Fleiri fréttir Notandi eða skapandi Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Staðan er þessi: Við erum á barmi nýrrar iðnbyltingar. Við vitum að atvinnulíf framtíðarinnar verður ólíkt því sem það er í dag 13.3.2017 07:00 Kjósum Ólafíu! Þórhallur Valur Benónýsson skrifar Nú stendur yfir kjör til formanns og stjórnar VR. VR er stærsta stéttarfélag landsins með yfir 32 þúsund meðlimi. Sitjandi formaður Ólafía B. Rafnsdóttir gefur kost á sér til endurkjörs. Ólafía hefur starfað sem formaður VR síðastliðin 4 ár og staðið sig með mikilli prýði. 13.3.2017 00:00 Frekari slátrun á hvölum er ómannúðleg og efnahagslega skaðleg Ole Anton Bieltvedt skrifar Mikil alþjóðleg vakning hefur orðið síðustu árin um það að við verðum að virða, vernda og hlú að lífríkinu í kringum okkur: Dýrum hvers konar, á landi, í lofti og til sjávar, jurtum og plöntum – allri flórunni – svo og að landi, vatni og lofti. 13.3.2017 00:00 Framlegðin í sjávarútvegi: 600 milljarðar króna á 8 árum Kristinn H. Gunnarsson skrifar Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum skrifar í Fréttablaðið og véfengir tölur um góða afkomu í sjávarútvegi og sérstaklega í uppsjávarveiðum og vinnslu sem ég birti í grein minni áður. Upplýsingarnar sem ég vísaði til er allar að finna í gögnum Hagstofu Íslands og útgefnum skýrslum um hag veiða og vinnslu. 13.3.2017 00:00 Kolólöglegt tómstundagaman Ásmundur Guðjónsson og Snæbjörn Brynjarsson skrifar Margir Íslendingar kannast við afa sem otar ávallt að manni aðeins of sætri flösku af campari eða hvítvíni sem fær tunguna til að límast upp við góm. Aðrir eiga kannski bjórsnobbara-vini sem eru að prufa sig áfram með nýjum amerískum ofurhumlum og vilja sífellt ræða við mann um kanilkeiminn sem þeim hefur tekist að ná fram í bjórnum. 10.3.2017 14:42 Holur hljómur í ASÍ Guðríður Arnardóttir skrifar Forysta ASÍ hefur farið mikinn í yfirlýsingum sínum undanfarna daga og vikur. Þar ber hæst sú fullyrðing þeirra að kjarasamningar í opinbera geiranum hafi valdið forsendubresti í samningum á almennum vinnumarkaði. 10.3.2017 10:22 Það vantar kraftinn Lísbet Sigurðardóttir skrifar Það hafa verið gífurlega mörg tækifæri fyrir unga Sjálfstæðismenn í Reykjavík til að láta rödd sína heyrast að undanförnu og til að berjast fyrir því að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík standi vörðinn fyrir íbúana - tali fyrir leiðum að lægra útsvari, að fólki sé treyst fyrir eigin peningum og að borgin einbeiti sér að grunnþjónustu fyrir íbúana en láti gæluverkefni lönd og leið. 10.3.2017 09:39 Verður Landspítalinn okkar? Elísabet Brynjarsdóttir skrifar Samkvæmt nýútgefinni skýrslu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er launamunur á hjúkrunarfræðingum og öðrum stéttum með sambærilega menntun og ábyrgð í starfi hjá hinu opinbera um 20%. 10.3.2017 09:00 Kobbi krókur og réttarríkið Sigurður Árni Þórðarson skrifar Þegar Guðný selur Karli húsið sitt er gerður um söluna samningur um kaupverð, afhendingartíma og hvernig greiðslu skuli háttað. Svo fær kaupandinn eignina og ber að greiða á tilsettum tíma. En hvað gerist ef Karl kemst að þeirri niðurstöðu að hann sé bara búinn að borga nóg og vilji ekki að borga meira? 10.3.2017 07:00 Áfengisfrumvarpið enn og aftur Guðmundur Edgarsson skrifar Undarleg þessi læti vegna nýja áfengisfrumvarpsins. Í takt við kröfur neytenda hefur ÁTVR bætt þjónustu vínbúða sinna og aðgengi svo um munar á undanförnum árum en svo þegar taka á næsta skref í þeirri þróun þá er lýðheilsa þjóðarinnar skyndilega í húfi 10.3.2017 07:00 Vill einhver ráða 59 ára gamlan mann? Nanna Gunnarsdóttir skrifar "Vill einhver elska 49 ára gamlan mann?“ sungu Þursarnir um árið. Ég er nú ekki alveg klár á hvernig það mál fór en ég á eiginmann sem er 59 ára, í þokkalegasta formi þrátt fyrir smátjón fyrir þremur árum, en missti vinnuna fyrir hálfu ári. 10.3.2017 07:00 Að fá ekki tækifæri til að krefjast jafnréttis Bryndís Snæbjörnsdóttir og Árni Múli Jónasson skrifar Við getum öll verið sammála um að jafnrétti kynjanna er mjög mikilvægt mannréttindamál. Við getum líka verið stolt af því að miðað við viðurkennda alþjóðlega mælikvarða stendur Ísland í fremstu röð varðandi kynjajafnrétti. 10.3.2017 00:00 Er stærsta ferðamannaár sögunnar hafið? Kristín Hrönn Guðmundsdóttir skrifar Eftir mikinn vöxt íslenskrar ferðaþjónustu á síðustu árum er útlit fyrir að vöxtur greinarinnar verði einnig hraður í ár. Í nýútgefinni skýrslu okkar um íslenska ferðaþjónustu spáum við því að um 2,3 milljónir ferðamanna muni heimsækja Ísland á þessu ári sem nemur fjölgun um 30% frá síðasta ári. 9.3.2017 14:48 Gott aðgengi að samfélaginu er allra hagur Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Næstkomandi laugardagur 11. mars er tileinkaður aðgengi fyrir alla en markmið hans er að varpa ljósi á hversu víða er pottur brotin þegar kemur að því að tryggja öllum í þjóðfélaginu jafnan rétt og aðgengi að upplýsingum og þjónustu. 9.3.2017 13:48 Menntun fanga Gylfi Þorkelsson og Lóa Hrönn Harðardóttir skrifar Líklega er óhætt að slá fram þeirri alhæfingu að nám í fangelsum gegni lykilhlutverki í endurhæfingu fanga og möguleikum þeirra á að feta sig aftur inn í samfélagið. 9.3.2017 09:00 Að forðast byltu og koma í veg fyrir beinbrot Inga Jónsdóttir skrifar Líkaminn þarf hreyfingu til að vaxa og dafna, hreyfing sem er fullnægt gegnum vinnu fer víða minnkandi, störf eru sérhæfðari og vélvæddari sem leiðir til meiri kyrrsetu. 9.3.2017 08:33 Það vantar hjúkrunarheimili fyrir aldraða! Björgvin Guðmundsson skrifar Hagsmunamál aldraðra eru fleiri en kjaramálin. Hjúkrun og umönnun aldraðra skiptir einnig miklu máli. Á síðasta ári dvöldust 2.407 eldri borgarar, 67 ára og eldri, á hjúkrunarheimilum. Af þeim voru flestir á höfuðborgarsvæðinu eða 1.372. 9.3.2017 07:00 Bjarni Ben stjórnmálasnillingur? Sverrir Björnsson skrifar Við sem erum ósammála Bjarna Ben í pólitík hljótum þó að viðurkenna að enginn er honum sleipari nú um stundir. Maðurinn hefur alla hljóma hins pólitíska tónstiga á valdi sínu, frá ljúfasta þyt yfir í gjallandi stríðslúðra. 9.3.2017 07:00 Að fyrirgefa - eða ekki Ráð Rótarinnar skrifar Tilefni þessara greinaskrifa er fyrirlestur Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger ásamt bók þeirra, Handan fyrirgefningar. Tom nauðgaði Þórdísi Elvu þegar hún var unglingur. 9.3.2017 07:00 Að vaða elg og hóta VSV Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Til allrar lukku er Kristinn H. Gunnarsson ekki húsasmiður því þá myndi hann lesa sentimetra og tommur til skiptis af mælistokknum sínum, allt eftir því hvað honum þætti henta hverju sinni í sama verkinu. 9.3.2017 07:00 Lækkum vexti með stöðugleikasjóði Sigurður Hannesson skrifar Ef rétt er á málum haldið má lækka vexti með stofnun stöðugleikasjóðs sem hefði sveiflujöfnun hagkerfisins og opinberan sparnað að leiðarljósi. 9.3.2017 07:00 Er skuld við þjóðvegina forgangskrafa? Ari Teitsson skrifar Þjóðvegir landsins eiga sér árhundraða sögu, þeir hafa verið byggðir upp og þeim við haldið af þegnunum samkvæmt lagafyrirmælum og svo er enn þótt þeir beri nú önnur skráningarnöfn. 9.3.2017 07:00 Banki sem veitustofnun almennings Bolli Héðinsson skrifar Um allan heim eru bankar til sölu. Eins og málum háttar í hagkerfi heimsins þá er eftirspurn eftir bönkum lítil. En allt selst ef verðið er nógu lágt og það gildir einnig um íslensku bankana. Því er ekki óeðlilegt að efasemdir séu uppi um tilgang þeirra "hrægammasjóða“ sem nú eru líklegir kaupendur 9.3.2017 07:00 TR – væðum samfélagið allt! Borgþór S. Kjærnested skrifar Til ráðherra, þingmanna og annarra samningsaðila vinnumarkaðarins! Stjórnmálamenn landsins hafa falið Tryggingastofnun að ýmist jafna, skerða eða bæta kjör fólks sem annað hvort er á ákveðnum aldri eða býr við tilteknar félagslegar aðstæður. 9.3.2017 07:00 Ríkisfjármálastefnan tekur ekki á vandanum – vantar tugi milljarða Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Þessa dagana fjallar Alþingi um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. Sú stefna leggur línurnar um það sem koma skal á næstu fimm árum í ríkisfjármálum, t.d. hversu mikið svigrúm er ætlað til fjárfestinga og viðhalds í heilbrigðismálum, samgöngumálum og menntakerfinu, svo eitthvað sé nefnt. 9.3.2017 07:00 Feigðarflan og frjáls vilji Árni Páll Árnason skrifar Það er fagnaðarefni að forseti Íslands skuli hafa tjáð sig um Landsdómsmálið með afgerandi hætti og tekið af skarið um að það hafi verið "feigðarflan að nýta forn og úrelt ákvæði um Landsdóm“. 9.3.2017 07:00 Göngum þá skrefi framar Teitur Björn Einarsson skrifar Á undanförnum dögum hefur komið fram að töluverða fjármuni skortir í fjárlögum yfirstandandi árs til að hægt verði að ráðast í brýnar vegaumbætur víðs vegar um landið í samræmi við nýsamþykkta samgönguáætlun. 9.3.2017 07:00 Tökum upplýsta ákvörðun Lára G. Sigurðardóttir skrifar Frummælendur áfengisfrumvarpsins segja gjarnan að árangursríkasta leiðin til að sporna gegn óhóflegri neyslu áfengis sé fræðsla og forvarnir og að það sé deilt um það hvort sala áfengis í verslunum leiði til aukinnar og jafnvel óhóflegrar neyslu áfengis. 9.3.2017 07:00 Dóttir mín á möguleika á eðlilegu lífi Einar Hjaltason skrifar Endómetríósa er krónískur, sársaukafullur móðurlífssjúkdómur. Sjúkdómurinn getur haft gríðarleg áhrif á lífsgæði þeirra kvenna sem sjúkdóminn hafa. Meðal einkenna geta verið miklir verkir, vandamál og verkir tengt meltingunni, ófrjósemi, ógleði og síþreyta. 9.3.2017 07:00 Er einn Ísfirðingur á við tvo Hafnfirðinga? Ritnefnd Ungliðahreyfingar Viðreisnar skrifar Ritnefnd Ungliðahreyfingar Viðreisnar veltir hér upp spurningunni: Er vægi þingmanna er bjóða sig fram á landsbyggðinni meira en vægi þingmanna sem bjóða sig fram í Kraganum og í Reykjavík? 8.3.2017 14:07 Tíu dæmi um valdníðslu embættismanna Sigurður Einarsson skrifar Frá upphafi stofnunar Embættis sérstaks saksóknara hefur refsivöndur hans verið svo hátt á lofti að hvorki saksóknarar né dómarar hafa séð til sólar og byggt þunga fangelsisdóma á stemmningu fremur en lögfræðilegu réttlæti. 8.3.2017 12:13 Ísland í fararbroddi í jafnréttismálum Þorsteinn Víglundsson skrifar Til hamingju með daginn konur. Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er gott til þess að hugsa að staða í jafnréttismálum á Íslandi er sterk í alþjóðlegum samanburði. 8.3.2017 09:47 Sameiginleg yfirlýsing á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Fulltrúar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins skrifar 8.3.2017 09:30 Hlutabréfaviðskipti fruminnherja Gísli Halldórsson skrifar Í febrúar birtu flest skráð félög í Kauphöllinni ársuppgjör. Í kjölfar þeirra hefur fjöldi fruminnherja í félögunum nýtt sér tækifæri til að eiga viðskipti, í langflestum tilfellum til að selja. Nýjustu dæmin eru sala forstjóra N1 á bréfum fyrir um 9,6 milljónir og þá seldi fjármálastjóri Nýherja bréf fyrir 27 miljónir króna. Í kjölfarið lækkuðu hlutabréf í N1 um 11,83% og bréf í Nýherja lækkuðu um 14,66%. Síðustu vikur höfum við séð fjölmörg viðlíka dæmi þar sem lykilstjórnendur og stjórnarmenn hafa selt bréf í félögum sem þeir tengjast og markaðurinn hefur tekið illa í. 8.3.2017 09:23 Um samræmt íslenskupróf í 9. bekk Tryggvi Már Gunnarsson og Helga Birgisdóttir skrifar 8.3.2017 09:00 Breytum hugarfarinu – og kynjakerfinu Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Árið 1910 var ákveðið á þingi sósíalískra kvenna í Kaupmannahöfn að gera 8. mars að alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Löngu síðar tóku Sameinuðu þjóðirnar daginn upp á sína arma og nú er hann notaður til ýmiss konar baráttu fyrir mannréttindum kvenna um allan heim. 8.3.2017 07:00 Upprætum kynskiptan vinnumarkað Elín Björg Jónsdóttir skrifar Uppræting hins kynskipta vinnumarkaðar er eitt af stóru verkefnunum í baráttunni fyrir jafnri stöðu og jöfnum möguleikum kvenna og karla. Þetta er ofarlega í huga í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. 8.3.2017 07:00 Alþjóðlegur baráttudagur kvenna: Nú verðum við að standa við stóru orðin António Guterres skrifar Réttindi kvenna eru mannréttindi en á þessum erfiðu óvissu- og upplausnartímum er gengið á réttindi kvenna og stúlkna og áunninn réttindi afnumin eða takmörkuð. 8.3.2017 07:00 Þráhyggja Jóhann Hjartarson skrifar Birgir Guðjónsson, fyrrverandi formaður Lyfjanefndar ÍSÍ, ritar grein í Fréttablaðið sl. fimmtudag þar sem hann veitist að Kára Stefánssyni og Íslenskri erfðagreiningu (ÍE). Hér er reyndar um endurtekið efni að ræða því Birgir hefur skrifað fleiri greinar af sama toga í dagblöð sl. hálfan annan áratug. 7.3.2017 07:00 Opið bréf til formanns landssambands eldri borgara (LEB) Inga Sæland skrifar Stjórn Flokks Fólksins skorar hér með á stjórn (LEB) að standa vörð um hagsmuni félagsmanna sinna og höfða mál gegn ríkinu, er varðar meint lögbrot Tryggingarstofnunar ríkisins. 7.3.2017 15:39 Ástin troðin niður af tabúi, hatri og kerfinu Toshiki Toma skrifar Hugsum okkur að við værum í lífshættu og yrðum að flýja heimaland okkar. Við bönkum á dyrnar í næsta ríki og biðjum um hjálp. 7.3.2017 12:15 Ríkisreknar ofsóknir Sigurður Einarsson skrifar Um þessar mundir er áberandi umræða um dómsmál sem átti sér stað fyrir rúmlega 40 árum. 7.3.2017 10:11 Brúneggjablekkingin Árni Stefán Árnason skrifar Þessi grein fjallar um Brúneggjamálið, aðgerðaleysi Alþingis, landbúnaðarráðherra, MAST, dýraverndarsamtaka og þekkingarskort MAST á réttarheimildum, kunnáttuleysi við val á þeim og beitingu þeirra í dýraverndarmálum. Það leiddi til mikilla þjáninga hjá dýrum, andstætt lögum um velferð dýra. 7.3.2017 10:02 Vegabætur og rafhleðsluvæðing á miðhálendinu Páll Gíslason skrifar Með breytingu á vegalögum á sínum tíma var fjórum þekktum hálendisvegum skipað í flokk svokallaðra stofnvega: Uxahryggjaleið, Kjalvegi, Sprengisandi og Fjallabaksleið nyrðri. Við þessa staðreynd er miðað í nýlega samþykktri landsskipulagsstefnu 2015-2026. 7.3.2017 07:00 Krónan borðar börnin sín Lúðvík Börkur Jónsson skrifar Gengisskráning krónunnar minnir á þá sturluðu tíma þegar krónan styrktist í kjölfar þess að ameríski herinn fór. Stóralvarlegt mál í efnahagslegum skilningi og varanleg veiking á sambandi okkar við Bandaríkin. 7.3.2017 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Notandi eða skapandi Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Staðan er þessi: Við erum á barmi nýrrar iðnbyltingar. Við vitum að atvinnulíf framtíðarinnar verður ólíkt því sem það er í dag 13.3.2017 07:00
Kjósum Ólafíu! Þórhallur Valur Benónýsson skrifar Nú stendur yfir kjör til formanns og stjórnar VR. VR er stærsta stéttarfélag landsins með yfir 32 þúsund meðlimi. Sitjandi formaður Ólafía B. Rafnsdóttir gefur kost á sér til endurkjörs. Ólafía hefur starfað sem formaður VR síðastliðin 4 ár og staðið sig með mikilli prýði. 13.3.2017 00:00
Frekari slátrun á hvölum er ómannúðleg og efnahagslega skaðleg Ole Anton Bieltvedt skrifar Mikil alþjóðleg vakning hefur orðið síðustu árin um það að við verðum að virða, vernda og hlú að lífríkinu í kringum okkur: Dýrum hvers konar, á landi, í lofti og til sjávar, jurtum og plöntum – allri flórunni – svo og að landi, vatni og lofti. 13.3.2017 00:00
Framlegðin í sjávarútvegi: 600 milljarðar króna á 8 árum Kristinn H. Gunnarsson skrifar Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum skrifar í Fréttablaðið og véfengir tölur um góða afkomu í sjávarútvegi og sérstaklega í uppsjávarveiðum og vinnslu sem ég birti í grein minni áður. Upplýsingarnar sem ég vísaði til er allar að finna í gögnum Hagstofu Íslands og útgefnum skýrslum um hag veiða og vinnslu. 13.3.2017 00:00
Kolólöglegt tómstundagaman Ásmundur Guðjónsson og Snæbjörn Brynjarsson skrifar Margir Íslendingar kannast við afa sem otar ávallt að manni aðeins of sætri flösku af campari eða hvítvíni sem fær tunguna til að límast upp við góm. Aðrir eiga kannski bjórsnobbara-vini sem eru að prufa sig áfram með nýjum amerískum ofurhumlum og vilja sífellt ræða við mann um kanilkeiminn sem þeim hefur tekist að ná fram í bjórnum. 10.3.2017 14:42
Holur hljómur í ASÍ Guðríður Arnardóttir skrifar Forysta ASÍ hefur farið mikinn í yfirlýsingum sínum undanfarna daga og vikur. Þar ber hæst sú fullyrðing þeirra að kjarasamningar í opinbera geiranum hafi valdið forsendubresti í samningum á almennum vinnumarkaði. 10.3.2017 10:22
Það vantar kraftinn Lísbet Sigurðardóttir skrifar Það hafa verið gífurlega mörg tækifæri fyrir unga Sjálfstæðismenn í Reykjavík til að láta rödd sína heyrast að undanförnu og til að berjast fyrir því að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík standi vörðinn fyrir íbúana - tali fyrir leiðum að lægra útsvari, að fólki sé treyst fyrir eigin peningum og að borgin einbeiti sér að grunnþjónustu fyrir íbúana en láti gæluverkefni lönd og leið. 10.3.2017 09:39
Verður Landspítalinn okkar? Elísabet Brynjarsdóttir skrifar Samkvæmt nýútgefinni skýrslu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er launamunur á hjúkrunarfræðingum og öðrum stéttum með sambærilega menntun og ábyrgð í starfi hjá hinu opinbera um 20%. 10.3.2017 09:00
Kobbi krókur og réttarríkið Sigurður Árni Þórðarson skrifar Þegar Guðný selur Karli húsið sitt er gerður um söluna samningur um kaupverð, afhendingartíma og hvernig greiðslu skuli háttað. Svo fær kaupandinn eignina og ber að greiða á tilsettum tíma. En hvað gerist ef Karl kemst að þeirri niðurstöðu að hann sé bara búinn að borga nóg og vilji ekki að borga meira? 10.3.2017 07:00
Áfengisfrumvarpið enn og aftur Guðmundur Edgarsson skrifar Undarleg þessi læti vegna nýja áfengisfrumvarpsins. Í takt við kröfur neytenda hefur ÁTVR bætt þjónustu vínbúða sinna og aðgengi svo um munar á undanförnum árum en svo þegar taka á næsta skref í þeirri þróun þá er lýðheilsa þjóðarinnar skyndilega í húfi 10.3.2017 07:00
