Fleiri fréttir

Fyrsti sumardagur

Frosti Logason skrifar

Stjórnmálamenn reyna að selja ungu fólki endalaust af nýjum réttindum. Ekki má lengur tala um bætur því öll erum við búin að vinna okkur inn fyrir borgaralaunum.

Dauði lýðveldis

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Stjórnskipun íslenska ríkisins byggir á þrígreiningu ríkisvaldsins en einhverja útgáfu hennar er að finna í flestum lýðræðisríkjum. Með þrígreiningu hafa hinir ólíku armar ríkisvaldsins tilsjón og taumhald hver með öðrum.

Ósvífin aðför ríkisstjórnarinnar að ferðaþjónustunni

Pétur Snæbjörnsson skrifar

Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja með einu pennastriki um 20 milljarða skattahækkun á ferðaþjónustuna á ári verður ekki túlkuð öðruvísi en sem hrein aðför að greininni í heild.

Fiskeldi í lokuðum kerfum í sókn

Gísli Sigurðsson skrifar

Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva, fyrrverandi ráðherra og forseti Alþingis þar til fyrir skemmstu, skrifar grein í Fréttablaðið 10. apríl og bendir réttilega á að fiskeldi sé mikilvæg leið til að framleiða mat ofan í heimsbyggðina.

Heilagt hjónaband

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Eitt það fallegasta sem ég sé í mínu starfi, þótt það sé sárt, er það þegar maki beygir sig yfir kistuna og kveður ástvin sinn eftir áratuga samleið og grætur og þakkar.

Falleg orð – en fátt um efndir

Eiríkur Rögnvaldsson skrifar

Á vef stjórnarráðs Íslands er að finna stefnuyfirlýsingar allra ríkisstjórna sem tekið hafa við völdum undanfarinn aldarfjórðung.

Uppsveiflu Trumps er lokið

Lars Christensen skrifar

Í desember skrifaði ég í pistli í þessu blaði að því sem ég kallaði þá "uppsveiflu Trumps“ myndi ljúka fyrir páska. Þar sem páskarnir eru nú að baki er ekki úr vegi að athuga hvort ég hafi haft rétt fyrir mér.

Hvernig dreifum við svo ferðamönnunum?

Halldóra Hreggviðsdóttir skrifar

Ferðamenn eru eins og vatnið, þeir fara þangað sem þeir vilja fara. Þegar við ferðumst leitum við sjálf að stöðum sem hafa upp á eitthvað einstakt að bjóða, sérstöðu sem kitlar forvitnina og við viljum upplifa og njóta.

Sérstaða

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Sérstaða er lykill að verðmætasköpun á markaði. Ef þú hefur sérþekkingu eða sérkenni sem keppinautarnir hafa ekki þá ertu í sterkri stöðu til að búa til verðmæti og hefur líka meira svigrúm og frelsi við verðlagningu þessara verðmæta.

Epal-sósíalistar

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Gott hjá RÚV að setja fátækt á dagskrá. Staða fátæks fólk er mikilvægur mælikvarði á þjóðfélagið, spegill sem segir okkur hversu miðar í átt að góðu samfélagi. Vönduð umfjöllun, studd rökum og rannsóknum þar sem staða fátækra er sett í sögulegt- og alþjóðlegt samhengi skiptir miklu máli. Á slíkum grundvelli getur almenningur myndað sér skoðun og stjórnmálamennirnir mótað stefnu. Þannig miðar okkur áfram.

Hverjir styðja samdrátt til þróunarmála?

Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar

Í fjármálaáætlun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til næstu 5 ára, kemur fram að Ísland ætlar að draga mun meira úr framlögum til þróunarmála en síðasta ríkisstjórn ákvað.

Múslímaskatt á Íslandi?

Hjalti Rúnar Ómarsson skrifar

Hvernig væri að leggja sérstakan skatt á múslíma á Íslandi? Framkvæmdin gæti verið sú að skráðir múslímar á Íslandi borgi hærri tekjuskatt.

Before the Flood

Ólafur Þ. Hallgrímsson skrifar

Myndin Before the Flood, sem sjónvarpið sýndi 4. janúar, var gríðarlega áhrifamikil.

Mikilvægi þéttingar byggðar

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir og Eva Dís Þórðardóttir skrifar

Mikið hefur verið rætt um húsnæðismálin og þéttingu byggðar undanfarið. Í þessari umræðu má heyra að flestir eru sammála að þétting byggðar er jákvæð.

Veiðiklúbburinn Strengur

Jim Ratcliffe skrifar

Á síðustu vikum hefur mér orðið æ ljósara að hlutdeild mín í veiðiklúbbnum Streng hefur vakið athygli fjölmiðla og ég taldi ráðlegt að ég varpaði ljósi á hvað fyrir okkur vakir.

Skýrsla í skúffu

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Krabbameinsáætlun mun líta dagsins ljós fljótlega, að því er fram kom hér í blaðinu á skírdag. Það er vel. En gagnrýnt hefur verið hversu langan tíma hefur tekið að ýta áætluninni úr vör.

Föstudagurinn laaaangi

Logi Bergmann skrifar

Í dag er laugardagur. Það er kannski ekkert fréttnæmt, enda er laugardagur um páskahelgi einhvern veginn algjört aukaatriði, klemmdur milli leiðinlegasta dags æsku minnar og páskadags.

Á páskum

Óttar Guðmundsson skrifar

Á æskuárum mínum í Laugarneshverfinu leigði gömul kona, Lilja að nafni, herbergi hjá foreldrum mínum.

Kynbætur

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Talsmenn laxeldis á Íslandi halda því fram að lagalegur grundvöllur starfseminnar sé skýr og skipulag og umgjörð hennar byggist á vandaðri lagasetningu.

Lausaganga ferðafólks

Þorvaldur Gylfason skrifar

Offjölgun ferðamanna er vel þekkt viðfangsefni víða um lönd. Úti í heimi er því til staðar dýrmæt reynsla af réttum og röngum viðbrögðum heimamanna við slíkri offjölgun.

Í frjálsu falli?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Ein algengustu mistök fjárfesta eru að elta ávöxtunartölur. Benjamin Graham, lærifaðir Warrens Buffett, ræðir um þetta í bókinni The Intelligent Investor og kallar þann sem hagar sér með þessum hætti Hr. Markað.

Vanmetin nýsköpun

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Sífellt er minnst á hve nýsköpun skiptir framvindu samfélagsins miklu máli. Í ríkisfjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, sem er hennar pólitíska hagfræði, er eitt af málefnasviðunum nefnt rannsóknir, nýsköpun og þekkingargreinar.

Afl framfara

Magnús Guðmundsson skrifar

Við þurfum vel menntað fólk til þess að byggja hús og vegi. Halda úti mannsæmandi heilbrigðis- og velferðarkerfi, skapa ný verðmæti og gæta að þeim sem fyrir eru.

Hið illa og hið aflokna

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Mig langar að tala aðeins um orðatiltæki. Einn tiltekinn málshátt sem er mér hugleikinn og ég vona að sem flest ykkar fái í páskaeggi. Illu er best aflokið.

Rúllugjald - Opið bréf til Benedikts Einarssonar

Kári Stefánsson skrifar

Benedikt, það er ýmislegt við greinina þína sem birtist í blaðinu á föstudaginn, sem mér finnst flott eins og til dæmis að þú tekur á efnisatriðum í stað þess að hjóla bara í manninn mig, þótt þú gerir svolítið af því á hárbeittan og elegant hátt.

Sníðum stakk til bóta

Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og Sandra Rún Jónsdóttir skrifar

Það fer ekki á milli mála að Listaháskóli Íslands fer með gríðarlega mikilvægt hlutverk í íslensku samfélagi. Sem meginuppspretta skapandi greina í landinu sér hann okkur öllum fyrir listrænu innleggi í bæði hversdags- og einkalífið og vinnur að því að næra sál og efla menningararf þjóðarinnar

Fordómar eru hluti af ofbeldismenningu

Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir og Þorbera Fjölnisdóttir skrifar

Þessa dagana má sjá veggspjöld í strætóskýlum og skiltum víðsvegar um Reykjavík sem hönnuð voru í samstarfi fatlaðra kvenna í Tabú, Kvennahreyfingar Öryrkjabandalagsins og Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum. Verkefnið var styrkt af velferðarráðuneytinu og Reykjavíkurborg.

Endursent til bankanna

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Um daginn var ég beðinn um að taka þátt í þessari marg umtöluðu „það er hægt“ auglýsingaherferið fyrir Íslandsbanka.

Rán um hábjartan dag

Torfi H. Tulinius skrifar

Ríkisstjórn Bjartrar framtíðar og ríku frændanna boðar fimm ára áætlun í fjármálum ríkisins sem gengur í berhögg við fyrri yfirlýsingar um endurreisn heilbrigðiskerfis og sókn í menntamálum.

Af græðgi og gjafmildi

Guðrún Högnadóttir skrifar

Það kann að vera að heilagleiki dymbilvikunnar sé hvatinn að skrifum mínum í dag eða mögulega er ég einfaldlega langþreytt á tregðu okkar mannfólksins við að þróast til betri vegar – þrátt fyrir að vita betur og hafa allar forsendur til að lifa saman í sátt og með sóma.

Ómöguleiki gengisspádóma

Lars Christensen skrifar

Það eru sennilega 20 ár síðan ég gerði fyrstu gengisspána mína og ég er enn að. Ég hef hins vegar aldrei farið leynt með það að ég held ekki að maður geti kerfisbundið "snúið á markaðinn“ – og sérstaklega ekki gjaldeyrismarkaðinn.

Fjárfestum í framtíðinni

Jón Atli Benediktsson skrifar

Það er óumdeilt meðal framsýnna ríkja í Evrópu, Norður-Ameríku og Asíu að opinber fjárfesting í menntun, rannsóknum og nýsköpun hefur bein áhrif á framleiðni, hagvöxt og ný störf.

Skipuleg uppbygging fiskeldis

Einar K. Guðfinnsson skrifar

Þorbjörn Þórðarson fetar villigöturnar í leiðara sínum í Fréttablaðinu um fiskeldi hér á landi. Í leiðaranum er því haldið fram að uppbygging eldisins hafi einkennst af fyrirhyggju- og skipulagsleysi. Þannig er það þó ekki.

Stjórnvöld níðast á öldruðum

Björgvin Guðmundsson skrifar

Í þessari grein verður fjallað um þrjú dæmi þess hvernig stjórnvöld níðast á öldruðum. Fyrsta dæmið er frá 2013. Tryggingastofnun ríkisins og Ríkisendurskoðun gripu þá til þess ráðs að nota skoðanakönnun um "bótasvik“ í sveitarfélögum í Danmörku sem vísbendingu eða sönnun um slík svik á Íslandi.

Að hafa vit fyrir þjóðinni

Róbert H. Haraldsson skrifar

Meirihluti þjóðarinnar vill ekki áfengi í matvöruverslanir. Sumir alþingismenn vilja á hinn bóginn fara þvert gegn vilja þjóðarinnar í þessu máli. Einn þeirra orðaði það svo að stundum þyrftu þingmenn að taka slaginn og keyra mál í gegn.

Tala niður til barna

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Það er skrýtin árátta í sumum fjölmiðlum að tala niður til fermingarbarna, efast um heilindi barnanna, gefa í skyn að þau fermist fyrir gjafirnar og veislan sé óþarfa tilstand. Svo er lagst í útreikninga og fermingin metin til fjár, eins og fréttastofa Ríkisútvarpsins gerði.

Matarverð og fátækt á Íslandi

Þórólfur Matthíasson og Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Í tengslum við gerð búvörusamninga sl. ár athuguðu undirritaðir verðmyndun matvara og mögulega verðlækkun með tollfrjálsum innflutningi. Einnig könnuðum við styrki til landbúnaðar almennt. Á grundvelli athugunar okkar drógum við meðal annars eftirfarandi ályktanir.

Villta vestrið

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Laxeldi í sjókvíum hefur vaxið hratt á síðustu árum í skjóli þess að ríkið hefur ekki haft skoðun á því hvað sé gott eða slæmt þegar ræktun á fiski í íslenskum sjó er annars vegar.

Fúli bóksalinn í Garrucha

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Í spænska strandbænum Garr­ucha er bókabúð ein sem mér finnst merkileg fyrir þær sakir að eigandinn er svo afspyrnu fúllyndur að hann minnir á föndrarann mikla úr Spaugstofunni.

Rökvillur Einars K. Guðfinnssonar

Árni Finnsson skrifar

Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssamtaka fiskeldisstöðva, skrifar grein til varnar laxeldi í Fréttablaðið 10. apríl. Hann gefur í skyn að þeir sem andvígir eru laxeldi hér við land séu jafnframt andstæðingar fiskeldis almennt; að þeir sem vilja vernda villta laxinn hér við land séu jafnvel andstæðingar þess að fæða mannkyn.

Það er hægt

Ragna Sigurðardóttir skrifar

Á Nordiske Ordförande Möte (NOM) síðastliðna helgi undirrituðu landssamtök stúdenta á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum yfirlýsingu til stuðnings íslenskra stúdenta. Tilefnið var undirfjármögnun íslensku háskólanna, sem hefur reyndar verið viðvarandi í áraraðir.

Sjá næstu 50 greinar