Fleiri fréttir

Lögreglan

Nichole Leigh Mosty skrifar

„You can‘t handle the truth“. Já, það sagði ég og já ég veit…það þykir kannski ekki mjög ábyrgt af þingkonu og varaformanni Allsherjar- og menntamálanefndar að vitna í gamla bíómynd þegar um er að ræða svona mikilvægt mál.

Uppreist æra án iðrunar og ábyrgðar

Bergur Þór Ingólfsson skrifar

Þann 15. júní 2017 staðfesti Hæstiréttur úrskurð héraðsdóms um að svipting réttinda Roberts Downey til að vera héraðsdómslögmaður skyldi felld niður. Virðist dómnum ekki hafa verið stætt á öðru þar sem Robert hafði þann 16. september 2016 fengið uppreist æru hjá forseta Íslands og settum innanríkisráðherra, svo og tókst lögmanni hans að útiloka að dómarar tækju álit Lögmannafélagsins til greina þar sem hann hafði ekki beint verið dæmdur fyrir brot í starfi.

Skapandi aflvaki til framtíðar

Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar

Öflug miðstöð skapandi greina hefur byggst upp með stofnun Menningarfélags Akureyrar sem skilar menningarlegum verðmætum til samfélagsins.

Í góðum félagsskap í dag – en hvað svo?

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Það er ánægjulegt að Ísland, ásamt Noregi, skipi þriðja til fjórða sæti yfir ríki heims í rannsókn sem mælir vísitölu félagslegra framfara. Þessi vísitala mælir hve vel hefur tekist að tryggja velferð og hvaða tækifæri eru til staðar fyrir íbúana. Árangur allra Norðurlandanna er tvímælalaust góður

Til friðar

Ingi Bogi Bogason skrifar

Hann stóð í sturtunni gegnt mér í Árbæjarlaug; þéttvaxinn um 35 ára, með mikið rauðleitt skegg. Hakakross tattóveraður á brjóst, um 10 sm í þvermál. Ég var hvumsa. Hvert var mitt hlutverk við þessar aðstæður? Átti ég að ræða við manninn og biðja hann að hylja eitt helsta illskutákn sögunnar – eða var það kannski lögvarinn réttur hans að bera þetta á brjósti sínu, öllum til sýnis?

Maður er nefndur, ráðherra

Gunnar Árnason skrifar

Í lok síðustu aldar bar svo við að viðtalsþættirnir Maður er nefndur voru til sýninga í sjónvarpi allra landsmanna. Sitt sýndist hverjum um gæði þáttanna, hverra stjórn var í höndum Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar prófessors. Framleiðslan var í höndum félags sem bar heitið Alvís, hvers hagsmuna gætti Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrv. hæstaréttardómari.

Er sjókvíaeldi umhverfisvænt? Seinni hluti

Pálmi Gunnarsson skrifar

Í fyrstu blaðagrein sinni um íslenska sjókvíaeldið í norskri eigu beinir framkvæmdastjóri eldisstöðvasambandsins athyglinni að erlendum fjárfestum sem landinn á að hafa með elju og dugnaði laðað til landsins. Rétt er það að norsk eldisfyrirtæki hafa í gegnum íslensk sjókvíaeldisfyrirtæki eignast meirihluta í nánast öllum sjókvíaeldisfyrirtækjum landsins og hafa í gegnum sömu aðila helgað sér öll "leyfileg“ eldissvæði á Vestfjörðum, Austfjörðum og við Eyjafjörð.

Hafið tekur ekki endalaust við

Björt Ólafsdóttir skrifar

Nýverið fór fram í New York hafráðstefna Sameinuðu þjóðanna (SÞ). Þar voru saman komnir leiðtogar heims í umhverfisvernd og málefnum hafsins til að ræða leiðir til að hrinda í framkvæmd heimsmarkmiði SÞ nr. 14, sem lýtur að því að vernda hafið og nýta auðlindir þess á sjálfbæran hátt.

Um frekleg afskipti hins opinbera af jafnréttismálum

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Launamunur sem ekki verður skýrður með öðru en kynferði og mælist konum í óhag er staðreynd hér á landi. Þetta hefur verið sannreynt í fjölmörgum rannsóknum og könnunum sem staðfesta að karlar og konur njóta ekki sömu launa fyrir sambærileg og jafnverðmæt störf.

Uppskeran

Magnús Guðmundsson skrifar

Til hamingju með daginn,“ sagði Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, við útskriftarathöfn Listaháskóla Íslands fyrir skömmu. "Í batnandi landi er best að lifa,“

Faraldur krílanna

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Það er skelfilega langvinn og harðsvíruð pest að ganga. Hún leggst bara á stelpur og nú virðist hún enn fremur bara leggjast á stelpur í mínu nærumhverfi. Stelpur á mínum aldri. Vinkonur mínar algjörlega stráfalla. Á hverjum gefnum tímapunkti er bara ein spurning sem gildir: Hver er næst?

Besta útgáfan af þér

Styrkleikar okkar eru sagðir okkur eins eðlilegir og það að draga andann og þeir drífa okkur áfram. En þekkja allir helstu styrkleika sína?

Eiga aldraðir að lifa á 200 þúsundum á mánuði?

Björgvin Guðmundsson skrifar

Margir undrast það hvað stjórnvöld tregðast mikið við að veita þeim lægst launuðu meðal aldraðra sómasamleg kjör, þ.e. kjör sem gera eldri borgurum kleift að lifa með reisn á efri árum. Þeir eiga ekki að þurfa að kvíða morgundeginum. Lífeyrir þeirra, sem verst eru settir í dag, er 197 þúsund kr. á mánuði eftir skatt hjá þeim sem eru hjónabandi og 229 þúsund kr. á mánuði hjá einhleypum.

Heimur í höndum skemanns

Ole Anton Bieldtvedt skrifar

Ég rakst á orðið skemaður fyrir nokkru, en Halldór Laxness notaði það títt í sínum skrifum, m.a. í Skáldatíma, og meinti hann með því loddari, trúður, blekkingameistari o.þ.h. Vitaskuld er þetta ekki góð eða kurteisleg nafngift gagnvart þeim, sem hún er notuð um, en í mikilvægri umræðu verður að kalla menn réttum nöfnum.

Upprætum ofbeldi gegn börnum

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Sífellt kemur betur og betur í ljós, hversu hræðilega algengt það er að börn séu beitt ofbeldi í okkar annars friðsæla samfélagi. Samkvæmt rannsóknum hafa 10-13% allra barna í 10. bekk grunnskóla orðið fyrir kynferðisofbeldi og í u.þ.b. 10% allra heimilisofbeldismála á höfuðborgarsvæðinu beinist ofbeldið gegn börnum.

Hórumangarinn hressi

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég rek hóruhús hérna í bænum,“ sagði sveitungi konu minnar þar sem ég rak nefið í samtal þeirra í strandbæ einum. Það var völlur á honum. Hann var hress og hló eins og hestur en svo kom dálítið á hann þegar hann sá að Bílddælingnum var brugðið. "Þetta er bara eins og hver annar rekstur,“ sagði hann þá.

Borgarlínan

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ekki er útilokað að þegar léttlestakerfi Borgarlínu verður tekið í notkun verði komin fram ný tækni sem geri kerfið úrelt.

Er í lagi að ráðherrar ljúgi?

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Ég er einfaldur maður og held að lífið snúist í grundvallaratriðum um nokkra einfalda hluti: að vera góður við annað fólk, meta alla jafnt, ekki bara hugsa um eigin hagsmuni, að tala hreint út og segja satt. Og verði manni eitthvað á, þá á maður að leggja sig fram við að bæta fyrir það og leiðrétta.

Fimm ára úrbótaáætlun með fyrirvara um fjármögnun ríkisins

Þorsteinn Gunnarsson skrifar

Fráveitumál við Mývatn hafa verið í brennidepli. Í upphafi er rétt að leiðrétta algengan misskilning í umræðunni. Halda mætti að öllu skólpi sé dælt beint í Mývatn. Þetta er auðvitað alrangt því hér tíðkast víða tveggja þrepa hreinsun og heilbrigðiseftirlitið fylgist með því að sveitarfélagið og rekstraraðilar uppfylli lög og reglur.

Annað tækifæri

Magnús Guðmundsson skrifar

Þegar konur fengu loks kosningarétt árið 1915 tilkynnti Ingibjörg H. Bjarnason í ræðu við setningu Alþingis síðar um sumarið að næsta baráttumál yrði stofnun Landspítala, öllum til heilla.

Stigmögnun stríðsaðgerða

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þá er fólk búið að hrópast á um hríð yfir víglínurnar, þau sem eru andvíg vopnaburði og saka sérsveit lögreglustjórans um að bjóða upp á gæsagang og hersýningar á 17. júní – og svo hin sem saka friðarsinna um næfisma og útlendingasleikjuhátt. Og öllum heitt í hamsi. Þetta er stórmál hvernig sem á það er litið og eðlilegt að sterkar tilfinningar vakni á báða bóga.

Valdefling stúlkna í Malaví

Guðný Nielsen skrifar

Fyrir rétt tæpu ári síðan sat ég fund þorpsbúa lítils þorps í Chikwawa-héraði í Malaví þar sem ung móðir óskaði aðstoðar Rauða krossins við að fæða fjölskyldu sína. Hún hafði fundið sig knúna til þess að veita karlmönnum aðgang að táningsdóttur sinni í skiptum fyrir mat. Fleiri mæður stóðu upp og tóku undir. Það er sorgleg staðreynd að fátækt bitnar mest á stúlkum og konum.

Samfélagið og annað tækifæri

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Tilfinningar geta truflað umræðu um viðkvæm mál og stundum missir fólk sjónar á skóginum og sér bara eitt tré úr fjöldanum.

Júdasar í Jökulfjörðum

Þröstur Ólafsson skrifar

Sonur sæll, þú veist ekki af hve litlu viti einni þjóð er stjórnað,“ á Axel Oxenstierna, ríkiskanslari Svíþjóðar undir Gustav Vasa, að hafa sagt. Verandi sjálfur annar valdamesti maður ríkisins um áratuga skeið, getur hann varla hafa haft alla aðra en sjálfan sig í huga. Mig rámaði í þessi orð við birtingu loftlagsskýrslu Hagfræðideildar Háskólans.

Brask og bakreikningar

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Bankakerfið verður að geta staðið af sér fjármálaáföll. Framtíðarskipan þess þarf að miða að því að kerfið verði öruggt, skilvirkt og hæfilega umfangsmikið með ódýrri sjálfsagðri þjónustu við fólk og fyrirtæki.

Dulbúið sælgæti

Pálmar Ragnarsson skrifar

"Varúð, þessi vara inniheldur mikið magn af viðbættum sykri.“

101 kvenréttindadagur

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Kvenréttindadagurinn er runninn upp í 101. sinn. Það var 19. júní árið 1915 sem Danakonungur undirritað lögin sem veittu íslenskum konum 40 ára og eldri kosningarétt til Alþingis. Haldið hefur verið upp á daginn frá árinu 1916, lengi vel með fjáröflun til Landspítalasjóðsins en íslenskar konur ákváðu að safna fé til byggingar Landspítala í minningu kosningaréttarins.

Sakleysi fórnað

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Seint á síðustu öld var um árabil eftirminnilegur móttökustjóri í forsætisráðuneytinu, sem þá hýsti forsetaembættið líka. Hann var vel við aldur, bakari að iðn, lágur vexti, tággrannur, fágaður í fasi og vinalegur en fastur fyrir. Hans hlutverk var að bjóða gesti velkomna og láta þá sem ekki voru á skrá gera grein fyrir sér. Dagleg öryggisvarsla var á hans könnu þó að fleiri hafi verið kallaðir til þegar mikið lá við.

ISIS 1 – Ísland 0

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Það var laugardagskvöld, klukkan var ellefu og ég var á leið í háttinn. Úrill stóð ég inni á baði og burstaði í mér tennurnar. Áhyggjur af ókláruðum verkum sáðu sér eins og illgresi um hugann. Mjólkin var búin. Myndi kók út á Cheerios barnanna í fyrramálið hringja sjálfkrafa viðvörunarbjöllum hjá barnaverndaryfirvöldum?

Vanþakklátir Reykvíkingar

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Reykjavíkurborg hefur verið illa stjórnað á undanförnum árum. Fjármál borgarinnar í lamasessi, áherslur í húsnæðismálum hafa valdið efnahagslegu tjóni á landsvísu, holur og umferðartafir einkenna samgöngustefnuna og leik- og grunnskólar hafa mátt þola niðurskurð.

Að þekkja hvorki sverð né blóð

Þórlindur Kjartansson skrifar

Víðast hvar eru hersýningar ómissandi hluti af hátíðarhöldum sem tengjast frelsi og sjálfstæði þjóða. Þetta er í senn skiljanlegt og óhugnanlegt. Það er skiljanlegt að þjóðir vilji halda á lofti minningu þeirra sem hafa fallið í þágu þjóðar sinnar; en stöðug áminning um ógn ófriðarins og eyðileggingarmátt stríðstólanna er líka ískyggileg og ögrandi.

Í sjálfheldu sérhagsmuna

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Ágætu þingmenn, við eigum í óþolandi samkeppni við keppinaut sem nýtur slíkra yfirburða að hann hefur lagt undir sig allan okkar markað, enda er framleiðslan á gjafverði. Þessi keppinautur er enginn annar en sólin sjálf. Beiðni okkar er því sú að þið lögbjóðið að byrgja skuli allar dyr, glugga, rifur, skráargöt og aðrar smugur,

Grá fyrir járnum

Líf Magneudóttir skrifar

Ég hef látið mig umfjöllun um aukinn vopnaburð lögreglunnar varða enda finnst mér breyting í þá átt óheillaskref.

Að gera eitthvað

Hörður Ægisson skrifar

Ef marka má umræðuna mætti stundum ætla að hægt hefði verið að afstýra falli fjármálakerfisins 2008 ef viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi hefði verið aðskilin. Svo er auðvitað ekki.

Eigum við að hætta að nota hjólið?

Þórir Stephensen skrifar

Síðustu dagana hef ég tvisvar séð fréttir af því að "dekk“ hafi losnað undan farartækjum og valdið meiðslum að mig minnir. Í annað skiptið var það "dekk“ á reiðhjóli, í hitt skiptið "framdekk“ á sjúkrabíl. Mig rak í rogastans.

Útvíkkun valds

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Yfirlýsing Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, hinn 8. júní síðastliðinn um sjálfstæða rannsókn hans á lögmæti ákvörðunar Alþingis um skipun dómara í Landsrétt var óvenjuleg.

Þúsundir allslausra í San Francisco

Þorvaldur Gylfason skrifar

Heimilisleysingjar eru nú algengari sjón á götum San Francisco en í öðrum bandarískum borgum, t.d. New York, Los Angeles og Chicago. Um þetta er að vísu engum óyggjandi staðtölum til að dreifa þar eð hagstofur halda engin gögn um heimilisleysingja, en blaðamenn vestra hafa birt margar greinar um málið undangengin misseri.

Íslenskt hugvit

Frosti Logason skrifar

Nýtt þjóðaröryggisráð kom saman á öruggum stað í vikunni. Efni fundarins var svo eldfimt að nauðsynlegt þótti að halda hann í gömlu loftvarnarbyrgi bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli.

Sjá næstu 50 greinar