Vill einhver ráða 59 ára gamlan mann? Nanna Gunnarsdóttir skrifar "Vill einhver elska 49 ára gamlan mann?“ sungu Þursarnir um árið. Ég er nú ekki alveg klár á hvernig það mál fór en ég á eiginmann sem er 59 ára, í þokkalegasta formi þrátt fyrir smátjón fyrir þremur árum, en missti vinnuna fyrir hálfu ári. 10.3.2017 07:00
Að fá ekki tækifæri til að krefjast jafnréttis Bryndís Snæbjörnsdóttir og Árni Múli Jónasson skrifar Við getum öll verið sammála um að jafnrétti kynjanna er mjög mikilvægt mannréttindamál. Við getum líka verið stolt af því að miðað við viðurkennda alþjóðlega mælikvarða stendur Ísland í fremstu röð varðandi kynjajafnrétti. 10.3.2017 00:00
Er stærsta ferðamannaár sögunnar hafið? Kristín Hrönn Guðmundsdóttir skrifar Eftir mikinn vöxt íslenskrar ferðaþjónustu á síðustu árum er útlit fyrir að vöxtur greinarinnar verði einnig hraður í ár. Í nýútgefinni skýrslu okkar um íslenska ferðaþjónustu spáum við því að um 2,3 milljónir ferðamanna muni heimsækja Ísland á þessu ári sem nemur fjölgun um 30% frá síðasta ári. 9.3.2017 14:48
Gott aðgengi að samfélaginu er allra hagur Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Næstkomandi laugardagur 11. mars er tileinkaður aðgengi fyrir alla en markmið hans er að varpa ljósi á hversu víða er pottur brotin þegar kemur að því að tryggja öllum í þjóðfélaginu jafnan rétt og aðgengi að upplýsingum og þjónustu. 9.3.2017 13:48
Menntun fanga Gylfi Þorkelsson og Lóa Hrönn Harðardóttir skrifar Líklega er óhætt að slá fram þeirri alhæfingu að nám í fangelsum gegni lykilhlutverki í endurhæfingu fanga og möguleikum þeirra á að feta sig aftur inn í samfélagið. 9.3.2017 09:00
Að forðast byltu og koma í veg fyrir beinbrot Inga Jónsdóttir skrifar Líkaminn þarf hreyfingu til að vaxa og dafna, hreyfing sem er fullnægt gegnum vinnu fer víða minnkandi, störf eru sérhæfðari og vélvæddari sem leiðir til meiri kyrrsetu. 9.3.2017 08:33
Það vantar hjúkrunarheimili fyrir aldraða! Björgvin Guðmundsson skrifar Hagsmunamál aldraðra eru fleiri en kjaramálin. Hjúkrun og umönnun aldraðra skiptir einnig miklu máli. Á síðasta ári dvöldust 2.407 eldri borgarar, 67 ára og eldri, á hjúkrunarheimilum. Af þeim voru flestir á höfuðborgarsvæðinu eða 1.372. 9.3.2017 07:00
Bjarni Ben stjórnmálasnillingur? Sverrir Björnsson skrifar Við sem erum ósammála Bjarna Ben í pólitík hljótum þó að viðurkenna að enginn er honum sleipari nú um stundir. Maðurinn hefur alla hljóma hins pólitíska tónstiga á valdi sínu, frá ljúfasta þyt yfir í gjallandi stríðslúðra. 9.3.2017 07:00
Að fyrirgefa - eða ekki Ráð Rótarinnar skrifar Tilefni þessara greinaskrifa er fyrirlestur Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger ásamt bók þeirra, Handan fyrirgefningar. Tom nauðgaði Þórdísi Elvu þegar hún var unglingur. 9.3.2017 07:00
Að vaða elg og hóta VSV Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Til allrar lukku er Kristinn H. Gunnarsson ekki húsasmiður því þá myndi hann lesa sentimetra og tommur til skiptis af mælistokknum sínum, allt eftir því hvað honum þætti henta hverju sinni í sama verkinu. 9.3.2017 07:00
Lækkum vexti með stöðugleikasjóði Sigurður Hannesson skrifar Ef rétt er á málum haldið má lækka vexti með stofnun stöðugleikasjóðs sem hefði sveiflujöfnun hagkerfisins og opinberan sparnað að leiðarljósi. 9.3.2017 07:00
Er skuld við þjóðvegina forgangskrafa? Ari Teitsson skrifar Þjóðvegir landsins eiga sér árhundraða sögu, þeir hafa verið byggðir upp og þeim við haldið af þegnunum samkvæmt lagafyrirmælum og svo er enn þótt þeir beri nú önnur skráningarnöfn. 9.3.2017 07:00
