Fleiri fréttir

Escobar í Leikni

Spænski blaðamaðurinn Guillermo Arango segir á Twitter-síðu sinni að Andrés Escobar sé genginn í raðir Leiknis.

Reynslu­boltinn af­greiddi Holland

Tyrkland vann 4-2 sigur á Hollandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM í Katar 2022. Burak Yilmaz gerði þrjú mörk fyrir heimamenn.

Fram­­tíðar­­stjörnurnar í U-21 árs lands­liðinu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Í gær fór Vísir yfir fimm burðarstólpa liðsins og í dag fjöllum við um fimm framtíðarstjörnur liðsins.

Jökull lék allan leikinn í svekkjandi tapi

Markvörðurinn Jökull Andrésson gat ekki komið í veg fyrir 2-1 tap Exeter City gegn Oldham Athletic í ensku D-deildinni í kvöld. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool er liðið vann 3-1 sigur á Peterborough United.

Ísland mætir Ítalíu í apríl

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mun leika gegn Ítalíu í fyrsta leik sínum undir stjórn Þorsteins Halldórssonar. Leikurinn fer fram ytra.

Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu.

Leki og stuðnings­­menn Man. United sáttir

Instagram reikningurinn United Zone, stuðningsmannavefur Manchester United, birti í gær mynd af varabúningi félagsins sem verður tekinn í notkun á næstu leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir