Fleiri fréttir

Skaðvaldurinn

En af hverju fær áfengi mann til að ganga í skrokk á eiginkonu sinni? Sökudólgurinn er etanól, sem finnst í öllum áfengum drykkjum.

Blóð, sviti og tár

Yndislegu sumri er að ljúka og tíminn er fljótur að líða þegar gaman er að vera til. Ekki síst hjá fólki sem komið er á efri ár og elskar hvern dag sem er dýrmætur.

Ekki vera sóði

Glöggir göngugarpar sem gengið hafa á Esjuna undanfarið hafa vafalaust tekið eftir kassa af orkustykkjum sem hefur orðið á vegi þeirra á leið upp fjallið. Um er að ræða svokölluð orkustykki frá Kellogg's sem vafalaust eiga að vera næring til að auðvelda fólki gönguna.

Upp úr martröð eins manns

Háværar kröfur um að rífa niður styttur heyrast nú víða um heim. Er það í kjölfar átakanna í Charlottesville sem brutust út þegar hópur þjóðernissinna og nýnasista kom saman til að mótmæla áformum um að fjarlægja umdeilda styttu af herforingja sem leiddi Suðurríkin í þrælastríðinu á nítjándu öld.

Sjanghæ – æj!

Þetta er dularfullt og kallar á rannsókn. Kínversk kona opnar kínverskan veitingastað á Akureyri. Ef þetta er ekki uppskrift af mansali þá veit ég ekki hvað. Það hefði alveg eins getað verið stórt skilti utan á veitingastaðnum – mannrán og mansal – og eins gott að við höfum RÚV.

Allir tapa

Alþingi kemur saman næstkomandi þriðjudag. Útlit er fyrir að deilur á vinnumarkaði kunni að setja mark sitt á þingveturinn.

Lambalæri eru tækifæri

Ein fyrsta viðskiptahugmynd barna er gjarnan sú að selja foreldrum sínum teikningar, útklippur úr blöðum, ýmis konar afurðir úr straujuðum plastperlum eða jafnvel fallega steina sem finnast á skólalóðum. Í heimi viðskiptafræðinnar þætti þetta "viðskiptalíkan“ að mörgu leyti skothelt fyrir börnin en að sama skapi nokkuð óhagkvæmt fyrir neytandann.

Sá sem bjargar barni…

Hvað eiga Julian Duranona, Bobby Fischer og Lucia Celeste Molina Sierra sameiginlegt? Öll urðu þau íslenskir ríkisborgarar eins og hendi væri veifað með ákvörðun Alþingis.

Opið bréf til yfirvalda í velferðarmálum

Höndin hefur frá fyrstu tíð haft það að meginmarkmiði sínu að hafa sem minnsta yfirbyggingu – og meginhugsunin er að fara til fólksins og gera heimilið að miðstöð hjálparstarfsins. Höndin mannræktarsamtök hefur núna starfað á þessum grundvelli í tólf ár.

Fögnum þeim sem þora!

Frá árinu 2010 hefur árlegur fjöldi nýskráðra fyrirtækja hér á landi vaxið úr 1.600 í 2.600. Á bak við nýtt fyrirtæki er frumkvöðull með hugmynd og framtíðarsýn.

Umræða um Hvalárvirkjun á villigötum

Undanfarið hefur fyrirhuguð Hvalárvirkjun á Ströndum verið mikið til umræðu, ekki síst eftir að við Ólafur Már Björnsson augnlæknir ákváðum að birta myndir á Facebook af fossum sem verða undir verði virkjunin að veruleika. Átakið köllum við #fossadagatal á Ströndum undir formerkjum #LifiNatturan, en við ráðgerum að birta myndir af einum fossi á dag í 30 daga.

Massatúrismi eða næsta Marel?

Ferðaþjónustan stendur á mikilvægum krossgötum. Undanfarin ár höfum við farið aðeins of geyst eins og í mörgu sem við Íslendingar tökum okkur fyrir hendur. Af því leiðir að næstu misseri munu ráða úrslitum um hvort við föllum fram fyrir okkur á hlaupunum – eins og raunin varð í fjármálageiranum – eða hvort við byggjum upp sjálfbæra atvinnugrein í fremstu röð í heiminum eins og okkur tókst í sjávarútveginum.

Þarf ölmusukort til að skoða Ísland?

Það er eins gott að gleyma ekki greiðslukortinu þegar farið er með fjölskylduna að skoða "landið okkar“. Þegar kostar það fimm hundruð krónur að koma við í þjóðgarðinum á Þingvöllum, fjögur hundruð á mann að ganga á Helgafell og fjögur hundruð kostar í Kerið, sex þúsund og fimm hundruð að skoða Víðgelmi í Hallmundarhrauni og einnig sex þúsund og fimm hundruð að skoða Raufarhólshelli

Hættum að mismuna fólki með geðsjúkdóma!

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september næstkomandi. Dagurinn er mikilvæg áminning þess að róa þarf öllum árum að því að taka á rótum þessa alvarlega vanda. Að mínu mati er hluti vandans úrelt lagaumhverfi sem mismunar fólki með geðsjúkdóma og dregur mögulega úr vilja þeirra til þess að leita sér aðstoðar.

Bjartur lifir

Ef lögmál framboðs og eftirspurnar gilti um sauðfjárrækt hér á landi sætu bændur ekki uppi með tvö þúsund tonna birgðir af kindakjöti.

Stjórnarskrá handa sjálfstæðu Grænlandi

Fjögur Evrópulönd eru og hafa lengi verið í sjálfstæðishugleiðingum: Færeyjar, Grænland, Katalónía og Skotland. Grænland sker sig úr að því leyti að þar er einhugur á þingi um að landið þurfi að taka sér fullt sjálfstæði frá Dönum líkt og Íslendingar gerðu 1944. Allir flokkar á þinginu í Nuuk telja að heimastjórnin sem 70% kjósenda ákváðu að taka sér 1979 dugi ekki lengur.

Barnið og baðvatnið

Eitt af því áhugaverðasta við mannkynssöguna er tilhneiging hennar til að endurtaka sig.

Hvað ert þú að gera?

Þegar ég fylgist með umræðunni og auglýsingum á Íslandi í dag, fer ég ósjálfrátt að hugsa um hrunið á fasteignamarkaðnum í Florida.

Sjá næstu 25 greinar