Fleiri fréttir

Ég gegn mér

Egill Jónsson skrifar

Frábær hugmynd. Hvernig í ósköpunum datt mér það í hug? Þvílík snilld. Hvað var ég að pæla? Ólífur eru ógeðslegar. Ég gæti líklega ekki lifað án þeirra.

Vakningarorð á eineltisdegi!

Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar

Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu á þessum degi en 8. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn einleti.

Sitt sýnist hverjum

Halldór Halldórsson skrifar

Við erum búin að afgreiða fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til síðari umræðu í borgarstjórn.

Hvað er eiginlega að?

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Af hverju fögnum við þegar óvænt er boðað til kosninga en kjósum svo nákvæmlega það sama yfir okkur, aftur og aftur og aftur?

Facebook græddi 500 milljarða í sumar

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Á meðan Snapchat og Spotify hafa aldrei skilað hagnaði og tekjur Twitter dragast saman virðist allt ganga Facebook í haginn.

Að hlusta af athygli

Ingrid Kuhlman skrifar

Hraði nútímans gerir það að verkum að samskipti verða stundum að formsatriði, svona eins og þegar einhver býður okkur "góðan dag“ úti í búð.

Ertu að kaupa fasteign?

Brynhildur Pétursdóttir og Hrannar Már Gunnarsson skrifar

Í dag er það fremur regla en undantekning að kaupendur fasteigna þurfi að greiða svokallað umsýslugjald til fasteignasala við kaup á fasteign.

Vísindalegur óheiðarleiki

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Íslensku læknarnir hefðu átt að segja sig frá greininni. Það gerðu þeir ekki fyrr en í febrúar á þessu ári.

Leiðinlegasta Matadorspil í heimi!

Rósa María Hjörvar skrifar

Að vera öryrki á Íslandi er að vera þvingaður til þátttöku í leiðinlegasta Matadorspili í heimi.

Ung fórnarlömb hagsældar

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Eitt sinn gerði ég könnun meðal þrettán ára nemenda í skóla einum í Andalúsíu og spurði í hverju velgengni væri fólgin.

Opin fangelsi… eða hvað?

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Margir þættir koma til skoðunar en viðmót starfsfólks vegur þungt. Af þeim sökum má segja að Fangelsið á Akureyri líkist meira fangelsinu Kvíabryggju, þrátt fyrir að hið fyrrnefnda sé lokað en hitt opið, og fangelsið Sogni líkist frekar Litla-Hrauni þrátt fyrir að fangelsið Sogni eigi að heita opið fangelsi.

Konur, karlar og lífeyrissjóðir

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Viðreisn mun við fyrsta tækifæri leggja fram frumvarp til laga þar sem hnykkt er enn frekar á samfélagslegri ábyrgð lífeyrissjóða að því er varðar jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna í samfélaginu.

Katrínaþing

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er skemmtilegt að fylgjast með stjórnarmyndunarviðræðum úr hæfilegri fjarlægð.

Tilbúinn í bardaga

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Það eru til tölvuleikir sem hafa jákvæð áhrif á heilann en skotleikir eru ekki á meðal þeirra.

Það er einn í hverri fjölskyldu

Karl Andersen skrifar

Til að fjármagna þetta átak efnir Hjartavernd til landssöfnunar 17. nóvember nk. undir kjörorðinu „Heilbrigt hjarta á nýrri öld“.

Aldrei aftur viðlíka vanvirðing

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Engum dylst að niðurstaða alþingiskosninganna um síðustu helgi var ósigur fyrir konur. Konum á Alþingi fækkaði úr þrjátíu í tuttugu og fjórar. Hverfandi stólafjöldi í þingsal var þó langt frá því að vera stærsti ósigur kvenna í kosningunum.

Öllu fórnandi

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Fyrir viku síðan. Kjósandi: Logi, er ekki öruggt að Samfó vill þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við ESB? Logi: Auðvitað, þetta er mesta hagsmunamál þjóðarinnar, annað kemur ekki til greina, ófrávíkjanlegt! Kjósandi: Og þið ætlið að koma Sjálfstæðisflokknum frá og láta verða af þessu?

Flókið mál

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Formenn núverandi stjórnarandstöðuflokka sátu í gær sveittir við stjórnarmyndun á sveitabæ Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Svo virðist sem viðræður gangi vel og að forsvarsmenn flokkana vilji láta á það reyna að mynda ríkisstjórn með minnsta mögulega meirihluta.

Bankabylting

Hörður Ægisson skrifar

Eitt af því fáa jákvæða við nýafstaðna kosningabaráttu var sú pólitíska samstaða sem virtist vera um mikilvægi þess að losað verði um hið mikla eigið fé í bönkunum með sérstökum arðgreiðslum til ríkissjóðs og því ráðstafað með skynsamlegri hætti fyrir hönd skattgreiðenda.

