Fleiri fréttir

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir ágúst birtust í morgun.

Heimir þakkaði fyrir sig

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hringdi í stuðningsmannasveitina Tólfuna og þakkaði kærlega fyrir samstarfið. Formaður Tólfunnar segir þetta lýsa hversu fallegur Heimir sé, að innan sem utan.

Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Töfrar yfir þér eins og regnboganum

Elsku Krabbinn minn, mikið er ég ánægð að þurfa að skrifa um þig, það er aldrei lognmolla eða leiðindi þegar þú mætir og þú getir einkennst af feimni þá finnst engum þú vera það. Þú ert allur tilfinningaskalinn en nærð ekki alveg að sjá sjálfan þig í réttu ljósi eins og aðrir sjá þig.

Daði Freyr tók Sting fyrir sjónvarpsþátt sem ekki varð

Das Supertalent sem er Þýskaland Got talent hafði samband við Daða fyrir nokkru og vildu þeir fá hann sem keppanda í þáttinn. Daði ákvað að slá til og gerði ábreiðu af laginu Shape of my heart með Sting og sendi þeim.

Heiða Rún á stóra sviðinu í London

Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London.

Svo leggjum við áherslu á þríraddaðan söng

Ösp Eldjárn, Valeria Pozzo og Örn Eldjárn halda tónleika í Hannesarholti við Grundarstíg í kvöld og flytja þar eigið efni, gamalt og nýtt. Ösp og Örn eru að norðan en Pozzo frá Ítalíu.

Mamma Mia myndum skákað af Titanic einni

Gríðarleg aðsókn er á framhaldið af Mamma Mia! Myndin er þegar orðin þriðja aðsóknarmesta mynd ársins eftir tvær vikur í sýningu. Aðeins Titanic skákar fyrri myndinni. Sing-a-long sýningar undir handleiðslu jógakennara framundan.

Því fleiri áheit, því fleiri kílómetrar

Aron Mola, Pétur Kiernan og Sturla Atlas ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar góðgerðarsamtökunum Einstök börn. Því fleiri áheiti sem þeir fá, því lengri vegalend hlaupa þeir.

Svona var Avicii minnst á Tomorrowland

Tomorrowland er einhver allra stærsta tónlistahátíð heims og er hún haldin í Boom í Belgíu og fór fyrsta hátíðin fram árið 2005.

Demi Lovato enn þungt haldin

Lovato var flutt með hraði á sjúkrahús á þriðjudag í liðinni viku og var sögð hafa verið í mikilli lífshættu.

Svona verður Þjóðhátíðartískan

Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour á Íslandi, ræddi um Þjóðhátíðartískuna í morgunþættinum Brennslan á FM957 í morgun.

Alan Alda með Parkinson

Bandaríski leikarinn Alan Alda hefur greint frá því að hann sé með Parkinson.

Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum

Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn.

Sjá næstu 50 fréttir