Fleiri fréttir

Rut Jónsdóttir kemur aftur inn í landsliðið fyrir tvo leiki við Svía

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september.

Nýtt tímabil en sama gamla góða Hætt'essu

Olísdeild karla er farin af stað á nýju og með henni Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport. Þrátt fyrir að það sé komið nýtt tímabil eru sömu gömlu mistökin alltaf að poppa upp kollinum.

Tíu marka sigur Vignis og félaga

Vignir Svavarsson hafði betur gegn Rúnari Kárasyni í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

FH áfram þrátt fyrir tap

FH er komið áfram í aðra umferð forkeppni EHF bikarsins í handbolta þrátt fyrir tap gegn króatíska liðinu RK Dubrava í Kaplakrika í kvöld.

Óðinn með fimm mörk í stórsigri

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fimm mörk úr sex skotum í sigri GOG á Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Átján íslensk mörk í Þýskalandi

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson skoruðu sex mörk hvor fyrir Rhein-Neckar Löwen í öruggum átta marka sigri á Melsungen í þýsku Bundesligunni í handbolta.

Andri Heimir semur við Fram

Framarar fá fínan liðsstyrk á eftir þegar hinn stóri og stæðilegi Andri Heimir Friðriksson skrifar undir samning við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir