Fleiri fréttir

Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – þriðji hluti

Brandon V. Stracener skrifar

Þetta er þriðja greinin í röð greina eftir þrjá sérfræðinga í stjórnskipunarrétti við lagadeild háskólans í Berkeley. Þar er gagnrýni á ferlið við gerð nýrrar stjórnarskrár á Íslandi greind og hrakin. Enn fremur er Alþingi hvatt til þess að samþykkja nýju stjórnarskrárdrögin.

Hagsmunir sjúklinga eiga að ganga fyrir

Óttarr Proppé skrifar

Áhyggjur af einkarekstri í heilbrigðiskerfinu snúast mest um mögulegan ójöfnuð gagnvart sjúklingum. Eitt af grunngildum íslensks heilbrigðiskerfis er jafnt aðgengi að bestu þjónustu sem völ er á. Um þetta erum við Katrín Jakobsdóttir sammála.

Loftslagsbörnin

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Það fellur í skaut komandi kynslóða að takast á við afleiðingar loftslagsbreytinga. Eftir rúmlega tvö hundruð ár af framförum og tilheyrandi losun gróðurhúsalofttegunda finnum við nú fyrir fyrstu hrinu áfalla sem rekja má til hnattrænna breytinga á veðrakerfum Jarðarinnar.

Þaðan koma þjófsaugun

Þorvaldur Gylfason skrifar

Hún heitir Isabel dos Santos og er sögð vera ríkasta kona Afríku. Eignir hennar eru metnar á 3,5 milljarða Bandaríkjadala eða 375 milljarða íslenzkra króna. Fjárhæðin er stjarnfræðileg: hún jafngildir samanlögðum skuldum íslenzkra sjávarútvegsfyrirtækja í árslok 2015 skv. upplýsingum Hagstofu Íslands.

Afsakið, Eyþór

Benedikt Bóas skrifar

Eftir að hafa fylgt stelpunum mínum í skólann ákvað ég að nýta að Norðlingaholt væri hrikalega hátt uppi en Skaftahlíð langt niðri þannig það væri ekkert mál að hjóla í vinunna. Mögulega væri þetta nefnilega fallegasta hjólaleið landsins.

Hégómastefna

Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar

Ímyndaðu þér að þú sért í í verkfalli.

Djúpt kafað í vasa krabbameinsveikra

Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar

Varla hefur farið fram hjá mörgum þung greiðslubyrði þeirra sem greinast með krabbamein hér á landi. Í allt of mörgum tilfellum eru krabbameinssjúklingar, og fjölskyldur þeirra, að sligast undan hárri kostnaðarþátttöku í heilbrigðiskerfinu. Þótt eitthvað hafi miðað í rétta átt að undanförnu eru þess enn fjölmörg dæmi að fólk þurfi að greiða hundruð þúsunda í læknis- og lyfjakostnað á meðferðartímanum.

Sjálfstæðisflokkurinn og Donald Trump

Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar

Donald Trump á sér engan líka. Á sinni skömmu en dramatísku forsetatíð hefur hann dregið niður virðingu fyrir stöðu Bandaríkjanna á alþjóðavettvangi. Sem forseti hefur hann ráðist í orði og í verki gegn grundvallarmannréttindum samfélagshópa, bæði í Bandaríkjunum og hjá þeim sem vilja koma til landsins. Hann er forseti sem hefur sett Bandaríkin á kaldan klaka þegar kemur að alþjóðlegum aðgerðum gegn loftslagsbreytingum.

Hvar stöndum við nú?

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Haustið 2007 tók undirrituð við starfi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu á Akureyri. Ný ríkisstjórn var tekin við völdum og það stóð mikið til í jafnréttismálum. Mikil vinna hófst við að útrýma launamisrétti kynjanna, unnið var að undirbúningi að innleiðingu tveggja tilskipana Evrópusambandsins um bann við mismunun á grundvelli annars en kyns og lagt var fram frumvarp til nýrra jafnréttislaga, svo eitthvað sé nefnt.

Gætum jafnræðis og látum ÖLL börn njóta gjaldfrjálsrar grunnmenntunar

Erna Reynisdótir skrifar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2015 hvatt yfirvöld til að afnema kostnaðarþátttöku fjölskyldna vegna skólagagna grunnskólabarna eða svokallaða innkaupalista. Hvorki samræmist sú gjaldtaka 29. grein Barnasáttmálans né er hún í anda þeirrar stefnu að skólinn skuli vera hornsteinn jöfnuðar í þjóðfélaginu.

Fjáraustur úr Framleiðnisjóði landbúnaðarins

Þórólfur Matthíasson skrifar

Lánasjóður íslenskra námsmanna er ríkisstofnun. Sjóðurinn veitir lán á hagstæðum kjörum til námsfólks sem uppfyllir ákveðin skilyrði. Sjóðnum er óheimilt að mismuna námsmönnum eftir námsgreinum eða á grundvelli annarra atriða enda er hann háður ákvæðum stjórnsýslulaga í rekstri sínum og stjórnsýslu.

Aukum jöfnuð

Logi Einarsson skrifar

Í nýrri könnun ASÍ kemur fram að skattar hafa hækkað á alla tekjuhópa frá árinu 1998, langmest á þá tekjulægstu. Á þessum 19 árum hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið í ríkisstjórn í 15 ár, lengst af í öndvegi. Hann hefur horn í síðu skatta og lítur alls ekki á þá sem leið til tekjujöfnunar.

Húsbílar frá helvíti?

Steinarr Lár skrifar

Af umfjöllun í íslenskum fjölmiðlum um húsbíla undanfarin ár mætti ætla að ferðamenn þessir séu að valda miklum usla í íslensku samfélagi. Í því samhengi er vert að skoða nokkrar staðreyndir um þessa tegund ferðamennsku. Af þeim 26.000 bílaleigubifreiðum sem skráðar eru hér á landi eru um 1.200 húsbílar eða um 4,6%.

Áfeng vara

Gunnar Árnason skrifar

Þingmaður sjálfstæðisflokksins, Áslaug Sigurbjörnsdóttir, hefur haldið uppi áróðri fyrir því að sala á áfengi verði frjáls. Umrædd Áslaug telur að núverandi fyrirkomulag sé óhagkvæmt, ósanngjarnt og til þess fallið að draga úr lífsgæðum almennings. Þingmaðurinn hefur ekki talað um annað frá því hún tók sæti á þingi.

Sagan endalausa

Margrét Jónsdóttir skrifar

Enn á ný eru uppi háværar raddir þess efnis að ríkið þurfi að hlaupa undir bagga hjá sauðfjárbændum vegna dræmrar sölu á kindakjöti. Frá 2003 hef ég mótmælt beingreiðslum, í mörgum greinum sem ég hef skrifað, sérstaklega til sauðfjárræktar, vegna áníðslu á gróður landsins og gróður- og jarðvegseyðingu í kjölfarið.

Sjálfbært laxeldi

Stefán Már Gunnlaugsson skrifar

Framleiðsla á eldislaxi á undir högg að sækja í mörgum löndum vegna lúsafaraldurs og sjúkdóma í opnum sjókvíunum, sem gerist þrátt fyrir lúsaeitrun og mótvægisaðgerðir. Þó nýjustu tækni sé beitt, þá eru nýleg dæmi um að kvíar hafi eyðilagst vegna mannlegra mistaka, veðurs og sjólags og hundruð þúsunda laxa sloppið.

Tímabært að gerbreyta kjörum aldraðra!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Hvað eiga eldri borgarar og öryrkjar, sem hafa eingöngu "strípaðan“ lífeyri frá TR, að lepja dauðann úr skel lengi? Ríkisstjórnin segir, að það sé góðæri í landinu. Alla vega er uppsveifla í efnahagslífinu. Gífurlegur ferðamannastraumur á stærsta þáttinn í þeirri uppsveiflu. Væri ekki rétt, á meðan uppsveiflan er, að koma lífeyrismálum aldraðra og öryrkja í viðunandi horf?

Séreign er ekki sýnd veiði, heldur þín eign

Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Hrafn Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, skrifaði grein í Fréttablaðið fimmtudaginn 17. ágúst undir fyrirsögninni "Séreign er sýnd veiði en ekki gefin“. Þar er hann meðal annars að tala um samkomulag vegna 3,5% viðbótariðgjalda í tilgreinda séreign að hluta eða öllu leyti, þegar iðgjald atvinnurekanda í lífeyrissjóði hækkar úr 8% í 11,5% og heildariðgjaldið verður komið í 15,5% um mitt næsta ár.

Bannhelgi eða nýskipan

Þröstur Ólafsson skrifar

Allar þjóðir sem komnar eru til aldanna eiga sín tabú – ósnertanlega staði eða siðmæli sem flestir lúta, án þess að velta tilgangi þess mikið fyrir sér. Upphaflega spretta svona bannhelgar sem angar frá trúarbrögðum eða nauðvörn aðþrengdra ættbálka eða þjóðarbrota í hörðu umhverfi.

„Símtalið er hljóðritað“

Einar Valur Ingimundarson skrifar

Símtalið er hljóðritað,“ segir röddin í Landsbankanum. Upptakan á að sanna hvað fram fer milli viðskiptavina og bankans. Enda eru viðskipti upp á milljónir og milljónatugi ákveðin í gegnum símann. Símtöl við bankann eiga að vera jafn marktæk og undirritaðir pappírar. En varlega skyldi treysta öllu sem bankinn segir í símanum.

Tálmun er andlegt ofbeldi gegn barni

François Scheefer skrifar

Barnið þarfnast beggja foreldra sinna. Enn fremur, það verður að gera allt til að tryggja það að báðir foreldrarnir gæti barnanna sinna, ali upp og eyði tíma með þeim líka. Alþjóðleg lög og sáttmálar staðfesta þetta ávallt.

Líkamleg og andleg lömun

Valdimar Elíasson skrifar

Enginn fæðist gallalaus en allir fá í vöggugjöf þokkalegt heilbrigði en gera sér svo ekki grein fyrir dýrmæti þess. Allt þykir orðið svo sjálfsagt og reynt er að gera allt sem auðveldast. Einn daginn stendur svo einstaklingurinn svo frammi fyrir því að nánast öllu er snúið á hvolf og hann þarf að læra upp á nýtt með flestar bjargir.

Hópurinn

Magnús Guðmundsson skrifar

Alveg er það merkilegt að það virðist vera sama á hverju gengur í íslensku efnahagslífi, alltaf eykst munurinn á milli þeirra sem hafa mest á milli handanna og hinna sem hafa minna.

Loforð (og lygar) að hausti

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Það er komið að því. Sumarið hefur formlega runnið sitt skeið. Fólk snýr heim úr fríi, stráhattar eru komnir á útsölu og rútínan byrjar að púsla saman raunveruleikanum. Það er haust.

Ísland - ekki eyland á fjármálamarkaði

Friðrik Þór Snorrason skrifar

Á næstu fimm árum mun fjármálaþjónusta á Íslandi, og þá sérstaklega starfsemi viðskiptabanka, taka stakkaskiptum með tilkomu nýrra fjártæknilausna, nýrra viðskiptamódela í fjármálaþjónustu og nýrra samevrópskra laga um fjármálaþjónustu.

Traust á fjármálakerfinu og endurskoðun peningastefnu

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Áskoranir íslenskrar hagstjórnar eru margvíslegar og hverfa ekki þótt vel ári. Það er erfitt að hafa áhrif á ýmsa þætti hagstjórnar hér á landi, til að mynda hversu smátt hagkerfið okkar er eða að útflutningurinn er að mestu byggður á náttúruauðlindum og því sveiflukenndari en ella.

Raddstýrða stríðið

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Smásölumarkaðurinn vestanhafs var heldur betur í sviðsljósinu í síðustu viku.

Sveltistefna og einkarekstur

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Heilbrigðisráðherra var á vorþingi þráspurður um það hvert hann hygðist stefna hvað varðar einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Ráðherrann margítrekaði að ekki stæði til að fara í neinar grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu eða að auka stórkostlega við einkarekstur í kerfinu.