Banki sem veitustofnun almennings Bolli Héðinsson skrifar Um allan heim eru bankar til sölu. Eins og málum háttar í hagkerfi heimsins þá er eftirspurn eftir bönkum lítil. En allt selst ef verðið er nógu lágt og það gildir einnig um íslensku bankana. Því er ekki óeðlilegt að efasemdir séu uppi um tilgang þeirra "hrægammasjóða“ sem nú eru líklegir kaupendur 9.3.2017 07:00
TR – væðum samfélagið allt! Borgþór S. Kjærnested skrifar Til ráðherra, þingmanna og annarra samningsaðila vinnumarkaðarins! Stjórnmálamenn landsins hafa falið Tryggingastofnun að ýmist jafna, skerða eða bæta kjör fólks sem annað hvort er á ákveðnum aldri eða býr við tilteknar félagslegar aðstæður. 9.3.2017 07:00
Ríkisfjármálastefnan tekur ekki á vandanum – vantar tugi milljarða Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Þessa dagana fjallar Alþingi um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. Sú stefna leggur línurnar um það sem koma skal á næstu fimm árum í ríkisfjármálum, t.d. hversu mikið svigrúm er ætlað til fjárfestinga og viðhalds í heilbrigðismálum, samgöngumálum og menntakerfinu, svo eitthvað sé nefnt. 9.3.2017 07:00
Feigðarflan og frjáls vilji Árni Páll Árnason skrifar Það er fagnaðarefni að forseti Íslands skuli hafa tjáð sig um Landsdómsmálið með afgerandi hætti og tekið af skarið um að það hafi verið "feigðarflan að nýta forn og úrelt ákvæði um Landsdóm“. 9.3.2017 07:00
Göngum þá skrefi framar Teitur Björn Einarsson skrifar Á undanförnum dögum hefur komið fram að töluverða fjármuni skortir í fjárlögum yfirstandandi árs til að hægt verði að ráðast í brýnar vegaumbætur víðs vegar um landið í samræmi við nýsamþykkta samgönguáætlun. 9.3.2017 07:00
Tökum upplýsta ákvörðun Lára G. Sigurðardóttir skrifar Frummælendur áfengisfrumvarpsins segja gjarnan að árangursríkasta leiðin til að sporna gegn óhóflegri neyslu áfengis sé fræðsla og forvarnir og að það sé deilt um það hvort sala áfengis í verslunum leiði til aukinnar og jafnvel óhóflegrar neyslu áfengis. 9.3.2017 07:00
Dóttir mín á möguleika á eðlilegu lífi Einar Hjaltason skrifar Endómetríósa er krónískur, sársaukafullur móðurlífssjúkdómur. Sjúkdómurinn getur haft gríðarleg áhrif á lífsgæði þeirra kvenna sem sjúkdóminn hafa. Meðal einkenna geta verið miklir verkir, vandamál og verkir tengt meltingunni, ófrjósemi, ógleði og síþreyta. 9.3.2017 07:00
Er einn Ísfirðingur á við tvo Hafnfirðinga? Ritnefnd Ungliðahreyfingar Viðreisnar skrifar Ritnefnd Ungliðahreyfingar Viðreisnar veltir hér upp spurningunni: Er vægi þingmanna er bjóða sig fram á landsbyggðinni meira en vægi þingmanna sem bjóða sig fram í Kraganum og í Reykjavík? 8.3.2017 14:07
Tíu dæmi um valdníðslu embættismanna Sigurður Einarsson skrifar Frá upphafi stofnunar Embættis sérstaks saksóknara hefur refsivöndur hans verið svo hátt á lofti að hvorki saksóknarar né dómarar hafa séð til sólar og byggt þunga fangelsisdóma á stemmningu fremur en lögfræðilegu réttlæti. 8.3.2017 12:13
Ísland í fararbroddi í jafnréttismálum Þorsteinn Víglundsson skrifar Til hamingju með daginn konur. Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er gott til þess að hugsa að staða í jafnréttismálum á Íslandi er sterk í alþjóðlegum samanburði. 8.3.2017 09:47
Sameiginleg yfirlýsing á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Fulltrúar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins skrifar 8.3.2017 09:30
Hlutabréfaviðskipti fruminnherja Gísli Halldórsson skrifar Í febrúar birtu flest skráð félög í Kauphöllinni ársuppgjör. Í kjölfar þeirra hefur fjöldi fruminnherja í félögunum nýtt sér tækifæri til að eiga viðskipti, í langflestum tilfellum til að selja. Nýjustu dæmin eru sala forstjóra N1 á bréfum fyrir um 9,6 milljónir og þá seldi fjármálastjóri Nýherja bréf fyrir 27 miljónir króna. Í kjölfarið lækkuðu hlutabréf í N1 um 11,83% og bréf í Nýherja lækkuðu um 14,66%. Síðustu vikur höfum við séð fjölmörg viðlíka dæmi þar sem lykilstjórnendur og stjórnarmenn hafa selt bréf í félögum sem þeir tengjast og markaðurinn hefur tekið illa í. 8.3.2017 09:23
Um samræmt íslenskupróf í 9. bekk Tryggvi Már Gunnarsson og Helga Birgisdóttir skrifar 8.3.2017 09:00
Breytum hugarfarinu – og kynjakerfinu Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Árið 1910 var ákveðið á þingi sósíalískra kvenna í Kaupmannahöfn að gera 8. mars að alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Löngu síðar tóku Sameinuðu þjóðirnar daginn upp á sína arma og nú er hann notaður til ýmiss konar baráttu fyrir mannréttindum kvenna um allan heim. 8.3.2017 07:00
Upprætum kynskiptan vinnumarkað Elín Björg Jónsdóttir skrifar Uppræting hins kynskipta vinnumarkaðar er eitt af stóru verkefnunum í baráttunni fyrir jafnri stöðu og jöfnum möguleikum kvenna og karla. Þetta er ofarlega í huga í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. 8.3.2017 07:00
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna: Nú verðum við að standa við stóru orðin António Guterres skrifar Réttindi kvenna eru mannréttindi en á þessum erfiðu óvissu- og upplausnartímum er gengið á réttindi kvenna og stúlkna og áunninn réttindi afnumin eða takmörkuð. 8.3.2017 07:00
Þráhyggja Jóhann Hjartarson skrifar Birgir Guðjónsson, fyrrverandi formaður Lyfjanefndar ÍSÍ, ritar grein í Fréttablaðið sl. fimmtudag þar sem hann veitist að Kára Stefánssyni og Íslenskri erfðagreiningu (ÍE). Hér er reyndar um endurtekið efni að ræða því Birgir hefur skrifað fleiri greinar af sama toga í dagblöð sl. hálfan annan áratug. 7.3.2017 07:00
Opið bréf til formanns landssambands eldri borgara (LEB) Inga Sæland skrifar Stjórn Flokks Fólksins skorar hér með á stjórn (LEB) að standa vörð um hagsmuni félagsmanna sinna og höfða mál gegn ríkinu, er varðar meint lögbrot Tryggingarstofnunar ríkisins. 7.3.2017 15:39
Ástin troðin niður af tabúi, hatri og kerfinu Toshiki Toma skrifar Hugsum okkur að við værum í lífshættu og yrðum að flýja heimaland okkar. Við bönkum á dyrnar í næsta ríki og biðjum um hjálp. 7.3.2017 12:15
Ríkisreknar ofsóknir Sigurður Einarsson skrifar Um þessar mundir er áberandi umræða um dómsmál sem átti sér stað fyrir rúmlega 40 árum. 7.3.2017 10:11
Brúneggjablekkingin Árni Stefán Árnason skrifar Þessi grein fjallar um Brúneggjamálið, aðgerðaleysi Alþingis, landbúnaðarráðherra, MAST, dýraverndarsamtaka og þekkingarskort MAST á réttarheimildum, kunnáttuleysi við val á þeim og beitingu þeirra í dýraverndarmálum. Það leiddi til mikilla þjáninga hjá dýrum, andstætt lögum um velferð dýra. 7.3.2017 10:02
Vegabætur og rafhleðsluvæðing á miðhálendinu Páll Gíslason skrifar Með breytingu á vegalögum á sínum tíma var fjórum þekktum hálendisvegum skipað í flokk svokallaðra stofnvega: Uxahryggjaleið, Kjalvegi, Sprengisandi og Fjallabaksleið nyrðri. Við þessa staðreynd er miðað í nýlega samþykktri landsskipulagsstefnu 2015-2026. 7.3.2017 07:00
Krónan borðar börnin sín Lúðvík Börkur Jónsson skrifar Gengisskráning krónunnar minnir á þá sturluðu tíma þegar krónan styrktist í kjölfar þess að ameríski herinn fór. Stóralvarlegt mál í efnahagslegum skilningi og varanleg veiking á sambandi okkar við Bandaríkin. 7.3.2017 07:00
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun