Fleiri fréttir

Djokovic vann Federer-banann og er kominn í undanúrslit

Novak Djokovic hefur aldrei tapað í átta manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis og það breyttist heldur ekki í nótt þegar hann komst í ellefta sinn í undaúrslit risamótsins í New York.

Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð

Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni.

Óðinn með fimm mörk í stórsigri

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fimm mörk úr sex skotum í sigri GOG á Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Átján íslensk mörk í Þýskalandi

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson skoruðu sex mörk hvor fyrir Rhein-Neckar Löwen í öruggum átta marka sigri á Melsungen í þýsku Bundesligunni í handbolta.

Ásgeir með slitið krossband

Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA í Pepsi deild karla, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag.

Andri Heimir semur við Fram

Framarar fá fínan liðsstyrk á eftir þegar hinn stóri og stæðilegi Andri Heimir Friðriksson skrifar undir samning við félagið.

Enn í áfalli eftir árás Conors

Strávigtarmeistari UFC, Rose Namajunas, varð fyrir miklu andlegu áfalli þegar Conor McGregor gekk berserksgang í Brooklyn og réðst á rútu bardagakappanna. Hún þorir ekki enn út úr húsi.

Sjá næstu 50 fréttir