Fleiri fréttir

Alonso tekur við þýsku liði

Spánverjinn Xabi Alonso flytur aftur til Þýskalands í sumar og verður nýr þjálfari Borussia Mönchengladbach frá og með næsta tímabili.

Mikael: U21 EM, ég er að koma

Mikael Neville Anderson ætlar sér stóra hluti á EM sem hefst á fimmtudaginn og sendi frá sér viðvörun á samfélagsmiðlum í gær.

Leik­maður Fylkis smitaður

Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. 

Mertens sá um Rómverja

Dries Mertens reyndist hetja Napoli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Ótrúleg endurkoma Arsenal

Arsenal bjargaði þegar þeir heimsóttu West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn höfðu komist í 3-0, en tvö sjálfsmörk og mark frá Alexandre Lacazette björguðu stigi fyrir skytturnar.

Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum

Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni.

Alexandra kom inn á í stórsigri Frankfurt

Eintracht Frankfur vann í dag stórsigur á útivelli gegn Andernach. Lokatölur 1-7 og íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður.

Juventus mistókst að vinna nýliðana

Það voru ansi óvænt úrslit í ítalska boltanum í dag þegar Juventus tapaði 0-1 á heimavelli gegn Benevento. Tapið setur dæld í titilvonir Juventus, en mikilvæg þrjú stig fyrir Benevento sem koma sér sjö stigum frá fallsæti.

Albert byrjaði og AZ Alkmaar nálgast Evrópusæti

AZ Alkmaar lyfti sér upp að hlið PSV Eindhoven þegar liðin mættust í dag á heimavelli AZ Alkmaar. Niðurstaðan 2-0 sigur heimamanna og Albert Guðmundsson var að sjálfsögðu í byrjunarliði AZ.

Thomas Tuchel enn ósigraður og Chelsea komnir í undanúrslit

Chelsea er næst seinasta liðið sem kemst í undanúrslit FA bikarsins. Þeir bláklæddu fengu Sheffield United í heimsókn á Stamford Bridge og unnu 2-0 sigur. Fyrra mark leiksins kom á 24. mínútu, en það var Oliver Norwood sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Hakim Ziyech gulltrygði sigurinn í uppbótartíma.

Pickford gæti verið frá í sex vikur

Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, gæti verið frá í sex vikur eftir að hafa meist í leik gegn Burnley á dögunum. Meiðslin þýða að hann er nú í kapphlaupi við tímann um að koma sér í stand og sýna að hann eigi að vera í enska landsliðshópnum á EM í sumar.

Ancelotti segir Manchester City vera besta lið í heimi

Everton féll út úr FA bikarnum í gær eftir 0-2 tap gegn Machester City. Lærisveinar Pep Guardiola virðast vera óstöðvandi þessa stundina og Carlo Ancelotti, þjálfari Everton, hrósaði andstæðingum sínum upp í hástert.

Zidane skilur ekkert í löndum sínum

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid og goðsögn í frönskum fótbolta, skilur ekki hvers vegna Karim Benzema er ekki hluti af franska landsliðinu.

Ari Freyr og félagar upp fyrir Anderlecht

Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var á sínum stað í byrjunarliði Oostende þegar liðið heimsótti Mouscron í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Real Madrid setja pressu á nágranna sína

Real Madrid lyfti sér að minnsta kosti tímabundið upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-3 útisigri gegn Celta Vigo. Karim Benzema sá um markaskorun gestanna.

Stjarnan snéri taflinu við og er komin í undanúrslit

Stjörnumenn eru komnir í undanúrslit Lengjubikarsins eftir 4-2 sigur gegn Fylki á Samsungvellinum í dag. Gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en fjögur mörk Stjörnumanna tryggðu þeim farseðilinn í undanúrslitin.

Endurkoma Bologna og Crotone nálgast fall

Bologna gerði sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur gegn Crotone í ítalska boltanum í dag. Crotone var 2-0 yfir í hálfleik, en þrjú mörk gestanna í seinni hálfleik tryggði þeim sigur.

Guardiola sér ekki eftir Sancho

Manchester City mætir Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Jadon Sancho hefur verið að gera frábæra hluti með Dortmund eftir að hann kom þangað frá Manchester City árið 2017. Pep Guardiola segist ekki sjá eftir því að hafa misst Sancho.

Southampton fyrsta liðið í undanúrslit FA bikarsins

Southampton heimsótti granna sína í Bournemouth í FA bikarnum í dag. Bournemouth var eina B-deildar liðið sem eftir var í keppninni, en þeir voru ekki mikil fyrirstaða fyrir Úrvalsdeildarlið Southampton.

Guðlaugur Victor skoraði í jafntefli

Guðlaugur Victor Pálsson skoraði fyrra mark Darmstadt þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli á útivelli gegn Eintracht Braunschweig í þýsku annari deildinni.

Leeds goðsögnin Peter Lorimer látinn

Peter Lorimer, markahæsti leikmaður í sögu Leeds United, er látinn 74 ára að aldri. Lorimer skoraði 238 mörk í 705 leikjum fyrir félagið, en hann hafði glímt við langvarandi veikindi.

Björn Bergmann dregur sig úr landsliðshópnum

Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr landsliðshópnum sem spilar þrjá leiki í lok mánaðarins í undankeppni HM 2022. Greint var frá þessu á Twitter síðu KSÍ.

Bamford vonast til að spila á EM í sumar

Patrick Bamford skoraði eitt og lagði upp annað í sigri Leed gegn Fulham í gærkvöldi. Bamford hefur nú skorað 14 mörk í deildinni á þessu tímabili, en Harry Kane er eini enski framherjinn sem hefur skorað meira.

Sjá næstu 50 fréttir