Fleiri fréttir

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir september birtust í morgun.

Haustspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir september má sjá hér fyrir neðan.

Hörkupartý í Hörpunni

Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax hafa undirritað samstarfssamning á Kolabrautinni í Hörpu við hátíðlega athöfn í gær.

Erfiðir dagar í Hvíta húsinu

Stjórnendur spjallþátta Bandaríkjanna eru að koma úr sumarfríi þessa dagana og virðist sem að þeir munu hafa nóg að tala um.

Blondie gerir upp fortíðina á næstu misserum

Hljómsveitin Blondie fer í mikið uppgjör á fortíðinni á þessu ári og því næsta og von er á tveimur plötum frá þessari fornfrægu popp-pönksveit sem sló í gegn í byrjun níunda áratugarins.

Einstakt augnablik þegar 53 ára maður kom aftur heim til pabba

Feðgarnir Malcolm, 88 ára, og Matt Cobrink, 53 ára eru mjög sjaldan í burtu frá hvorum öðrum en sá yngri ákvað á dögunum að skella sér til New York til að sjá uppáhalds hafnaboltamanninn sinn, Aaron Judge, spila og var því í borginni í eina viku.

Fékk kvíðakast í leikhúsinu og snéri sér að matargerð

"Ég er kannski ekki alveg hættur en þetta er búið að vera svona frá því um síðustu áramót þegar ég tók þá ákvörðun að segja upp samningi mínum í Þjóðleikhúsinu,“ segir leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir