Fleiri fréttir

Eitrað fyrir lýðræðinu á samfélagsmiðlum

Andri Þór Sturluson og Halldór Auðar Svansson og Hákon Helgi Leifsson skrifa

Lýðræði er orð sem vekur upp jákvæðar tengingar. Það er ekki að ástæðulausu, enda er lýðræði eina stjórnarfarið sem valdeflir almenning til að móta framtíðina og veitir stjórnmálamönnum og flokkum aðhald.

100%

Þórir Garðarsson skrifar

Í umræðunni um virðisaukaskatt af ferðaþjónustu er því stundum haldið fram að sum ferðaþjónustufyrirtæki fái meira endurgreitt af virðisaukaskatti en þau innheimta.

Það er ekkert til sem heitir ungbarn

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Þessa sérkennilegu staðhæfingu lét virtur barnalæknir og sálgreinir að nafni Donald Winnicott hafa eftir sér upp úr miðri síðustu öld. Með orðum sínum vildi hann vekja athygli á þeirri einföldu staðreynd að án umönnunaraðila eigi barn sér enga lífsvon.

Fátækt gamalla kvenna

Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar

Það er vont að árið 2017 sé enn full ástæða til að hafa áhyggjur af fátækt kvenna á efri árum.

Hvað er merkilegt og mikilvægt?

Hilda Jana Gísladóttir skrifar

Fjölmiðlamenn vilja skiljanlega oftast beina kastljósinu að því sem við teljum að öðrum, helst sem flestum, þyki merkilegt eða mikilvægt.

Hugvit, hagkerfið og heimurinn

Sigurður Hannesson skrifar

Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni á sama hátt og hagkvæm nýting náttúrauðlinda var drifkraftur framfara á Íslandi 20. öldinni.

Breytum um kúrs í heilbrigðismálum

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Hvernig á að byggja upp heilbrigðiskerfi þjóðar? Reka það, starfrækja, hlúa að þannig að það nýtist þjóðinni allri? Þessara spurninga hefur oft og tíðum verið spurt undanfarin ár, en því miður hafa of margir stjórnmálaflokkar heykst á því að svara þeim.

Vísindastefna fjarri raunveruleika?

Stjórn Vísindafélags Íslendinga skrifar

Á Vísindaþingi í síðasta mánuði var kynnt stefna Vísinda- og tækniráðs 2017-2019, en síðasta stefna rann sitt skeið í lok síðasta árs. Í stefnunni er farið hástemmdum orðum um mikilvægi vísinda og menntunar fyrir nútímasamfélag. Þó virðist hún ekki vera í tengslum við þann raunveruleika sem blasir við í íslensku vísindaumhverfi

Þú færð helmingi minna en á Norðurlöndunum

Sólveig María Árnadóttir skrifar

Ávinningur háskólanáms er mikill fyrir einstaklinga og samfélagið í heild. Hann hefur bein áhrif á efnahag, gildi, þekkingu og viðhorf einstaklinga, samfélaginu til bóta.

Átján

Elísabet Brynjarsdóttir skrifar

Í dag er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Markmið dagsins er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum og að fræða almenning.

Er mest allt í góðu lagi?

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Bjarni Benediktsson svarar eigin spurningu á þessari síðu (10.10.) um hvort allt hafi verið betra á Íslandi áður fyrr. Skrifar að hann vildi frekar búa núna á Íslandi en á tímabilinu frá landnámi og fram undir okkar daga. Ekki skil ég svarið sem pólitísk rök. Það er jafn sjálfsagt og innihaldsrýrt og svar við því hvort maður vildi fremur nota nýjan bíl en Ford T-módel frá 1910.

Jón og séra Jón

Katrín Fjeldsted skrifar

Áratugum saman hefur í ræðu og riti verið lýst eftir því að atkvæði landsmanna skuli vega jafnt, hvar á landinu sem þeir búa. Hið sama skuli gilda um Jón og séra Jón.

Að segja rangt frá

Þröstur Ólafsson skrifar

Mig rak í rogastans þegar ég las grein í Fréttablaðinu 27. september sl. eftir Jón Sigurðsson, fv. formann Framsóknarflokksins. Það voru ekki skoðanir hans sem vöktu hjá mér athygli, enda skoðanir yfirleitt ekki mjög áhugaverðar, heldur meðferð Jóns á staðreyndum.

Persónuafsláttur hefur ekki haldið verðgildi sínu

Helga Jónsdóttir og Sigríður Hanna Ingólfsdóttir skrifar

Nú á dögunum kom út skýrsla hagdeildar ASÍ um þróun á skattbyrði launafólks á Íslandi á árunum 1998-2016. Í skýrslunni kemur fram að ein af meginástæðum þess að skattbyrði hafi aukist í öllum tekjuhópum sé að persónuafsláttur hafi ekki fylgt launaþróun

Alþingi þarf að endurspegla þjóðina

Ellert B. Schram skrifar

Nú er verið að kjósa enn og aftur og stjórnmálaflokkarnir hafa valið sína frambjóðendur. Ef við skoðum aldur alþingismanna í gegnum tíðina, má sjá að það er frekar sjaldgæft að fólk sem komið er á efri ár sitji á þingi. Kannski einn og einn. Nú er það hins vegar svo að fólk eldist og lifir lengur en áður.

Gagnsæi gegn tortryggni

Benedikt Jóhannesson skrifar

Ég fer fyrir flokki sem trúir því að ein besta leiðin í að bæta vinnubrögð stjórnsýslu og stjórnmála sé aukið gagnsæi. Í Viðreisn trúum við því að efla þurfi traust almennings gagnvart stjórnvöldum og stjórnmálunum almennt og eyða tortryggni.

Skaðlegir skattstofnar

Helgi Tómasson skrifar

Mörgum landsmönnum blöskraði nýlega frétt um að erfingjar Nóbelsskáldsins ættu að borga himinháan skatt af áætluðu virði höfundarréttar. Það er ekki að undra því þarna fara saman tvær hæpnar skattareglur.

Friðarbylting unga fólksins

Dagur B. Eggertsson og Jón Atli Benediktsson skrifar

Það þarf ungt fólk til að ganga gegn hefðum og venjum og knýja fram samfélagsbreytingar til framtíðar. Það er því mikilvægt að stuðla að samtali þvert á kynslóðir með því að ljá ungu fólki rödd og veita því hlutdeild í úrlausnum þeirra flóknu áskorana sem við stöndum frammi fyrir í heiminum í dag.

Heilbrigð sál í hraustum líkama

Willum Þór Þórsson og Kristbjörg Þórisdóttir skrifar

Komandi kosningar snúast um traust. Um það að hér komist á stöðugt stjórnarfar. Um það að við getum farið til okkar starfa að morgni í trausti þess að hér sé ríkisstjórn að störfum að sinna brýnum verkefnum sem henni er ætlað af þjóðinni og málefnalegt Alþingi sem veitir ríkisstjórninni heilbrigt aðhald.

Óheilbrigt vinnuumhverfi er ógn við geðheilsu

Erna Guðmundsdóttir skrifar

Árlega efna félagasamtök og stofnanir sem starfa að geðheilbrigðismálum til sérstakrar dagskrár 10. október undir merkjum Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins (e. World Mental Health Day). Markmiðið er að auka vitund almennings um geðræn vandamál, mikilvægi geðræktar og forvarna á þessu sviði. Í ár er þema dagsins "Geðheilsa á vinnustað“.

Fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu á Íslandi

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Almenn eining ríkir um að gera þurfi betur í heilbrigðismálum. Þverpólitísk sátt náðist á Alþingi í vor þegar samþykkt var þingsályktunartillaga Framsóknarflokks um gerð heilbrigðisáætlunar.

Við látum verkin tala

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Viðreisn lagði upp í þetta kjörtímabil með metnaðarfull áform um aðgerðir til að bæta lífskjör hér á landi.

Skólaball Kínverja

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Þeir sem hafa gaman af bandarískum grínþáttum hafa margir eflaust rekist á hugtak sem heitir "Two Timer Date“, þar sem menntaskólapiltur lendir í því að taka tvær mismunandi stelpur á sama dansleik.

Spekúlantinn á Degi myndlistar

Ófeigur Sigurðsson skrifar

Björn Th Björnsson taldi listina nákvæmustu loftvog þjóðfélagslegra hræringa, þannig að með því að banka í glerið mætti lesa af listinni loftþrýstinginn í samfélaginu; sjá ástandið eins og það er í dag og spá fyrir um hvernig það muni verða.

