Fleiri fréttir

Sannfærður um að Trump segi af sér

Lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels er ekki í vafa um að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, muni ekki sitja út allt kjörtímabil sitt.

Kosið í fyrsta sinn í nærri áratug

Líbanir kusu sér nýtt þjóðþing í gær en kosningarnar voru þær fyrstu í landinu í nærri áratug. Metfjölda kvenkyns frambjóðenda var að finna á kjörseðlinum.

Væntanlegur yfirmaður CIA vildi draga útnefninguna til baka

Gina Haspel, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur útnefnt til embættis forstjóra Bandarísku leyniþjónustunnar bauðst um helgina til þess að stíga til hliðar vegna ótta um að hart yrði sótt að henni í staðfestingaryfirheyrslum bandaríska þingsins.

Varar Trump við „sögulegum mistökum“

Hassan Rouhani, forseti Írans, segir að Bandaríkin standi frammi fyrir sögulegum mistökum ákveðið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að hætta við kjarnorkusamninginn við Íran.

Listasafn býður núdista velkomna

Nútímalistasafnið Palais du Tokyo, sem staðsett er í París, opnaði í gær dyr sínar fyrir núdistum með sérstökum viðburði.

Trump vildi koma óorði á samningamennina

Samkvæmt skjölum sem breska blaðið The Observer hefur undir höndum réðu aðstoðarmenn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, ísraelskt fyrirtæki til að skipuleggja óhróðursherferð gegn þeim sem stjórnuðu samningaviðræðum við Íran þegar gerður var svokallaður kjarnorkusamningur. Samingurinn fól í sér að Íran myndi láta af öllum áformum um þróun á kjarnorkutækni.

Víða boðað til mótmæla í Rússlandi

Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun.

Erfiðleikar hjá Rudy Giuliani

Trump svaraði fyrir ummæli Rudys Giuliani, nýs lögfræðings síns, um Stormy Daniels-málið. Sagði Giuliani frábæran en minnti á að hann væri nýr í starfi.

„Hnífar, hnífar, hnífar“

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði í dag ársfund NRA, Skotvopnasamtök Bandaríkjanna. Varði hann skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna og sagði spítala í miðborg London líkjast spítala á stríðssvæðum vegna tíðra hnífaárása.

Norður Kórea skiptir um tímabelti til að greiða fyrir sameiningu á Kóreuskaga

Stjórnvöld í Norður Kóreu breyttu í dag klukkum landsins til að verða aftur hluti af sama tímabelti og Suður Kórea. Klukkunum var breytt fyrir þremur árum þegar stjórnvöld í Pyongyang lýstu því yfir að sú hugmynd að báðir hlutar Kóreu tilheyrðu sama tímabelti væri arfleið frá hernámi Japana.

Sjóræningjar myrtu 12 skipverja

David Granger, forseti Suður-Ameríkuríkisins Gvæjana, segir að um 12 þarlendir sjómenn hafi verið myrtir af sjóræningjum í liðinni viku.

Ætlar að veiða ETA-liða eftir upplausn

Euskadi Ta Askatasuna (ETA), aðskilnaðarsamtök Baska, lýstu því í gær yfir að samtökin hefðu verið leyst upp að fullu og að allri starfsemi hefði verið hætt.

Juncker vill að Bretar verði Belgar

Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hvatti yfirvöld í Belgíu í gær til þess að gefa breskum starfsmönnum Evrópusambandsins, sem áhyggjur hafa af því hver staða þeirra verði eftir útgöngu Breta úr ESB, belgískan ríkisborgararétt.

Íranir ætla ekki endursemja

Trump hefur gefið bandamönnum Bandaríkjanna frest til 12. maí til þess að "laga“ samkomulagið en Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran segir það óásættanlegt.

Havaí bannar sólarvörn sem veldur skemmdum á kóralrifjum

Ríkisþing Havaí hefur samþykkt ný lög sem banna sölu og notkun sólarvarnar sem inniheldur efni sem valda skemmdum á kóralrifjum. Fyrst og fremst er um tvö efni að ræða, oxybenzone og octinoxate, en þau er að finna í meira en þrjú þúsund vinsælum tegundum sólarvarnarkrems.

Sjá næstu 50 fréttir