Fleiri fréttir

Farið í grafgötur

Þórhildur Þorleifsdóttir skrifar

Ekki aftur – ekki aftur, kveinaði gamla stjórnarskráin, þar sem hún lá lúin og þreytt eftir 144 ára stanslausa notkun. Enn á að senda hana í sömu ferð, eftir gamla troðningnum sem eftir rúmlega 70 ára umferð þingmanna er orðinn svo djúpur að ekki sést lengur upp úr honum. Líkist meir skotgröfum en troðningi. Sannkallaðar grafgötur.

Lesfimi

Magnús Guðmundsson skrifar

Þrátt fyrir að Ingó Veðurguð hafi sungið lag í tilefni af þjóðarátaki í læsi árið 2015 hefur ástandið ekkert skánað. Þvert á móti virðist lestrarkunnáttunni hraka og samt fylgdi laginu myndband sem krakkarnir gátu horft á í tölvunni og fundið hjá sér hvatningu til þess að byrja að lesa.

Femínistar fyrir Heiðu Björgu

Stuðningsfólk Heiður Bjargar Hilmilsdóttur skrifar

Dagana 9. og 10. febrúar verður kosið um forystu Samfylkingarinnar í Reykjavík. Undirrituð eru ungir femínistar sem styðja Heiðu Björgu í 2. sæti.

Fjárhagsaðstoð og mannréttindabrot

Vilborg Oddsdóttir skrifar

Hvert leitar fólk sem býr við fátækt og félagslega einangrun og getur ekki framfleytt sér eða fjölskyldu sinni?

Svona verður þetta

Pawel Bartozsek skrifar

Engum dylst að Reykjavík er nú um stundir að ganga í gegnum gagngerar breytingar.

Stokkurinn

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Sú var tíð að menn trúðu á stokka og steina – nú hafa steinarnir verið útilokaðir úr þeim átrúnaði, enda hafa þeir kristilega sögn.

Ekki bíða

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Áttatíu prósent offeitra barna á grunnskólaaldri glíma við offitu fyrir lífstíð samkvæmt nýrri skýrslu bresku Barnalæknasamtakanna. Líkur eru á að ævi offeitra barna verði áratug styttri en jafnaldra þeirra, sem ekki glíma við offitu.

Meistaramánuður og lífið

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Einhverra hluta vegna ákvað ég að meistaramánuður væri í janúar en ekki febrúar. Ég er því búinn að vera afskaplega duglegur undanfarið. Ég hef synt og farið í Mjölni, út að skokka, fastað í 16 tíma á sólarhring, hugleitt og sleppt öllu áfengi.

Mannanafnanefnd

Óttar Guðmundsson skrifar

Eftir aldalanga einangrun er Ísland orðið miðpunktur heimsins. Hingað streyma ferðamenn í tugþúsundatali og landsmenn gera garðinn frægan um allan heim. Íslendingar voru nærri því að leggja undir sig fjármálakerfi heimsins á árunum fyrir hrun. Nú hasla þeir sér völl í fótbolta, flugsamgöngum og kvikmyndagerð.

Samfélag örvæntingar

Bergur Ebbi skrifar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.

Opið bréf til ríkisskattstjóra

Guðlaugur Hermannsson skrifar

Með þessu bréfi vil ég leggja inn fyrirspurn til yðar Hr. Ríkisskattstjóri Skúli Eggert Þórðarson, sem er svohljóðandi: Þegar ég hef talið fram til skatts allar tekjur sem mér ber að gera ásamt því að telja upp öll hlunnindi sem mér hefur áskotnast á nýliðnu ári.

Sálfræðiþjónusta í alla framhaldsskóla

Steinn Jóhannsson og Bóas Valdórsson skrifar

Á Íslandi stunda um 20.000 nemendur nám á framhaldsskólastigi. Eins og gefur að skilja eru fjölmargir nemendur í þessum hópi að glíma við áskoranir í sínu lífi. Stundum er um að ræða eðlileg og krefjandi viðfangsefni sem allir þurfa að ganga í gegnum á þessu aldursskeiði samhliða vaxandi álagi í námi og auknu persónulegu sjálfstæði.

Ragnar Þór Ingólfsson á heimavelli

Ingibjörg Ósk Birgisdóttir skrifar

Fyrir rúmu ári vann Ragnar Þór Ingólfsson öruggan sigur í formannskjöri hjá VR, hlaut 3.480 atkvæði. Sá glæsilegi kosningasigur hefur stigið honum illilega til höfuðs.

Þriggja ára kerfið, til hins betra eða verra?

Davíð Snær Jónsson skrifar

Í vor mun útskrifast fyrsti árgangur þriggja ára kerfisins. Stytting framhaldsskólans úr fjórum árum í þrjú kann að hafa verið góð aðgerð, en nú tæpum þremur árum eftir innleiðingu kerfisins hefur ýmislegt komið í ljós sem betur má fara og krefst naflaskoðunnar af hálfu ríkisvaldsins.

Menntaborgin Reykjavík

Skúli Helgason skrifar

Reykjavík hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að bjóða börnunum í borginni skóla- og frístunda­starf sem er í fremstu röð. Á kjörtímabilinu hefur okkur tekist að hefja mikla sókn í málaflokknum, eftir að okkur tókst að rétta við fjárhag borgarinnar.

Kæri námsmaður, heldur þú að LÍN leggi þér lið?

Sandra Silfá Ragnarsdóttir skrifar

Grunnframfærsla LÍN fyrir einstakling í leiguhúsnæði er 177.107 krónur á mánuði. Á meðan eru lágmarkslaun 280.000 krónur og grunnatvinnuleysisbætur 227.417 krónur á mánuði.

Blikur á lofti

Hörður Ægisson skrifar

Það er sama hvert er litið. Þróunin í íslensku efnahagslífi á allra síðustu árum hefur á flesta mælikvarða verið fordæmalaus.

Prinsessan á Hövåg

María Bjarnadóttir skrifar

Það er notalegt að fylgjast með alþýðleikanum hjá kóngafólkinu í Bretlandi.

Óháð Ríkisútvarp – betra Ríkisútvarp

Magnús Ragnarsson skrifar

Staða Ríkisútvarpsins er nú orðin sú sem BBC telur brýnt að forðast: Hagsmunir auglýsenda stýra dagskrárstefnunni og í kjölfarið ryksugar stærsta söludeild íslenskra fjölmiðla tekjur úr hverju horni markaðarins.

Umfjöllun um húsnæðismál Listaháskóla Íslands – athugasemd

Fríða Björk Ingvarsdóttir skrifar

Listaháskóli Íslands (LHÍ) fagnar mjög þeirri athygli sem fjölmiðlar hafa sýnt húsnæðisvanda sviðslistadeildar skólans eftir aðgerðir nemenda sl. mánudag. Jafnframt fagna stjórnendur LHÍ, frumkvæði og hugrekki nemenda við að koma þessu brýna málefni á framfæri og kröfu þeirra um tafarlausar aðgerðir.

Iðnnám er töff

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.

Lýðræði lifir á ljósi

Þorvaldur Gylfason skrifar

Washington Post breyttist úr hóglátu staðarblaði í heimsblað árin eftir 1970 þegar uppljóstranir blaðsins fyrst um gang stríðsins í Víetnam og síðan um lögbrot Nixons forseta og manna hans leiddu til afsagnar forsetans. Blaðið á sér merka sögu síðan þá eins og Hollywood-leikstjórinn Steven Spielberg lýsir í nýrri kvikmynd, The Post.

Nístingskuldi á Nýbýlavegi

Baldur Guðmundsson skrifar

Það tók mig 20 fjandans mínútur að aka niður hálfan Nýbýlaveginn í gær. Mér skilst að umferðin þennan hrollkalda janúarmorgun hafi verið á pari við andlega líðan mína eftir bílferðina; óvenju slæm.

Ekki fleiri hægri slys í Reykjavík

Aron Leví Beck skrifar

Það eru spennandi tímar í gangi í Reykjavík. Uppbygging af öllu tagi á sér stað um allar koppagrundir, borgarhlutar ganga í gegnum endurnýjun lífdaga og loksins eru alvöru almenningssamgöngur í sjónfæri.

Stóra samhengið

Elísabet Brynjarsdóttir skrifar

Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar Halldóru Bjargar Rafnsdóttur og Andra Hauksteins Oddssonar á geðheilsu nemenda við þrjá háskóla á Íslandi mælist um þriðjungur háskólanema hér á landi með klínísk einkenni þunglyndis.

Ekkert bakslag í þessa baráttu

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Þær eru sláandi nýlegar fréttir af miklum fjölda þeirra sem deyja hér á landi úr of stórum skammti vímuefna.

Pólitísk hentistefna og siðferðilegt gjaldþrot

Stefán Erlendsson skrifar

Viðbrögð Katrínar Jakobsdóttur vegna dóms Hæstaréttar yfir embættisfærslu Sigríðar Á. Andersen eru býsna afhjúpandi fyrir siðferðisskilning forsætisráðherrans.

Hrakfarir kalla á ný vinnubrögð

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

United Silicon, að baki hrá­kísilverinu í Helguvík, er gjaldþrota með tilheyrandi fjárhagslegu tjóni fyrir banka, lífeyrissjóð og Reykjanesbæ. Uppsagnir starfsfólks teljast líka tjón. Samtímis er ljóst að reyk-, ryk- og gasmengun mun ekki hrjá íbúa sveitarfélagsins eftir töluvert hlé – hve lengi er ekki vitað.

Hættuleg hugmynd

Læknar, skipulagsfræðingur og hjúkrunarfræðingur og viðskiptafræðingur skrifa

Í sérstökum umræðum á Alþingi 25. janúar 2018 um staðsetningu nýja þjóðarsjúkrahússins lagði málshefjandi, Anna Kolbrún Árnadóttir alþingismaður, til að gerð yrði fagleg staðarvalsgreining fyrir nýja þjóðarsjúkrahúsið og því fundinn besti mögulegi staður til framtíðar litið. Þetta er góð tillaga sem varðar líf og fjármuni almennings.

Vatnsveitan og Borgarlínan

Hjálmar Sveinsson skrifar

Deilurnar sem upp hafa komið um Borgarlínuna undanfarnar vikur eru merkilegar. Auðvitað er ekki við öðru að búast en að skoðanir séu skiptar um svo mikla framkvæmd. Í hugann koma miklar deilur í Reykjavík vegna vatnsveitunnar fyrir um 110 árum.

Sjá næstu 50 greinar