Landsbyggðin án háskóla?

Ketill Sigurður Jóelsson skrifar

Í síðasta mánuði og í raun allt síðasta árið hefur skólinn minn verið að halda upp á þrjátíu ára afmælið sitt. Á tímamótum sem þessum er algengt að fara í sjálfsskoðun, við þekkjum þetta öll þegar við höfum náð ákveðnum áföngum í lífi okkar, aldur, atburður, útskrift eða ákveðin upplifun.

Var allt betra hér áður fyrr?

Bjarni Benediktsson skrifar

Í aðdraganda þessara kosninga ber á því að allt of margir tala niður þann mikla árangur sem við Íslendingar höfum sameiginlega náð.

Góða ferð

Kári Stefánsson skrifar

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra þjóðarinnar.

Eru verðmætin fólgin í náttúrunni?

Benedikt Traustason skrifar

Á næstum árum og áratugum munu eiga sér stað miklar breytingar á náttúrunni vegna hlýnunar loftslags sem gerist nú á fordæmalausum hraða.

Sagan um Sigga

Nanna Hermannsdóttir skrifar

Það var mánudagsmorgun þegar söguhetjan okkar, Siggi, gekk um háskólasvæðið á leið í sinn fyrsta tíma sem háskólanemi.

Hvaða fáviti stakk upp á þessu?

Ellý Ármanns skrifar

Ég fann tilfinningu líkt og einhver hefði dáið þegar ég las fréttir um að menn væru í fúlustu alvöru að spá í að framleiða rafmagn með diesel véla samstæðu í Eyjafirði vegna raforkuskorts.

Ertu til í að vinna sex vikur á ári fyrir krónuna?

Benedikt Jóhannesson skrifar

Þjóðin og krónan hafa fylgst að í gegnum þykkt um þunnt. Krónuvinir telja hana öllum miðlum betri – sannkallaðan vin í raun. En hún er sjaldan vinur allra á sama tíma heldur sveiflast hún eins og strá í vindi.

Vaxtakostnaður vanrækslunnar

Þórir Garðarsson skrifar

Síðustu ríkisstjórnir hafa tekið drjúgan hluta tekna til að greiða niður skuldir ríkissjóðs og lækka vaxtakostnað.

Augnablik – Skilaboð til landsfundar Vinstri grænna

Hjörtur Hjartarson skrifar

Nýjar stjórnarskrár verða til í kjölfar áfalla. Það er söguleg staðreynd. Þá verða augnablik þar sem samfélög eru reiðubúin að líta í eigin barm af alvöru og einlægni og spyrja grundvallarspurninga: Hvers konar samfélag viljum við? Það gerðist í kjölfar Hrunsins á Íslandi.

Ósanngjarn skattur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar

Stjórnmálamenn eiga að stuðla að fjárhagslegu sjálfstæði og öryggi einstaklinga og fjölskyldna. Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálamanna er að hvetja ungt fólk til stíga skref í átt að fjárhagslegu sjálfstæði og að stuðla með því að fjölskyldur geti staðið á eigin fótum.

Er krónan þess virði?

Þórður Magnússon skrifar

Miklar breytingar hafa átt sér stað í smásöluverslun á Íslandi og aukin samkeppni hefur leitt til lægra vöruverðs. Koma Costco til Íslands hefur hrist upp í samkeppnisumhverfinu og því er haldið fram að íslensk verslun hafi ekki staðið sig. Sama átti við með komu Bauhaus og nú síðast H&M.

Um Alþingi og kosningar

Reynir Vilhjálmsson skrifar

Í dag, 5. október, eru 23 dagar til kosninga. Kosið verður nýtt þing og allt bendir til að miklar breytingar verði frá fyrra þingi.

Rafknýjum samgöngur

Kristian Ruby skrifar

Rafknúin farartæki eru mikilvæg til að ná markmiðum Evrópuþjóða í loftslags- og orkumálum.

Ungt fólk situr eftir

Marinó Örn Ólafsson skrifar

Við ungu fólki blasir ógnvekjandi staða.

Sjá næstu 50 greinar