Fleiri fréttir

Róbert Ísak Norðurlandsmeistari

Róbert Ísak Jónsson tryggði sér í dag Norðurlandsmeistaratitilinn í 200 metra skriðsundi á NM fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fer fram þessa dagana í Oulu í Finnlandi. Þórey Ísafold Magnúsdóttir fékk silfur.

Gunnar búinn að ná vigt | Bardaginn staðfestur

Alex Oliveira var búinn að ná réttri þyngd eftir 35 mínútur í morgun en Gunnar Nelson kom ekki á vigtina fyrr en eftir 75 mínútur. Hann var ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd.

AGF með söfnun fyrir Tómas Inga í Danmörku

Styrktarleikur fyrir Tómas Inga Tómasson og fjölskyldu hans, fer fram á sunnudaginn í Egilshöllinni en þar ætla vinir hans og félagar úr fótboltanum að safna fyrir Tómas Inga. Tómas Ingi á einnig góða að í Danmörku.

Kavanagh lentur í Toronto

John Kavanagh, þjálfari Gunnars og Conor McGregor, kom til Toronto í gærkvöldi og verður að sjálfsögðu í horninu hjá Gunnari á morgun.

Keflavík á toppinn

Keflavík vann níu stiga sigur á Haukum, 97-88, er liðin mættust í Keflavík í kvöld. Leikurinn hluti af elleftu umferðinni í Dominos-deild kvenna.

Oliveira: Ætla að rota Gunnar í fyrstu lotu

Það vantaði nákvæmlega ekkert upp á sjálfstraustið hjá Alex Oliveira er við hittum hann í gær og engu líkara en hann búist við auðveldum bardaga. Hann var mjög slakur á því og dansaði um tíma í viðtalinu.

PSG vill Guðjón Val í stað Gensheimer

Franski miðillinn Le Parisien greinir frá því á vefsíðu sinni í kvöld að Guðjón Valur Sigurðsson sé á óskalista franska stórliðsins PSG.

Markaveisla á Bernabeu

Real Madrid lenti ekki í neinum vandræðum með C-deildarlið Melilla en liðin mættust í síðari leiknum í spænsku bikarkeppninni í kvöld.

„Hún er tveimur metrum hærri og þremur metrum breiðari en ég“

Norska kvennalandsliðið í handbolta á ekki mikla möguleika á því að spila um verðlaun á EM í Frakklandi eftir að liðið steinlá á móti Rúmenum í gær. Rúmenar fara með fullt hús inn í milliriðill en Þórir Hergeirssonar og norsku stelpurnar mæta þar stigalausar.

Sjá næstu 50 fréttir