Fossar til framtíðar í stað Hvalárvirkjunar

Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson skrifar

Nýlega ferðuðumst við undirritaðir fótgangandi með allt á bakinu um fyrirhugað virkjanasvæði Hvalár á Ströndum. Við skoðuðum virkjanasvæðið í heild sinni og gengum eftir þremur helstu vatnsföllunum endilöngum; Rjúkanda, Hvalá og Eyvindar­fjarðará. Í þessum ám eru hundruð fossa og mörg tilkomumikil gljúfur.

Landið okkar

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Landið okkar er verðmætt sökum náttúruauðlinda og landfræðilegrar legu. Önnur ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) hafa takmarkað eignarhald erlendra aðila að landi og það eigum við einnig að gera.

Dulkóðaður fjársjóður

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Við sitjum á gullnámu. Gersemar þessar eru í formi gríðarlegs magns erfðaupplýsinga sem eru geymdar á stafrænu formi í tölvukerfum íslenskra vísindastofnana.

Er líf án gemsa?

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Í febrúar síðastliðnum varð ég fyrir því láni að tína gemsanum mínum.

Enn um uppreist æru

Bergur Þór Ingólfsson skrifar

Þann 15. maí 2008 var lögmaðurinn Róbert Árni Hreiðarsson dæmdur til þriggja ára óskilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir alvarleg kynferðisbrot gagnvart fjórum stúlkum. Þótti Hæstarétti brot hans stórfelld og taldi ótvírætt að hann væri ekki verður til að rækja þann starfa að vera héraðslögmaður né njóta þeirra réttinda.

Auratal

Hannes Pétursson skrifar

Og svo er það krónan okkar enn og aftur, íslenzka krónan, arðránskrónan, skisófreníska krónan (stundum "hátt uppi“, stundum "langt niðri“). Ég minnist þeirra daga þegar ein íslenzk króna var svo þung á metum að henni var skipt niður í smærri einingar: einseyringa, tveggjeyringa og svo framvegis.

Hjartað slær

Magnús Guðmundsson skrifar

Hugur minn og hjarta slær í Kópavogi og ég tel ágætt að setja punkt aftan við þingmennskuna um áramótin,“ sagði Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins,

Mikilvæg sérstaða Menntaskólans í Reykjavík

Jón Axel Harðarson skrifar

Menntaskólinn í Reykjavík (MR) á sér glæsilega sögu. Hann á rætur að rekja til Skálholtsskóla sem Ísleifur Gissurarson, fyrsti biskup Íslendinga, stofnaði á þriðja fjórðungi 11. aldar. Að sjálfsögðu hefur skólinn tekið breytingum í tímans rás en hann byggir á fornri hefð og nýtur allmikillar sérstöðu meðal framhaldsskóla á Íslandi.

Mikilvægasti vöðvinn

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Það er sorglegt til þess að hugsa að við veljum stærri vöðva fram yfir lífið sjálft. Áður en skrefið í þennan heim er tekið er gott að minna sig á að þegar öllu er á botninn hvolft þá er hjartað mikilvægasti vöðvinn og að hafa gott hjartalag skiptir meira máli en vöðvastæltur líkami.

Júlídeilan

Allt logaði á Facebook og twitter lækóhólistarnir þar kepptust við að skrifa sem hnyttnasta statusa um Hjörleif, sem hafði svo sem ekki gert annað en að nýta sér borgaraleg réttindi sín og kvarta yfir því sem honum þótti miður fara.

Hvernig losnum við undan verðtryggingunni?

Með því að festa krónuna við evru, t.d. með myntráði eins og við í Viðreisn tölum fyrir, náum við fram stöðugleikanum sem þarf til að lækka vexti og losna undan verðtryggingunni. Verðtryggingin yrði einfaldlega óþörf.

Ungir karlmenn sem vilja deyja

Ingólfur Sigurðsson skrifar

Við erum merktir sama liðinu, við erum allir liðsfélagar, og hvað sem bjátar á, þá skulum við standa uppi sem sigurvegarar.

Viðskiptavinir grafnir lifandi í H&M

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Peningar eru einn lygilegasti skáldskapur sem maðurinn hefur samið. Samkvæmt ísraelska sagnfræðingnum og metsöluhöfundinum Yuval Noah Harari eru peningar aðeins hugarburður, saga sem við sameinumst um að trúa á.

Sjá næstu 50 greinar