Lífið

Bjó til magnaðan hníf úr rafhlöðum

Samúel Karl Ólason skrifar
Hæfileikaríkur járnsmiður, sem gengur undir nafninu Shurap á Youtube, hefur farið nýstárlega leið í því að endurvinna rafhlöður.
Hæfileikaríkur járnsmiður, sem gengur undir nafninu Shurap á Youtube, hefur farið nýstárlega leið í því að endurvinna rafhlöður.
Hæfileikaríkur járnsmiður, sem gengur undir nafninu Shurap á Youtube, hefur farið nýstárlega leið í því að endurvinna rafhlöður. Hann birti myndband í síðustu viku þar sem hann tók í sundur nokkrar rafhlöður og breytti þeim í magnaðan hníf úr nokkurskonar damascus-stáli.

Þar að auki notast hann við breytt vasaljós sem handfang hnífsins. Endurvinnsla eins og hún gerist best.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×