Fleiri fréttir

Sjáðu Joaquin Phoenix í trúðagervi Jókersins

Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í október á næsta ári en hún mun segja frá því hvernig grínistinn Arthur Fleck verður að illmenninu Jóker, sem er erkióvinur Leðurblökumannsins.

Cage í hefndarhug

Nicholas Cage er um margt merkilegur leikari. Á löngum ferli hefur hann leikið í ótrúlegu rusli og frábærum, jafnvel sígildum, kvikmyndum. Eftir mögur ár hrekkur hann í gamla gírinn í blóðuga hefndardramanu Mandy.

Fyrsta stikla Captain Marvel

Fyrsta stikla kvikmyndarinnar Captain Marvel, þa sem leikkonan Brie Larson leikur Carol Danvers (Captain Marvel) hefur verið birt.

Þessi unnu Emmy-verðlaun

Mikið var um dýrðir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt og mættu sjónvarpsstjörnurnar að vonum prúðbúnar til leiks.

Mads svaraði Hrönn loksins!

Mads Mikkelsen, danski stórleikarinn sem talar fimm tungumál og Íslendingar þekkja úr myndum á borð við Jagten (The Hunt) og Casino Royale, kemur til með að taka við heiðursverðlaunum kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár.

Yfir átta þúsund sáu Lof mér að falla um helgina

Lof mér að falla sló í gegn um helgina í kvikmyndahúsum á Íslandi og er frumsýning hennar fjórða stærsta opnun frá upphafi á íslenskri kvikmynd og stærsta frumsýningarhelgi á íslenskri mynd síðan 2016.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.