Fleiri fréttir

Tveir nýir markverðir í Mosfellsbæinn

Handboltalið Aftureldingar í karlaflokki hefur samið við þrjá nýja leikmenn. Þetta eru bræðurnir Þorgrímur Smári og Lárus Helgi Ólafssynir og Kolbeinn Aron Ingibjargarson.

Ætla sér að berjast um titlana

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson mun leika með Stjörnunni í Olís-deild karla næstu tvö árin. Ákvörðunin var tekin í samráði við Geir Sveinsson. Stjörnumenn stefna hátt og ætla að berjast um titla.

Bjarki Már: Ýmislegt sem bauðst

Bjarki Már Gunnarsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Hann mun því leika í Olís-deildinni næstu árin.

Bjarki Már mættur í Garðabæinn

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson skrifaði nú síðdegis undir tveggja ára samning við Olís-deildarlið Stjörnunnar.

Viggó samdi við WestWien

Handknattleikskappinn Viggó Kristjánsson er búinn að semja við austurríska félagið WestWien sem Hannes Jón Jónsson þjálfar.

Baráttan hefst í Mýrinni

Úrslitaeinvígið í efstu deild kvenna, Olís-deildinni, hefst í kvöld klukkan 20.00 þegar Stjarnan tekur á móti Fram.

Naumur sigur og EM-draumurinn lifir

Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn

Lærisveinar Patreks töpuðu fyrir Spánverjum

Spánn er með fullt hús stiga á toppi þriðja riðils í undankeppni EM í handbolta eftir sigur á Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki á heimavelli, 35-24.

Geir: Annað hvort viljum við þetta eða ekki

Strákarnir okkar eru í erfiðum málum í undankeppni EM eftir fimm marka tap, 30-25, gegn Makedóníumönnum í Skopje í gær. Íslenska liðið skoraði ekki síðustu sjö mínútur leiksins og verður að vinna síðustu þrjá leikina í riðlinum

Geir: Svekkjandi að tapa svona stórt

"Auðvitað er alltaf fúlt að tapa,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Makedóníu í kvöld en hann var bjartsýnn á að hans lið gæti nælt sér í stig í Skopje. Það gekk ekki eftir.

Eggert bjargaði stigi fyrir Dani

Danir spiluðu í kvöld sinn fyrsta landsleik eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti að þjálfa liðið. Nikolaj Jacobsen var mættur á hliðarlínuna hjá Dönum.

Munar miklu um Aron

Ísland mætir Makedóníu ytra í undankeppni EM 2018 í kvöld. Geir Sveinsson vill byggja á því sem vel gekk á HM í Frakklandi og koma Aroni Pálmarssyni inn í leikskipulag liðsins. Liðin mætast á ný hér á landi á sunnudag.

Strákarnir staðið sig vel í vorprófunum

Íslenska karlalandsliðið spilar á næstu fjórum dögum tvo afar mikilvæga leiki við Makedóníu í undankeppni EM 2018. Þetta er í fimmta sinn sem undankeppni EM er með þessum hætti og íslenska liðinu hefur gengið vel í vorleikjum undankeppninnar.

Grátlegt tap hjá Austurríki

Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í liði Austurríkis voru grátlega nálægt því að skella stórliði Spánar í undankeppni EM í kvöld.

Þórey í úrslitaeinvígið

Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir mun spila sína síðustu leiki í Noregi í leikjum um norska meistaratitilinn.

Aron Rafn ekki með gegn Makedóníu

Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Makedóníu í undankeppni EM á fimmtudaginn og sunnudaginn.

Aron og félagar fengu PSG

Aron Pálmarsson og félagar í ungverska meistaraliðinu Veszprém mæta Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir