst mikil umræða um þá skökku staðarklukku sem verið hefur á Íslandi frá 1968.

Svar við opnu bréfi frá Eddu Þórarinsdóttur

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Kæra Edda, Þakka þér fyrir bréfið og að gefa mér þar með tækifæri til að leiðrétta ýmislegt sem haldið hefur verið fram um auðlegðarskattinn.

Svar við opnu bréfi frá Eddu Þórarinsdóttur

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Kæra Edda, Þakka þér fyrir bréfið og að gefa mér þar með tækifæri til að leiðrétta ýmislegt sem haldið hefur verið fram um auðlegðarskattinn.

C. Persónur og leikendur

Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Á laugardaginn kveður þjóðin upp sinn (leik)dóm um frammistöðu flokka og einstakra þingmanna. Þá gefst henni líka tækifæri til þess að skipta nýjum inn fyrir þá sem eru á fleti fyrir.

Áfram með smjörið

Sigurjón Njarðarson skrifar

Með aukinni sjósókn á Íslandi sköpuðust loksins skilyrði til að aflétta hinni skelfilegu vistaránauð sem hafði legið eins og mara á íslenskum almenningi um aldir. Í framhaldi varð loksins valkostur fyrir íslenskan almenning að setjast að í þéttbýli.

Hvað er eiginlega í gangi?

Agnar H. Johnson skrifar

Traust á helstu stoðum þjóðfélagsins hefur enn beðið afhroð og þörf er breytinga – viðhorfsbreytinga og kerfisbreytinga. Hverjum er treystandi í slík verkefni?

Nýjan spítala á betri stað

Valgerður Sveinsdóttir skrifar

Miðflokkurinn ætlar að byggja nýjan Landspítala á betri stað, en mismunandi raddir eru uppi um staðsetningu spítalans. Á nýlegum fundi sem haldinn var í Norræna húsinu um staðsetningu spítalans kom fram að sumir vilja keyra á uppbygginguna sem er hafin við Hringbraut vegna þess að þeir eru orðnir uppgefnir á nýjum og nýjum nefndum um staðsetningu spítalans

Heilbrigðiskerfið svelt

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Stefna Flokks fólksins í heilbrigðismálum er að veita þá grunnþjónustu sem mörkuð er í lögum um heilbrigðisstofnanir og að margra mánaða biðlistar í aðgerðir eða greiningar heyri sögunni til. Undanfarin ár hafa verið allt að tveggja ára biðlistar í aðgerðir, á Barna- og unglingageðdeild og Þroska-og hegðunarmiðstöð.

Lækkum verð með aukinni samkeppni

Lárus S. Lárusson skrifar

Strax eftir hrun sendi Samkeppniseftirlitið frá sér skýrslu um opnun markaða þar sem staðan á fjölda mikilvægra markaða var greind og stjórnvöldum bent á aðgerðir til þess að efla uppbyggingu og auka samkeppni.

Nú er lag að gera rétt

Haraldur Ólafsson skrifar

Í margar kynslóðir hafa Katalónar búið við þær aðstæður að vera þegnar í ríki þar sem aðrir en Katalónar ráða ferðinni. Lög eru sett og dómar upp kveðnir í fjarlægri borg, af fólki sem talar aðra tungu. Slæmir og góðir tímar hafa skipst á.

Lægri vextir – Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Eitt megin baráttumál Miðflokksins er að lækka vexti til jafns við það sem gerist í þeim löndum sem við Íslendingar berum okkur helst saman við. Það mun verða gert með endurskipulagi fjármálakerfisins.

Afnema á skerðingar í kerfi almannatrygginga

Björgvin Guðmundsson skrifar

Í síðustu grein minni lagði ég fram tillögu um hækkun lífeyris aldraðra. Í þessari grein fjalla ég um tekjutengingar, tekjuskerðingar í kerfi almannatrygginga. Ég legg til, að þessar skerðingar verði afnumdar í áföngum. Skerðingarnar eru orðnar svo miklar, að þær eru að eyðileggja almannatryggingakerfið.

Bjóddu þeim eldri með þér á kjörstað

Guðrún Ágústsdóttir skrifar

Aðeins hefur verið rætt um kosningaþátttöku eftir aldri og kynjum. Komið hefur fram að um og innan við helmingur þeirra sem eru 29 ára og yngri fer á kjörstað. Þetta byggist á upplýsingum um þátttöku í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014.

Réttindi og tækifæri til jafns við aðra

Páll Valur Björnsson skrifar

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var samþykktur 13. desember 2006 með ályktun allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna nr. 61/611. Hann var lagður fram til undirritunar 30. mars 2007 og undirritaður fyrir Íslands hönd sama dag.

Fyrir hvað standa stjórnmálaflokkar?

Leifur Finnbogason skrifar

ll stefnumótun hlýtur að byggjast á einhverju, ákveðnum hugmyndum, ákveðnum gildum. Ég get ekki svarað fyrir alla. En ég get svarað því á hverju stefnumótun Pírata byggist.

Efnahagslegt sjálfstæði

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Níutíu prósent Katalóna kjósa að yfirgefa Spán og lýsa yfir sjálfstæði landsins. Ástæður þess hafa verið ræddar í bak og fyrir en efnahagslegt forskot þjóðarinnar umfram aðra Spánverja hlýtur að hafa sitt að segja.

#metoo

Áshildur Bragadóttir skrifar

Í síðustu viku var samfélagsmiðlabylting undir myllumerkinu #metoo eða #églíka. Konur um allan heim sem orðið hafa fyrir kynferðislegri áreitni eða kynferðisofbeldi stigu fram til að vekja athygli á hversu víðfeðmt vandamál kynbundið ofbeldi er.

Staðan aldrei betri en nú

Gísli Hauksson skrifar

Líf mannsins á jörðinni hefur í raun aldrei verið betra en í dag. Þrátt fyrir að daglega dynji á okkur fréttir af eymd, átökum, þrengingum, mengun og öðrum hamförum þá er mikilvægt að hafa í huga að maðurinn hefur náð ótrúlegum árangri í því að bæta lífsgæði sín.

Unga fólkið kallar á styttri vinnuviku

Helga Jónsdóttir skrifar

Krafan um styttingu vinnutíma verður sífellt háværari í samfélaginu og fleiri eru farnir að taka undir sjónarmið BSRB um að stytta eigi vinnuvikuna í 36 stundir, án launaskerðingar.

Nýjar forsendur hjá peningastefnunefnd Seðlabankans?

Stefán Helgi Jónsson og Skúli Hrafn Harðarson skrifar

Seðlabankinn lækkaði stýrivexti sína um 0,25% á fundi sínum þann 4. október síðastliðinn. Óhætt er að segja að ákvörðun bankans hafi komið markaðsaðilum verulega óvart.

Ísland er framtíðin

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Ísland var í 16. sæti árið 2016 á lista Sameinuðu þjóðanna yfir bestu lífskjör í heiminum. Danmörk, Noregur og Svíþjóð voru fyrir ofan okkur, en Finnland fyrir neðan. Þó við séum að koma vel út þegar kemur að jöfnuð í samfélaginu, þurfum við að gera enn betur svo Ísland verði ákjósanlegur valkostur fyrir unga fólkið í framtíðinni.

Samkeppnisumhverfi sprotafyrirtækja verður að breyta

Ingvaldur Thor Einarsson skrifar

Ég rek sprotafyrirtæki. Ég þrífst á því að finna nýjar lausnir sem ögra kyrrstöðu og skapa ný tækifæri. Eitthvað sem breytir vinnuaðferðum og verklagi til hins betra. Það er mín köllun og mér finnst áskorunin skemmtileg.

Kæra unga fólk!

Lilja Guðmundsdóttir skrifar

Í dag eru stjórnmálin á allra vörum, flokkar lofa upp í ermina á sér hægri vinstri og reyna að kaupa sér atkvæði. Ungt fólk hefur eflaust veitt því athygli enda er það hvatt sérstaklega til að kjósa.

Láttu lífeyrinn minn vera!

Guðrún Pétursdóttir skrifar

Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds þegar ég las ummæli Sigmundar Davíðs um lífeyrissjóðina, sem hann lét falla á þingi Samtaka iðnaðarins 13. október 2017. Ég fæ ekki betur séð en hann geti ekki beðið eftir að komast í lífeyrissparnaðinn okkar. Þinn og minn.

Af hverju er Eyfirðingum gróflega mismunað?

Sigmundur Einar Ófeigsson skrifar

Nútímasamfélag án rafmagns er óhugsandi. Við tökum rafmagni sem sjálfsögðum hlut á hverju degi enda er það samofið flestu því sem við tökum okkur fyrir hendur. Allir gera ráð fyrir því að rafmagn sé ávallt aðgengilegt úr innstungum heimila og afhending þess örugg fyrir rekstur fyrirtækja í landinu. En svo er alls ekki.

Úrelt kerfi RAI veltir allt að 11 milljörðum króna árlega

Jórunn María Ólafsdóttir og María Fjóla Harðardóttir skrifar

Á milli Sjúkratrygginga Íslands og flestra hjúkrunarheimila landsins er í gildi samningur um þjónustu heimilanna við aldraða. Meðal þess sem samningurinn gerir kröfu um er að á heimilunum sé haldin mjög nákvæm skráning um "raunverulegan aðbúnað íbúa“ sem opinberlega kallast skráning RAI-mats.

Skattar og lífskjör – áróður og veruleiki

Þorvaldur Þorvaldsson skrifar

Því er oft haldið á lofti, að munurinn á hægri- og vinstri flokkum sé sá að hægri flokkar leitist við að lækka skatta, og "spara í opinberum útgjöldum,“ en vinstri flokkar vilji hækka skatta til að standa undir velferðinni.

Á ég að gera það?

Guðjón Bragason skrifar

Í samkomulagi ríkis og sveitarfélaga frá 6. apríl 2017 um afkomu og efnahag sveitarfélaga árin 2018-2022, er fjallað sérstaklega um leiðir til að gera opinbera þjónustu betri: Unnin verði sameiginleg aðgerðaáætlun vegna svokallaðra grárra svæða í þjónustu ríkis og sveitarfélaga þar sem þjónustusvið þeirra skarast…

Úrræði umboðsmanns skuldara

Ásta S. Helgadóttir skrifar

Umboðsmaður skuldara hvetur einstaklinga í greiðsluerfiðleikum til að fá endurgjaldslausa aðstoð embættisins við úrlausn á fjárhagsvanda. Embættið býður upp á almenna ráðgjöf, úrræði greiðsluaðlögunar og fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta.

Áfram stelpur!

Guðríður Arnardóttir skrifar

Dagur kvenna er 24. október. Þennan dag árið 1975 lögðu konur niður störf og kom þá skýrt og greinilega í ljós að hlutur kvenna á vinnumarkaði var af þeirri stærðargráðu að þegar þær viku af sínum venjulega stað í einn dag lamaðist atvinnulíf landsmanna.

Konur – Ísland allt

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Í dag 24. október, höldum við upp á kvennafrídaginn, í gegnum tíðina hafa konur hvatt aðrar konur til þess að leggja niður störf á þessum degi.

Sigmundur Davíð og Miðflokkurinn

Hjörleifur Hallgríms skrifar

Eftir árásir og einelti, sem ég hélt að væri verið að reyna að uppræta, venjulega að ósekju, sá Sigmundur Davíð sig knúinn til að segja sig úr Framsóknarflokknum, sem var ekki sársaukalaust, og stofnaði Miðflokkinn.

Húsnæðisstefna Alþýðufylkingarinnar

Þorvaldur Þorvaldsson skrifar

Húsnæði er drjúgur hluti af framfærslukostnaði alþýðufjölskyldna á Íslandi. Þess vegna skiptir það höfuðmáli að minnka þann kostnað til að bæta lífskjörin. Stærsti liður húsnæðiskostnaðarins er vextir af lánum.

Tökum upp þrepaskiptan persónuafslátt

Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Stórauknar skattbyrðar á lífeyrislaun og lágmarkslaun eru vegna þess að persónuafsláttur hefur ekki hækkað eins og launavísitalan frá 1988.

Og hvað svo?

Ólafur Loftsson skrifar

18. október síðastliðinn hélt Kennarasamband Íslands, í samstarfi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, opinn fund með fulltrúum þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram á landsvísu. Allir flokkarnir sendu fulltrúa á fundinn. Spurningar voru lagðar fyrir frambjóðendur, bæði af hálfu fundarstjóra og fundarmanna.

Staðreyndir um mismunun

Halldór Gunnarsson skrifar

Forystufólk síðustu ríkistjórnar taldi allt frábært hér og vísaði til meðallauna 719 þús. á mánuði, einnig til prósentuhækkana og samanburða erlendis frá. OECD telur þjóðartekjur á mann vera þær þriðju hæstu meðal aðildarríkja 2017. Einhvers staðar hlýtur að vera vitlaust gefið!

Mannréttindi á leigumarkaði

Nichole Leigh Mosty skrifar

Björt framtíð hefur sýnt ítrekað að mannréttindi eru eitt okkar stærstu stefnumála og útrýming fátæktar í heiminum er eitt stærsta mannréttindamál okkar tíma.

Aðgerða er þörf – Réttum hlut kvenna

Helga Vala Helgadóttir og Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir og skrifa

Stærstu jafnréttismál okkar tíma eru baráttan gegn kynbundnu ofbeldi og baráttan fyrir fjárhagslegu jafnrétti kvenna og karla.

Kjóstu!

Daníel Þórarinsson skrifar

Láttu engan halda því fram að þú hafir ekkert vit á þessum málum eða að atkvæði þitt skipti ekki máli. Taktu eftir því hverju þú veitir athygli, það hjálpar þér að sjá hvað má betur fara í samfélagi okkar og hverju þú myndir vilja breyta.

Sjá næstu 50 greinar