Fleiri fréttir

Lýsir Vigdísi Hauksdóttur sem sirkusstjóranum

Magnús Már Guðmundsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og núverandi varaborgarfulltrúi, lýsir Vigdísi Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í borgarstjórn, sem sirkusstjóranum þegar kemur að framkomu kjörinna fulltrúa í garð embættismanna og starfsmanna Reykjavíkurborgar.

Þingmenn Miðflokks á eintali við sjálfa sig

Þingmenn í endurnýjuðum og fjölmennari þingflokki Miðflokksins mættu tvíefldir til leiks í umræðum á Alþingi í gær og héldu um þrjú hundruð ræður um frumvarp fjármálaráðherra um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál.

Börnum í íslensku samfélagi mismunað

„Barnasáttmálinn er tæki fyrir sveitarfélög og alla aðila sem eru að vinna að málefnum barna og með börnum að hafa sem leiðarljós í öllu starfi. Þegar sveitarfélög ákveða að innleiða sáttmálann, þurfa þau að tryggja réttindi allra barna, í öllu starfi á vegum sveitarfélagsins,“ segir Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri Barnaheilla.

Hnífamaður rauf skilorð

Maðurinn sem lögregla handtók á skemmtistaðnum Dubl­iners um helgina var yfirheyrður á mánudag.

Endurskoða stjórnsýslu sína eftir Samherjamál

Ekki verður hjá því komist að ráðast í heildarendurskoðun á allri stjórnsýslu Seðlabanka Íslands, meðferð mála innan bankans og með hvaða hætti bankinn hefur á umliðnum árum farið með það opinbera vald sem honum hefur verið falið lögum samkvæmt.

Óumdeilt að fiskur sleppur úr sjókvíum

Kröfum náttúruverndarsamtaka og veiðifélaga hafnað í tveimur málum sem varða samtals 1.700 tonna seiðaeldi í kerum á landi á Árskógssandi og í Þorlákshöfn.

Rólegheit í veðrinu

Það verður rólegheita veður víðast hvar á landinu þó að líkur séu á skúrum eða éljum á víð og dreif að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Þingfundi slitið í morgun eftir 14 tíma málþóf

Eftir rúmlega fjórtán klukkustunda langt málþóf þingmanna Miðflokksins um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál bauð forseti Alþingis þeim að halda umræðunum áfram þegar þingið kemur saman síðar í dag.

Kjötið þjappar saman Framsóknarmönnum

"Það þarf stundum eitt mál til að sætta þessa gömlu fjandmenn segir í ljóði,“ segir fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins. Fullyrðir að raðir innan flokksins séu að þéttast eftir erfiðan klofning Sigmundar Davíðs úr Framsókn.

Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu

Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu

Sjá næstu 50 fréttir