Fleiri fréttir

Ótrúleg vegferð þvottabjarnar skók netheima

Þrautseigur þvottabjörn, sem kleif 25 hæða skýjakljúf í borginni St. Paul í Minnesota-ríki í Bandaríkjunum í gær, hefur vakið gríðarlega lukku á samfélagsmiðlum.

Stelpur skulda heiminum ekki neitt

Dóra Júlía Agnarsdóttir gefur út sitt fyrsta lag á miðnætti undir listamannsnafninu J'adora. Lagið er um kúl stelpur sem bara fá að vera þær sjálfar óháð fyrirfram ákveðnu normi sem ákveðið var af feðraveldinu.

Bestu stiklurnar frá E3

Tölvuleikjaframleiðendur heimsins kynntu fjölmarga nýja tölvuleiki um helgina.

Corden hættur að borða kjöt

Þáttastjórnandinn James Corden segist vera hættur að borða kjöt eftir að hafa lesið um meðferðina sem fílar þurfi að sæta.

Fengu himnasendingu frá Dóra

Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum.

Rokklag til stuðnings strákunum okkar

HM 2018 í Rússlandi nálgast óðum og því tóku drengirnir hópnum Langt innkast upp á því að gefa út stuðningsmannalagið Áfram Ísland.

Sögulegt tap Stjörnustríðs

"Solo: A Star Wars Story,“ er dýrasta Stjörnustríðs mynd sögunnar, og sú fyrsta til að tapa pening.

Sjá næstu 50 fréttir