Úlfatíminn og líkamsklukkan

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þegar ómálga börn hætta að vera síhlæjandi brosboltar og verða skyndilega pirruð og óhuggandi þá eru foreldrar oftast ekki lengi að draga þá ályktun að þau séu annað hvort orðin þreytt eða svöng.

Heimskan og illskan

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Ungur, vel menntaður maður er sviptur ríkisborgararétti og vísað frá Noregi eftir að hafa búið þar í sautján ár. Þannig er honum refsað fyrir að hafa sagst vera frá Sómalíu en ekki Djíbútí. Hann er nú ráðalaus á Íslandi og leitar hælis.

Leik – grunn – og tónlistarskóli í nýjum stjórnarsáttmála

Guðríður Arnardóttir skrifar

Nú þegar Katrín Jakobsdóttir leiðir stjórnarmyndunarviðræður flokka sem töluðu sérstaklega fyrir menntamálum við ég minna á eftirfarandi: Sveitarfélögin í landinu reka leik- grunn- og tónlistarskóla. Verulega skortir á að kjör og starfsaðstæður þessara kennarahópa séu viðundandi.

Engin töfralausn

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þeir fjórir flokkar sem voru í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili freista þess nú að mynda ríkisstjórn. Telja verður að þetta ríkisstjórnarsamstarf sé líklegra í augnablikinu en miðju hægristjórn í ljósi þess vantrausts sem ríkir á milli forystumanna Framsóknarflokksins og Miðflokksins.

Jafnræði gagnvart lögum

Þorvaldur Gylfason skrifar

Bandaríkjamenn standa í stórræðum. Robert Mueller, sérstakur saksóknari, hefur nú um hálfs árs skeið rannsakað meint ólöglegt samráð Trumps Bandaríkjaforseta og manna hans við Rússa í aðdraganda forsetakjörsins 2016.

Áfram konur

Frosti Logason skrifar

Fyrir rétt rúmum tveimur árum var borin upp tillaga úr ræðustól Alþingis þar sem stungið var upp á að hlutirnir yrðu hugsaðir örlítið upp á nýtt. Þá var fólk að velta fyrir sér hvernig halda mætti upp á 100 ár af kosningarétti kvenna.

Hinn upplýsti kjósandi

Hermann Stefánsson skrifar

Til þess að lýðræði virki eins og lýðræði á að virka þarf kjósandinn að vera vel upplýstur. Hinn upplýsti kjósandi kynnir sér ólík sjónarmið, vegur þau og metur og mátar við heimsmynd sína, tekur ákvörðun og kýs. Hann þarf ekki að vera skólagenginn en hann þarf að vera upplýstur.

Eflum iðnnám og fjölbreytni

Sólrún Kristjánsdóttir skrifar

Það voru vonbrigði að fá fréttir af því á dögunum að við nýlegar breytingar á útlendingalögum hafi iðnnám verið svo fjarri hugum þingmanna og embættismanna að það hafi hreinlega gleymst að gera ráð fyrir að það væri stundað í landinu.

Alþjóðlegur dagur dánaraðstoðar

Ingrid Kuhlman skrifar

Í dag 2. nóvember 2017 er í annað sinn haldið upp á dag dánar­aðstoðar víða um heim. Tilgangurinn er að hvetja til umræðu um þau mikilvægu mannréttindi að fá að hafa yfirráð yfir líkama sínum, lífi og dauða og eftir atvikum að fá aðstoð lækna við að deyja með reisn.

Samfélagsábyrgð í verki

Svavar Halldórsson skrifar

Heildarlosun frá íslenskri sauðfjárrækt er 291 þúsund tonn kolefnisígilda (CO2) á ári eða sem nemur 28,6 kg á hvert kíló lambakjöts samkvæmt kortlagningu sem sérfræðingar Umhverfisráðgjafar Íslands unnu nýverið fyrir Landssamtök sauðfjárbænda.

Háttvísi og afnám fátæktar

Bjarni Karlsson skrifar

Ég tel nýafstaðnar alþingiskosningar ekki síst athyglisverðar í ljósi þriggja málefna sem ekki voru rædd í aðdragandanum. Áður en ég tala um það vil ég þó orða tvennt gott sem gerðist.

Ekki bara gera eitthvað

Guðmundur Tómas Axelsson skrifar

Stafræn markaðssetning er orðin sjálfsagður hluti af markaðsstarfi fyrirtækja. Áhersla fyrirtækja beinist þar sérstaklega að samfélagsmiðlum enda nýta nánast allir eigendur snjalltækja sér þá á einn eða annan hátt.

Hversu mikið eiga lífeyrissjóðirnir af innlendum hlutabréfum?

Jóhann Gísli Jóhannesson skrifar

Íslenska lífeyrissjóðskerfið er með því stærsta sem gerist í alþjóðlegum samanburði sem hlutfall af landsframleiðslu. Heildareignir íslenskra lífeyrissjóða nema rúmlega 3.500 milljörðum króna eða tæplega einni og hálfri landsframleiðslu

Sjá næstu 50 greinar