Lífið

Tóku gamalt hús í Reykjanesbæ í nefið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ótrúlega falleg útkoma.
Ótrúlega falleg útkoma.
Gulli Helga var mættur í enn eitt verkefni á Stöð 2 í gærkvöldi þegar hann mætti í Reykjanesbæ.

Verkefnið var að taka rautt hús í nefið. Eigendur hússins eru þau Ingi Þór Ingibergsson og Anna Margrét Ólafsdóttir.

Húsið er hús foreldra Inga Þórs og ólst hann þar upp. Þau hjónin ákváðu að fjárfesta í eigninni og vilja núna taka það í gegn.

Í þætti gærkvöldsins var fylgst með ferlinu en hér að neðan má sjá breytinguna á þessu annars fallega húsi.  


Tengdar fréttir

Jóhannes gjörbreytir hæð í Hlíðunum

Þátturinn Gulli Byggir var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og var fylgst með allsherjar yfirhalningu á hæð í Drápuhlíðinni í Reykjavík.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×