Fleiri fréttir

Tíu ára langaði Fríðu að deyja vegna eineltis

Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir var alin upp í Mosfellsbær. Þar gekk hún í skóla en minningarnar eru þó síður en svo góðar. Fríða, eins og hún er alltaf kölluð, var lögð í einelti frá fyrsta og upp í níunda bekk. Þrjár stelpur tóku hana fyrir á hverjum einasta degi.

Uppgjör við erfiða reynslu

Á nýrri plötu Stefáns Jakobssonar gerir hann það upp þegar hann fann fyrrverandi samstarfsfélaga látinn í fjöruborði Mývatns. Sá hafði farist af slysförum ásamt tveimur öðrum árið 1999. Lagið heitir Vatnið.

Gerir mest grín að enskri tungu

Fyndnasti maður jarðarinnar árið 2014, Finninn Ismo Leikola, verður með uppistand í Tjarnarbíói í kvöld. Hann stoppar stutt á Íslandi nú en fylgist vel með Ara Eldjárn og íslenskum uppistöndurum.

Eldri hlutir fá nýtt líf

Stundum er hægt að endurnýta eldri hluti og jafnvel hægt að nota þá í öðrum tilgangi.

Nýtur lífsins á ferðinni

Líf Ragnheiðar Sverrisdóttur hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum eftir að hún hóf að hlaupa og hjóla í bland við sundferðir sínar. Í dag skoðar hún borgir og fallega náttúru með hlaupum og hjólreiðum.

Draumur að spila með Magga

Nýja plata Vintage Caravan kemur út á föstudag þar sem Maggi Kjartans slær í rokkklárinn í lokalaginu. Óskar Logi Ágústsson, söngvari segir draum sinn hafa ræst með að telja í lagið með átrúnaðargoðinu.

Nicki Minaj lofar Margaret Thatcher

Rapparinn Nicki Minaj kom mörgum aðdáendum sínum á óvart þegar hún lofaði Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, í útvarpsþætti sínum.

Fjölskylda Prince kærir lækni söngvarans

Michael Schulenberg, læknir tónlistarmannsins sáluga Prince, hefur nú verið kærður af fjölskyldu söngvarans. Prince lést árið 2016 vegna of stórs skammts af Fentanýl.

Sjúkur í súkkulaði

Arnar Grant, einn þekktasti einkaþjálfari landsins, vakti ómælda athygli í þáttunum Allir geta dansað sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur. Hann þótti einna sístur til afreka en sýndi ómælda þrautseigju sem landaði honum sæti í úrslitaþættinum. Þessi einbeiting og seigla er einkennandi fyrir allt sem Arnar tekur sér fyrir hendur.

Sjá næstu 50 fréttir