Fleiri fréttir

Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – fimmti hluti

Stephen M. Duvernay skrifar

Þetta er fimmta greinin í flokki greina eftir þrjá sérfræðinga í stjórnskipunarrétti við lagadeildina í Berkeley-háskóla í Kaliforníu. Við skoðum þá gagnrýni sem stjórnarskrárferlið á Íslandi hefur sætt og vísum henni á bug með rökstuðningi.

Sorpið flokkað á öskuhaugum sögunnar – uppreist æru

Lára Magnúsardóttir skrifar

Í undanförnum umræðum um lög sem snúa að uppreist æru þeirra sem hafa verið dæmdir til refsingar og lokið afplánun hefur náðst óvenjuleg þverpólitísk samstaða um forneskju þessa fyrirkomulags.

Áhersluna þar sem álagið er mest

Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar

Það er deginum ljósara að fjármunum til vegagerðar verður að forgangsraða á þau svæði þar sem álagið og þar með ógn við umferðaröryggi landsmanna er hvað mest.

Markviss sókn til áhrifaleysis

Guðmundur J. Guðmundsson skrifar

Forystumenn Samfylkingar og VG hafa undanfarna daga leikið upphafsleikina í þeirri stór­sóknar­fórn sem mun, ef allt gengur eftir, tryggja þeim áhrifaleysi í íslenskum stjórnmálum næstu fjögur árin.

Draumur eða veruleiki: Lán til bílakaupa með 1,69% ársvöxtum

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Ég bjó lengi í Þýzkalandi, og er þar enn með annan fótinn. Fæ því ýmis tilboð frá bönkum og þjónustuaðilum þar á netinu. Á dögunum var mér boðið neyzlulán, t.a.m. til bílakaupa, allt að EUR 50.000,00, með 1,69% ársvöxtum.

Launafólk þarf skýr svör

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því ríkisstjórnin sprakk og boðað var til kosninga hafa umræður meira eða minna snúist um persónur og leikendur. Nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til kosninga verðum við að beina sjónum að málefnunum.

Faglegt frelsi – styrkjum stöðu kennara!

Þórður Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar

Í dag, 5. október, er Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur víðs vegar um heim undir yfirskriftinni: "Faglegt frelsi – styrkjum stöðu kennara“ og er tilgangurinn að vekja athygli á mikilvægi kennarastarfsins fyrir menntun og farsæld barna og ungmenna og þróun samfélagsins.

Suðurkjördæmisskattur Sjálfstæðismanna

Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar

Vegatollahugmyndir fráfarandi samgönguráðherra Sjálfstæðisflokksins eru ekkert annað en sérstök skattlagning á suður- og suðvesturhorn landsins og eru því í eðli sínu hróplega óréttlátar.

Í fréttum er þetta helst ...

Rakel Sveinsdóttir skrifar

Árið 1937 voru aðildarfélagar Blaðamannafélags Íslands tuttugu talsins. Þetta voru þá blaðamenn helstu dagblaða í Reykjavík og innan hópsins var ein kona.

Græn framtíð

Björt Ólafsdóttir skrifar

Náttúra Íslands er undirstaða og vörumerki okkar helstu atvinnugreina. Ferðaþjónustan, landbúnaðurinn, orkuiðnaðurinn og sjávarútvegurinn nýta sér íslenska náttúru til að markaðssetja vörur sínar.

Ekkert annað skiptir raunverulega máli

Kári Stefánsson skrifar

Stundum er það kýrskýrt að við sem þjóð meinum ekki endilega það sem við segjum í þeim lögum og reglum sem við notum til þess að stjórna samfélaginu eða að okkur er í það minnsta þvert um geð að fylgja þeim.

Eina kerfið sem veit best

Pawel Bartoszek skrifar

Ég hef lesið margar greinar á ákveðnum hægrisíðum þar sem kerfinu er bölvað. Í greinunum kemur fyrir vondur embættismaður sem, umboðslaus, stöðvar allar framfarir og gerir venjulegu fólki lífið leitt.

Hver vill vera stórhuga?

Þórir Garðarsson skrifar

Fjölgun erlendra ferðamanna er helsta ástæða þess hve hratt íslenska þjóðarbúið náði sér á strik eftir bankahrunið.

Hver er Kjarninn?

Daníel Þórarinsson skrifar

Kjarninn státar sig af því að fjalla um mál eftir staðreyndum og greina kjarnann frá hisminu. Þetta verður þó ekki sagt um fréttaskýringu, sem Þórður Snær Júlíusson skrifar í Kjarnann 2. október um skattamál þeirra Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og konu hans Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur.

Mannauður er undirstaða heilbrigðisþjónustu

Elísabet Brynjarsdóttir skrifar

Undanfarin tvö ár hef ég setið í Stúdentaráði og þar fengið að kynnast mikilvægi hagsmunabaráttu og þess að nemendur hafi rödd. Það hefur verið magnað að fylgjast með hverju er hægt að hrinda í framkvæmd og hvað er hægt að hafa mikil áhrif.

Eymdarvísitala Íslands sjaldan lægri

Valdimar Ármann skrifar

Eymdarvísitalan, sem búin er til af hagfræðingnum Arthur Okun og nefnist á ensku misery index eða economic discomfort index, er einfaldur mælikvarði yfir almenna stöðu íbúa landa (nokkurs konar lífskjör) og stöðu hagkerfisins.

Okkar ábyrgð

Magnús Guðmundsson skrifar

Að undanförnu hafa margir stjórnmálamenn látið í veðri vaka að það sé kjósendum þung byrði að þurfa að ganga að kjörborðinu oftar en á fjögurra ára fresti. Að það sé baggi á landsmönnum að þurfa að fylgjast með stjórnmálaumræðu, móta sér skoðun, vega og meta hugmyndir, loforð og trúverðugleika þeirra sem sækjast eftir völdum.

Grjót í vösum

Bjarni Karlsson skrifar

Á sunnudagskvöldið sem leið fékk þjóðin að sjá leikritið Með fulla vasa af grjóti í beinni útsendingu RÚV. Það sem gaf sýningunni aukna vigt var sú staðreynd að annar leikarinn, Stefán Karl Stefánsson, heyir þessa daga harða baráttu við krabbamein.

Goðsögnin um hreina Ísland

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Tvær langlífar og nátengdar mýtur einkenna viðhorf Íslendinga til umhverfismála og umræðunnar um kolefnisspor okkar.

Lýðræðið

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Það er áhyggjuefni að kosningaþátttaka hefur leitað niður á við í kosningum en á sama tíma er vaxandi krafa almennings víða um heim að fá vald til að hafa áhrif á það í hvernig heimi fólk vill búa.

Árið núll

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Það eru ákveðin rök fyrir því að Íslendingar ættu að hætta að miða tímatal sitt við fæðingu Krists og miða frekar við komu Costco. Við erum þá að upplifa árið núll eftir Costco. (Eða árið eitt, ef menn vilja taka það rifrildi). Í samfélagi fákeppninnar hefur koma Costco valdið ævintýralegum straumhvörfum.

Að leyfa snjallsíma í grunnskólum

Hanna Borg Jónsdóttir skrifar

Það vakti athygli mína í vikunni frétt á ruv.is þar sem aðstoðarskólastjóri sagði það ekki vera raunhæft að banna snjallsíma í skólum.

Úrelt og gamaldags er ekki boðlegt

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Ég sat málþing um hjálpartæki daglegs lífs í síðustu viku og þó ég teldi mig ágætlega upplýsta um hjálpartæki og þær stofnanir sem að þeim málum koma, bætti þetta málþing rækilega við þekkingu mína.

Skiptir þessi háskóli máli?

Baldur Helgi Þorkelsson skrifar

Nú rúmum 100 árum eftir stofnun hefur starfsemi Háskóla Íslands vaxið og dafnað eins og sjá má á auknum nemendafjölda.

Bull er bull

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar

Í annars ágætu Silfri Egils sl. sunnudag spillti Styrmir Gunnarsson skynsamlegri umræðu með því að afflytja staðreyndir um stórmál, sem varðar þjóðarhag: Auðlindagjaldsmálið. Þetta er ekki sagnfræði.

Málalok

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Í fyrra vor hófst mikil umræða um skattgreiðslur eiginkonu minnar, Önnu Pálsdóttur, og þar með mínar líka. Umræðan hverfðist að miklu leyti um félag að nafni Wintris.

Að kjósa þenslu

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Hversu stór hluti kjósenda verðlaunar ábyrga hagstjórn og hversu margir kjósendur fara í vegið hagsmunamat á valkostum í aðdraganda kosninga?

Neyðin og ógnin

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þar sem sumir sjá neyð sjá aðrir ógn. Þar sem sumir sjá hjálparþurfi manneskjur sjá aðrir "aðkomumenn“ sem ásælast það sem með réttu tilheyrir "heimamönnum“.

Það er komið nóg

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Við vitum öll hvað varð tveimur síðustu ríkisstjórnum að falli. Panamaskjölin og Wintrishneykslið sýndu almenningi inn í heim forréttindastéttar þar sem svik og undirferli, skattaundanskot og vafasöm fjármálaumsýsla þykja eðlileg og daglegt brauð.

Aðgerða er þörf

Benedikt Bóas skrifar

KSÍ er hætt að halda hóf fyrir liðin og þetta hefur farið úr risastóru partýi á Hótel Íslandi niður í verðlaunaafhendingu í Háskólabíói og í það að KSÍ dreifi verðlaunum eins og áður er upptalið.

Geta ný hús staðið úti?

Eiríkur Ástvald Magnússon skrifar

Umfjöllun um rakaskemmdir og myglu í húsnæði hefur verið áberandi á undanförnum árum. Ekki er ljóst hvort að mikil aukning í umfjöllun sé vegna aukningu á umfangi rakaskemmda eða vegna vitundarvakningar um neikvæð heilsufarsáhrif rakaskemmda. Helstu ástæður þess að rakaskemmdir og mygla eru í umfjöllun eru að rakaskemmdir í húsum geta valdið heilsutjóni hjá íbúum, hraðað hrörnun byggingarefna og að viðgerðir eru kostnaðarsamar.

Börnin, skólar og símar

Árný Björg Blandon skrifar

Maður getur ekki orða bundist þegar maður heyrir fréttir um símanotkun barna í skólum í dag.

Kjóstu menntun 28. október

Ragna Sigurðardóttir skrifar

Nú liggur fyrir að kosið verður á ný til Alþingis, 364 dögum eftir síðustu kosningar. Hagsmunahreyfingar stúdenta telja nauðsynlegt að hafa málefni eins og fjármögnun háskólastigsins í forgrunni þegar kemur að vali á fulltrúum á þingi og umræðum um nýja ríkisstjórn.

Sjá næstu 50 greinar